Vísir


Vísir - 06.06.1916, Qupperneq 1

Vísir - 06.06.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SI'MI 400 HFimi R Skrifstofa og [afgreiösla í* Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudagion 6,júní 1916. 153. tbl. Garrtia íSíó Nýja Bíó Á baðstaðnum. 11 Undir þessu merki Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Jx* ^sUatvdct, f\t. &atv§cttW$' fiv. AW.J&cum og hin gullfagra leikkona JiKzzx Þessi ágæta gamanmynd er Ieikin á »Grenens Badehotel á Skagenc, einum fegursta baðstað Dana, meðal þúsunda af baðgestuni. Betri sæti tölus. o,60. Alm. 0,40, Barnao,15 BESTU ÞAKKIR leyfi eg mér hér með að færa öllum þeim, sem hafa sýnt mér hluttekningu við fráfall manns míns, Skúla Thoroddsen alþingismanns. Rvík 5. júní 1916. T h e o d ó ra T h o r o d ds e n. IQl Bæjaríróttir |||| Kristinn próf. Daníelsson er væntanlegur til bæjarins sein- ast í þesstím mánuði. Aðkomumenn. Guðmundur Guömundsson og Helgi Jónsson verzlunarstjórar frá Eyrarbakka og Stokkseyri eru stadd- ir hér í bænum. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húslnu. Leiðrétting. Það var rangt hermt, sem Vísir í gær hafði eftir manni, sem ann- ars er nákunnugur öllum íþrótta- málum bæjarins, að fótboltafélagið Víkingur eigi ekki lengur að teljast til unglingaflokkanna. Víkingur er unglingaflokkur og verður það einn- ig framvegis og í honum eru jafn- vel yngri menn en í Framjun. Að Víkingur vann í fyrradag má því eingöngu þakka dugnaði flokksins, enda er hann eina fótboltafél. sem fengið hefir verðlaun frá í. S. í. fyrir áhuga og dugnað. Gullfoss á að fara héðan á morgun til Austfjarða og útlanda. Á baðstaðnum, myndin sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrsta sinn í gærkvöldi, er afskaplega hlægileg, enda leikur þar danski skopleikarinn Bewer, sem er oröinn alþektur hér. En mjög »snerpað« fólk ætti ekki að fara í Bíó að svo stöddu. Björn Pólsson yfirdómslögmaöur fer héðan á Gullfossi austur á Seyðisfjörð al- farinn. Hann á að taka við póst- afgreiðslunni þar þ. 1. n. m. Sfra Friðrik Jónasson fer héðan suður að Útskálum á hvítasunnudag og tekur þá við prestakallinu. Ráðherra fer utan á Botníu, en ekki Gull- fossi, eins og upphaflega var ætlað. Afli er nu sagður ágætur hjá botn- vörpungunum, bæöi fyrir vestan land og austan. Nýju hásetarnir reynast ágætlega, hvort sem Dags- brún líkar það betur eða ver, og er það alls ekki sagt þeim til lasts, sem af gengu. Skipstj. einn haföi þau orð um þetta, að hann vildi ekki skifta aftur. skaltu sigra. ,In hoc signo vincesi' ftalskur sjónleikur í sjö þáttum leikinn af hinu heimsfrœga »Savoia«-félagi. Mynd þessi hefir verið sýnd kveld eftir kveld í Palads-leik- húsinu í Kaupm.höfn, og fer af hermi mikið orð, enda er hún ein af hinum alkunnu sannsöguiegu kvikmyndum ítala. Sýnlng stendur 2 stundir. Aðgöngum. [tölusettir] Betri sæti kosta 85, alm. 70 aura. Mi Eftir kl. 4 er tekið á móti pöntunum í síma 107. Pétur Jónsson operasöngvari Mdur söngskemtun í Bárubúð miðv.dag kl. 9 síðd. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. y j. u y. VÆRINGJAR! Vinna á mel- unum í kveld kl. 61/*. Gleymið eigi að hafa með hrífu, skófiu, hjólbörur eða eitt- hvert slíkt verkfæri. Mínningargjafir. til Landspítalasjóðsins. — Snotur minningaspjöld handa þeim ervilja gefa minningargjöf til sjóðsins, fást hjá þessum konum úr nefnd Land- spítalasjóðsins: lngibjörgu H. Bjarnason, Kvennaskól. Þórunni Jónassen, Lækjarg. 8. Ingu L. Lárusdóttur, Bröttug. 6. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að minn hjartkæri eiginmaðnr, Ólatur Jónsson, and- aðist 30. maí á heimili sínu Hverf- isgötu 83. Jarðarförin fer fram fimtudaginn 8. þ.m. og hefst með húskveðju kl. II1/, frá heimili hins látna. Karítas Jóhannsdóttir. Besia að versla í 6®§T Fatabúðinni. Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatnaður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í Fatabúðinni, Hafn.str. 18. Sími269

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.