Vísir - 05.06.1916, Side 3

Vísir - 05.06.1916, Side 3
V ÍSIR y j. u y. VÆRINGJAR! Vinna á mel- unum í kveld kl. 6Vs- Gleymið e i g i að hafa með hrífu, skóflu, hjólbörur eða eitt- hvert slíkt verkfæri. Nýja bókbandsvinnustofan í Gutenberg. Þangaö ættu þeir að koma sem þurfa að Iáta binda bækur stnarog annað sem að bókbandi lýtur. Aö- eins vandað efni, vönduð vinna sanngjamt verö. Brynj. Magnússon. Ealldór Jansen ---lœknir---- Miðstræti 10. Meima kl. 1-2. Skrifstoínr Stúlkur sem hafa ráðið sig, og talað við mig um síldarvinnu á Siglufirði geri svo vel að koma í kveld kl. 6—ip til þess að gera fullnaðarsamninga. Ef til vill-geta nokkrar fleir komist að. SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Bókhlöðustíg 7. Heima 6—10. KOL á boðstólum. 200—300 tonn. A. v. á. 4 duglega fiskimenn vantar á Hánefsstöðum á Seyðisfirði. |MfT Langur atvinnutími og hátt kaup í boði! Mennirnir verða að fara með e.s. Gullfossi í næstu viku Semja má við MATTHÍAS ÓLAFSSON erindreka í Ingólfshúsinu í Reykjavík. — Sími 548. — 1. október vantar mig 4 herbergi ásamt eld- húsi. Tilboð sendist undirrituð- um hið bráðasta. Kjartan Thors Þíngholtsstr. 24. Vátryggið tafarlaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfsiason Oet kgi. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. [■■■■ LOGMENN !► ◄! til leigu frá 1. október á besta stað í bænum Geymsluhús getur fyigt.* Afgr. v. á. Nýkomið f verslun Kirseber Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Hið margeftirspurða bláa MORGUIKJOLATAU Einnig nýkomin til Hans Petersen. Oddur Gfslason yflrróttarmálaflutnlngsm&ður Laufásvegi 22. Venjukga lieima kl. 11-12og4- Simi 26 \ 'yd\$\x SVAET ALKLÆUI Bankastrœti 4. Bogi Brynjófifsson vflrróttarmálaflutnincremaHtiv og miklar birgðir af Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutiiri írákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. V 4 TYIOA ■ Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. Hann hafði það til að geta orð- ið viti sfnu fjær af reiöi, og er Rósabella varð þess vör varö það til þess að hún fór gætilega að öllu. Henni gekk ekki eingöngu það til, aö hún þurfti aö nota hann, sem verkfæri í hendi sinni, heldur hafði hún jafnvel, í aðra röndina, hálfgeröan beig af honum. — Drengir geta veriö hættulegir hugsaði hún með sér. Það verður aö fara varlega með þá. Eg verð altaf að hafa yfirráðin, en hann má ekki verða var við það, né finna of mjög til þess. Hún hafði, á einhvern óskiljan- legan hátt, að vissu Ieyti ekki get- að komist hjá því, að dást að hin- um unga manni sínum. Það var æska hans, sem töfraði hana. Hún elskaöi þessar ótömdu tilfinningar, sem gátu leitt til alls. Og það voru einmitt þær, eða þetta óþroskaða lundarfar hans, sem gerði það að verkum að hún ekki alveg útrýrodi honum úr huga sín- um, og svo hitt, að hún þurfti á honum að halda. Og, alveg óafvitandi, var hann hennar auösveipur og auömjúkur þjónn. — Hann er skárri en Rupert, sagði hún stundum við sjálfa sig. Rupert var eins og heimaalinn kött- ur, sem tæpast veit af því, að hann hafi klær. En Edward getur orðið að tfgrisdýri, ef tækifæri býöst. Eg met svo miklu raeira tígrisdýrið en köttinn! Og svo þurkaöi hún endurminn- inguna um Rupert út úr huga sínum. Og hún hafði, án umsvifa, felt dóminn yfir móður Ruperts. Frú Featherstone hafði, grðm í geöi, sezt niður og skrifað langt bréf, fult af ávítum og ásökunum til hennar, sem hafði eyðilagt Iíf hans og framtíð. Rósabella var ekki lengi að hugsa sig um hvernig hún ætti að taka Því. Hún reif hið langa bréf frúar- innar sundur í miðju, lét það í umslag og endursendi henni það. Og bréfum móöursystur sinnar, sem voru viðkvæmnin sjálf, svaraði hún engu orði. — Eg hefi sagt skiliö við þetta fólk aö fulfu og öllu. Hamingj- unni sé lof! sagði hún. Og manni hefði getaö dottið í hug að þeir, sem hún hálf fyrir- litlega nefndi »fólk«, hefðu veriö einhverjir, sem hún hefði átt grátt að gjalda, frá upphafi vega sinna, í stað þess að hafa verið, og ætíö reynzt henni hennar einustu og sönnustu vinir. — Þú verður að segja honum fööur þfnum að eg eigi ekkert skyldfólk, hafði hún sagt kæruleys- íslega við Edward. Hún varð þess brátt vör að gamla hertoganum var jafnlítið og henni gefiö um öll ættmenni. — Eg stend ein míns liðs í heim- inum, hafði hún sagt við hann, þegar fundum þeirra bar fyrst saman. Gamli maðurinn virti hið fagra sköpulag hennar fyrir sér um stund, áður en hann svaraði. — Það líkar mér vel. Eg á fjölda ættingja, — eintóma hræsnara og sníkjudýr. Þú ert af góðum ættum. Þú ert tíginborinn. Það er mér alveg nóg. Það var ýmislegt semeiginlegt með gamla manninum og ungu konunni. Bæöi voru viljasterk, drottn- unargjörn, (ilfinningalaus, harðgeðja og afskaplega eigingjörn. Þau urðu brátt mestu mátar. Rósabella var stödd í Parísar- borg þegar hún frétti lát frú For- ber, og um veikindi Katrínar. Það brá fyiir leiflri í augum hennar. Hún horföi nákvæmlega á mann sinn, þegar fréttirnar komu, og varð þess áskynja, að þrátt fyrir valdið, sem hún hafði yfir honum, myndi hann þó enn bera hlýján vinarhug í brjósti til frú Chestermere. Hún setti þetta á sig, til þess að beita því sem vopni á móti honum þegar á iægi. Það var einmitt um þessar mund- ir sem hún byrjaði að leggja niður fyrir sér hvernig hún skyldi tara að öllu. Hún vissi svo vel um allar hugs- anir manns síns, allar áhyggjur hans og umhugsanir um Katrínu, og ótlann, sem honum stóð af Chestermere og reiði hans. — Því skrifaröu ekki frú Ches- termere samhrygðarbréf, sagði hún við hann alt í einu, í vikunni fyrir jólin. Það væri ekki nema sjálfsagt fyrir þig að gera það.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.