Vísir - 06.06.1916, Page 4

Vísir - 06.06.1916, Page 4
VÍSIR Stutt ferðasaga. [Vísir hefir verið beðinn að birta eftirfarandi frásögu, sem honum er tjáð að sé æfisaga ólánsmanneskju einnar, skrifuð af henni sjálfri, og er hún sett hér orðréttj. Núna fyrir 41 ári var eg saklaust barn hjá pabba og mörnmu og lék mér líka sem barn og vissi ekki af neinum kulda heimsins og kveið heldur ekki neinu, þó eg væri stund- um illa búin. Eg þóttist alsæl þegar eg var ekki svöng. Svona liöu 5 ár, þá kom harður vetur og vor. Svo gekk veiki sem var kölluð mislingar, og hún geis- aði um alt land. þá voru margir bágstaddir; svo var líka hjá mín- um foreldrum. Nú varð eg að fara að sjá um mig sjálf. Eg fekk mér nýjan bát og réri á slað út í heiminn og var stundum á sjó og stundum á landi og þar oft úti í skógi, einmana og þar var margt að sjá. Þar voru kýr, naut, hestar, asnar, svín, kind- ur, sauðir, ær, lörnb og alsiax fugl- ar og skorkvikindi stór og smá. Þar voru líka rósir og brenninetiur sem vildu stinga hold mitt til blóðs en þá var eg svo fljót að átta mig að mér varð ekki að meini. Að einu kauptúni kom eg á fleyi mínu. Þar voru margír boð- ar og sker. Þar varð fyrir mér ís- jaki, sem marraði í kafi. Á hann rakst báturinn minn og brotnaði allur, nema stefnið var heilt; þang- að flúði eg. Þá sá eg hvar maður stóð hjá mér í hvítum klæðum. Hann hvíslaði að mér: «Þú skalt ekki vera hrædd, eg er með þér«. Eg ráfaöi ein um moldargötur með fugl, sem eg bar í fangi mínu og sem eg átti. Hvert var nú að fara? Eg rataði ekki. Það urðu á vegi mínum tóur, úlfar, tígrisdýr, sporðdrekar, en þó að ytra búningi hvítir að lit. Þetta þótti mér und- arlegt og fór að gá að hvort hér mundi virkilega vera blámalaus eyðimörk. — Eg gekk í gegnum blágrýti sorgar og kvíða. Lokins sá eg koma eina fagrr rós, sem fjóla að lit. Hún brosti við mér blið og hrein. Eg setti mig niður hjá henni og fór að spyrja hana. Símskeytl frá fréttaritara Vísis Khöfn 5. júní. Bandamenn hafa lagt undir sig lögreglustöðina, símastöð- ina og tollbúðina i Saloniki. Austurríkismenn hafa látið af sókninni gegn Itölum. Mjög vandað Ms á ágœtis stað í bænum fæst keypt nú þegar. Laust 1. október. Semja ber við SwMMKSSO.U. xfeá\vxr cirka 8 tonn með 12 HK. vél til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Guðm. Þorvarðsson, Bankastræti 6. 5 vanir síldarkverkarar geta fengið vinnu með góðum kjörum á Akureyri. Þurfa að fara héðan 10. þ. m. 15 síldarkverkarar geta fengið vinnu á sama stað frá því fyrst í júlí. Snúið yður til Jes Zimsens kaupmanns. Er hér nokkuð að finna nema eggja- grjót ? spurði eg. Já, sagði rósin mín. Hér eru margar fallegar og ilmandi rósir, svaraði hún. Hún eiddi mig og studdi, þar til eg fann margar ilmandi og svalandi rósir og lindir, sem eg svala mér nú í á hverjum degi. Hjá þessum rósum og svalandi iindum dvel eg þangað til skipa- smiðurinn minn kemur og gerir við bátinn minn, svo eg geti siglt aftur á stað. Ónefna austan af landi. 8 hesta Dan-mótor með öliu tilheyrandi og í ágætu standi er til sölu hjá Th. Thomsen Maskínuverkstæði í Vestmannaeyjum. Halló 389 — Land- stjarnan! — Konfect- kassinn var indæll! Sendið mér fljótt ann- an miklu stærri og svo efnn kassa af þessum dýru cigarettum með 100 stk. i kassanum! Vinnukonu vantar yfir sumarið. fcaup í boði. Upplýsingar í Þingholtsstr. 28, — niðri — I VINN A Drengir og ieipur geta fengið að selja Verðlaunasögu. Há ómakslaun. Bókabúðin á Laugaveg 4. [60 Dugleg vinnukona óskast á gott heimili á Akureyri. A. v. á. [58 Stúlka óskar eftir að sauma léreft. A. v. á. [59 I KAUPSKAPUR nmm 1 Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargölu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áðtir á Vesturgöfu 38. [447 Stór barnakerra óskast til kaups Uppl. á Laugavegi 35. uppi. [53 Koffort til sölu í Bergstaðastræti 10. [29 Langsjöl og þríhyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [54 Eitt vandaðasta hús bæjarins, neðarlega við Laugaveginn er til sölu í þessum mánuði. A. v. á. [55 Rósir í pottum eru til sölu á Stýrimannastíg 14, kl. 10—11. [56 Hérumbil nýr frakki til sö!u í Lækjargötu 12 með gjafverði. [57 Áburðarbolli (úr koþar) af vagn- öxul fundinn. Vitjist á afgr. [50 Fundist hefir gullhringur, Vitjist f Dóktorshúsið við Veslurgötu gegn fundarlaunum. [51 Svuntupör úr silfri töpuðust á sunnudagskvöld. frá Kárastíg 7 nið- ur að Laugaveg 24 eða Aðalstræti 9. Skilist i Aðalstræti 9, uppi. [52 r LEIGA 1 Orgel óskast leigt nú þegar. A. v. á. [47 [ HÚSNÆÐI Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá 1. október i haust. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [26 Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja ibúð með eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1916.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.