Vísir - 05.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1916, Blaðsíða 3
VlSIR VÆRINGJAR! Vinna á mel- unum f kveld kl. 6L/3. Oleymið e i g i að hafa með hrífu, skóflu, hjólbörur eða eitt- hvert slíkt verkfæri. Nýja bókbandsvinnustofan í Gutenberg. Þangaö ættu þeir að' koma sem þurfa að láta binda bækur sínarog annaö sem aö bókbandi lýtur. Aö- eins vandað efni, vönduð vinna sanngjarnt verð. Brynj. Magnússon. [alldör jfansen -----lœknir----- Miðstræti 10. Heima kl í-2. Skrifstoíur til leigu frá 1. október á bestastað í bænum Geymsluhús getur fylgt.- Afgr. v. á. '*3taúp\S *\K$\t Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenfz. 1916. Stúlkur sem hafa ráðið sig, og talað við mig um sfldarvinnu á Siglufirði geri svo vel að koma f kveid kl. 6—tO til þess að gera fullnaðarsamninga. Ef til villgeta nokkrar fleir komist að. ¦ SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Bókhlöðustíg 7. Heima 6—10. I. október vantar mig 4 herbergi ásamt eld- húsi. Tilboð sendist undirrituð- um hið bráðasta. Kjartan Thors Þíngholtsstr. 24. ^íjáojliö'' KOL á boðstólum. 200—300 tonn. A. v. á. 4 duglega fiskimenn aa'/ vantar á Hánefsstððum á Seyðisfirði. IflT Langur atvinnutími og hátt kaup í boði! Mennirnir verða að fara með e.s. Oullfossi í næstu viku Semja má við MATTHÍAS ÓLAFSSON erindreka í Ingólfshúsinu í Reykjavík. — Sími 548. — Nýkomið f verslun Hið margeftirspiirða bláa MORGUIKJOLATATT Einnig SVAHT ALKLÆBI og miklar birgðir af TYIIIA Kirseber nýkomin til Hans Petersen. Bankastrœti 4. VATRYGGINGAR I Vátryggið tafarlaust gegn eldl vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason _______ai______________' Det kgl, octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofulími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. c LOGMENN :wmtmm Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverhsgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegl 22. Venjulcga heima kl. 11-12 og 4- Simi 26 i Bogí Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Stifstofutinn ftákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 49 ------ Frh. Hann hafði það til að geta orð- ið viti sínu fjær af reiði, og er Rósabella varð þess vör varð það til þess að hún fór gætilega að öllu. Henni gekk ekki eingöngu það til, aö hún þurfti að nota hann, sem verkfæri í hendi sinni, heldur haföi hún jafnvel, í aðra röndina, hálfgeröan beig af honum. — Drengir geta verið hættulegir hugsaði hiín með sér. Þaö verður að fara varlega með þá. Eg verð altaf að hafa yfirráðin, en hann má ekki verða var við þaö, né finna of mjög til þess. Hún hafði, á einhvern óskiljan- legan hátt, að vissu Ieyti ekki get- að komist hjá því, að dást að hin- um unga manni sínum. Það var æska hans, sem töfraði hana. Hún elskaði þessar ótömdu tilfinningar, sem gátu leitt til alls. Og það voru einmitt þær, eða þetta óþroskaða lundarfar hans, sem gerði það að verkum að hún ekki alveg útrýiwdi honum úr huga sín- um, og' svo hitt, að hún þurfti á honum að halda. Og, alveg óafvitandi, var hann hennar auðsveipur og auðmjúkur þjónn. — Hann er skárri en Rupert, sagði hún stundum viö sjáiia sig. Rupert var eins og heimaalinn kött- ur, sem tæpast veit af því, aöhann hafi klær. En Edward getur orðið að tfgrisdýri, ef tækiíæri býðst. Eg met svo miklu meira tígrisdýrið en köttinnl Og svo þurkaði hún endurminn- inguna um Rupert út úr huga sínum. Og hún hafði, án umsvifa, felt dóminn yfir móður Ruperts. Frú Featherstone hafði, grðm í geði, sezt niður og skrifað langt bréf, fult af ávítum og ásðkunum til hennar, sem hafði eyðilagt Iíf hans og framtfð. Rósabella var ekki Iengi að hugsa sig um hvernig hún ætti að taka Því. Hún reif hið langa bréf frúar- fiuiar sundur í miðju, lét það í umslag og endursendi henni það. Og bréfum móðursystur sinnar, sem voru viðkvæmnin sjálf, svaraði hún engu orðí. ¦— Eg hefi sagt skilið við þetta fólk að fuliu og öllu. Hamingj- unni sé lof! sagði hún. Og manni hefði getað dottið í hug að þeir, sem hún hálf fyrir- litlega nefndi >fólk«, hefðu verið einhverjir, sem hún hefði átt grátt að gjalda, frá upphafi vega sinna, í stað þess að hafa verið, og ætfð reynzt henni hennar einustu og sðnnustu vinir. — Þú verður að segja honum fðður þfnum að eg eigi ekkert skyldfólk, hafði hún sagt kæruleys- íslega við Edward. Hún varð þess brátt vör að gamla hertoganum var jafnlftið og henni gefið um öll ættmenni. — Eg stend ein míns liðs í heim- inum, hafði hún sagt- við hann, þegar fundum þeirra bar fyrst saman. Gamli maðurinn virti hið fagra skðpulag hennar fyrir sér um stund, áður en hann svaraði. — Það líkar mér vel. Eg á fjölda ættingja, — eintóma hræsnara og sníkjudýr. Þú ert af góðum ættum. Þú ert tfginborinn. Það er mér alveg nóg. Það var ýmislegt semeiginlegt með gamla manninum og ungu konunni. Bæði voru viljasterk, drottn- unargjörn, tilfinningalaus, harðgeðja og afskaplega eigingjörn. Þau urðu brátt mestu mátar. Rósabella var stödd í Parísar- borg þegar hún frétti lát frú For- ber, og um veikindi Katrfnar. Þaö brá fyiir leiflri í augum hennar. Hún horfði nákvæmlega á mann sinn, þegar fréttirnar komu, og varð þess áskynja, að þrátt fyrir valdið, sem hún hafði yfir honum, myndi hann þó enn bera hlýján vinarhug í brjósti til frú Chestermere. Hún setti þetta á sig, til þess að beita því sem vopni á móti honum þegar á lægi. Það var einmitt um þessar mund- ir sem hún byrjaði að leggjaniður fyrir sér hvernig hún skyldi tara að öllu. Hún vissi svo vel um allar hugs- anir manns sfns, allar áhyggjur hans og umhugsanir um Katrínu, og óttanu, sem honum stóð af Chestermere og reiði hans. — Því skrifarðu ekki frú Ches- termere samhrygðarbréf, sagði hún við hann alt í einu, í vikunni fyrir jólin. Það væri ekki nema sjálfsagt fyrir þig að gera það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.