Vísir - 06.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1916, Blaðsíða 3
V | S I R 4 duglegir jarðabótamenn geta fengið atvinnu nú þegar. Sig. Sigurðsson ttisötu 59. Til viðtals frá kl. 6-8. síðd. PREÐÝSA (jöklara) í Versl. VON 353 Vindlar Cigarettur Tóbak ódýrast í VersL V O N Þurkað ** btsímaniww j gj-gg 11 ITl etí Versl. VON í j TerzL Yon GrLUGrGrA- í Krystalssápa ósb&st a$ móVotltúUefum \ sumav S. Jóhannesson Laugavegi 11, Tytteber nýkomin til Hans Petersen. Bankastrœti 4. m^^TRYGGINiG^^J Vátryggib tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brít- ish Dominion General Insu rance Go. Ltd. Aðalumboðsm. G. GfslasOíl Skrifstoínr til leigu frá 1. október á besta stað í bænum Geymsiuhús getur fylgt. Afgr. v. á. íLs ™ LOGMENN ► ◄! Péiur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Öddur Gfslason yfirréttarmálaflutningsmaOur GrLEE og margar teg. Det kgl. octr. Venjuiega heima kl. ll-12og4- Handsápu ódýrast í Brandassurance Comp. Sími 26 ódýrara en áður Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- Bogi Brynjólfsson í VerzL Von alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. yfirréttarmálaflutningsmaður, Versl. VON. Austurstræti 1. N. B. Nielsen, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Siifstofutínii frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Barátta hjartnanna Eftir G. A. Rowlands. 50 ---- Frh. — Afsakaðu við hana að hafa ekki skrifað fyr, hélt hún áfram. Og segðu, að þar sem við öll komum nú til að verða nágrannar, þá sé það sannarlega bezt að við öll verðum vinir. Náttúrlega veröur þú um leið að bera samhygðar- kveðju frá mér. Teddy gein undir eins yfirþess- ari flugu. — Mig hefir langað til aö skrifa, en —. Hann þagnaði. — En hvað, spurði Rósabella. Hann hafði snúið sér undan æði hvatlega. — Það er ekki Katrín, sem eg óttast, kæra mín, sagði hann þýð- lega, en — en —, stamaði hann °g þagnaði aftur um stund. Jæja, Rósabella. Þú hlýtur að vita hvað eg meina. Eg finn þaö á mér að Chestermere muni vera mérákaf- lega reiður. Hann mun hafa tekið upp þykkjuna fyrir Featherstone, og — og — Rósabella rak upp stór augu. — Hvað er það, sem þú átt viö, spurði hún. Hvað áttu útistandandi við Chestermere lávarð? Eg ski alls ekki hvað þú átt við, Teddy! Edward lávarður varð mjög kind- arlegur á svipinn. — Ójú. Þú hlýtur að vita við hvað eg á, kæra Rósabella. Sjáðu nú til. Featherstone var mjög ást- fanginn af þér, — hann Iækkaði róminn — og Chestermere var vinur hans. Chestermere hélt að Featherstone væri trúlofaður þér, °g þegar eg svo giftist þér þá — Nú dró aftur niöri í honum. En Rósabellu var nú skemt og hún hló með sjálfri sér. — Eg má víst sannarlega vera Chestermere lávarði mjög þakklát fyrir að hann lætur sér svo antum mína hagi, þó mér sé ekki unt að sjá hvað honum koma mín mál- efni við. Eg var alls ekki heit- bundin Featherstone, og þó eg hefði verið það, get eg ekki séð að Ches- termere þyrfti neitt að skifta sér af því. Vertu nú ekki að koma með neina vitleysu, Teddy. Gerðu bara eins og eg segi þér. Venjuleg kurteisi heimtar það að þú vottir vinum þínum samhygð. Og þar sem eg veit að þig hefir svo Iengi sárlangað til að skrifa þinni kæru Katrínu, þá er þér nú bezt að nota tækifæriö þegar það berst þér upp í hendurnar. Edward lávarður var að sumu leyti ánægöur meö þetta, og að sumu leyti ekki. Hann var bæði ungur og mjög grannvitur. Hann fann það var einhver keimur í rödd Katrínar, þegar hún sagði þetta, sem bar vott um að hún ekki , væri alls kostar ánægð. — Góða mín! Eg er alls ekki svo mjög áfram um að fara á fund Katrínar aftur — ef þér mislíkar það, — ef það særir þig —, ef þú ert afbrýðisöm. Þetta sagði hann í hjartans ein- lægni. En Rósabella geröi aðeins háð að honum. — Afbrýðissöm! Eg afbrýðissöm þegar Katrín Chestermere á í hlut. Góði Teddy minn, veiztu þá ekki að þegar kona er sér þess með- vitandi að hún er eins fögur og eg er, þá er hún aldrei afbrýðis- söm. Nú, enn ef frú Chestermere yrði nú afbrýðissöm í minn garð? Og á þessu endaði samtalið um þetta mál. Hann skrifaði bréfið, og bæöi biöu þau eftir svarinu frá Katrínu, hann með óþreyju en hún sýnilega róleg og afskiftalaus. — Ætli hann leyfi henni að svara, var sú hugsun, sem var rík- ust hjá þeim báðum, hjónunum, þó ástæðurnar fyrir henni væru ó- líkar hjá þeim. — Chestermere álítur að eg hati breytt ósæmilega, hugsaði Teddy með sér. Hann mun líka eflaust taka hart á mér fyrir bragðið, En þar sem Rósabella sat fyrir framan spegilinn í herbergi sínu, og dáðist að fegurð sinni, flaug henni þetta í hug: — Eg hefi nú hafið stríðið í óvinarlns eigin landi. Reiður mun hann eflaust verða, en undan verð- ur hann að láta. Hann hefir enga gilda ástæðu til þess að forðast okkur. Hann var mjög slunginn náungi, og hatin Stóöst freistinguna vel. En hann á eftir að læra ýmis- legt enn. Og þegar eg legg mig alvarlega fram til þess að freista hans, þá þarf tniklu slungnari mahn en bhestermere lávaröur er, til þess að slanda fastur fyrir. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.