Vísir - 07.06.1916, Page 1

Vísir - 07.06.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og ,'afgreiösia íl Hóte! fsland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 7« júní 1916. 154. tbl. Gamla Bíó F Gamanleikur í 3 þáttum. Aöaihlutv. leika: Frú Edith Psilander, hr. E. Zangenberg, hr. W. Bewer og hin gullfagra leikkona frk. Miczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagen*, einum fegursta bað- stað Dana, meðal þúsunda af baðgestum. Betrt sæti tölus. 0.60, alm. 0,40 barnasæti 0.40. Bæjaríréttir 1 .»»3328® Afmœli á morgun: Guðbj. Gísladóttir húsfrú. Lovísa Fjeldsted húsfrú. Sigríður Bernhöft húsfrú. Sigríður Pétursdóttir ekkja. Fermingar- og afmœlis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Eri. mynt. Kaupm.höfn 2. júní. Sterlingspund kr. 15,98 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 Reykj a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 Dolf. 3,50 3,50 Settir prestar. Síra Kjartan Kjartansson í Grunna- vík er settur prestur að Sandfelli (síra Gísli bróðir hans hefir feng- ið lausn sökum vanheilsu). Aðstoð- arprestur síra Ásmundur Guðmunds- son í Stykkishólmi er settur prest- ur að Helgatelli (þ. e. Stykkis- hólmi). Settur prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi, frá fardögum, er síra Árni Þórarinsson á Stórahrauni. Botnía er væntanleg til Hafnarfjarðar að vestan um kl. 3 í dag. »Rán« kom af fiskveiðum í gær með hlaðafla. Haföi 70 tunnur af lifur ehir 9 daga útivist fyrir Vesturlandi. Hátt kýrverð. Á Engeyjaruppboðinu í fyrradag voru boðnar 340 og 360 krónur í tvær kýrnar. »Deyr enginn sá er dýrt kaupir®, sagði kaupandinn. Pétur Jónsson syngur enn í Bárubúð í kvöld, í íjórða sinn, breytta söngskrá. — Altaf er húsfyllir hjá Pétri og kem- ur öllum saman um að betrisöng rnann hafi þeir ekki heyrt hér. Einn af beztu sðngfræðingum okkar.sem dvaliö hefir laugvistum erlendis, komst svo að orði við rítstj. Vísis í gær, að hann efaöist um að hanu hefði nokkurntíma heyrt betri söng- mann en Pétur, — hljóðin svo mikil, fögur og vel tamin. Veðrið í dag: Vm.Ioftv. 765 logn a 6,7 Rv. “ 765 logn a 5,5 íf. “ 766 logn a 3,7 Ak. “ 766 logn a 4,0 Gr. « 728 logn « -1,0 Sf. “ 763 na. kul a 4,1 Þh. “ 754 n. st.gola a 6,0 Gullfoss fer héðan kl. 11 — 12 í kvöld. Goðafoss kom til Fáskrúðsfjarðar í gær. K.F.U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 8VS Áríöandi að allir mæti stundvís- lega. Beztu þakkir leyfi eg mér hér með að færa öllum þeim sem sýnt hafa mér hluttekningu við fráfall konunnar minnar Halldóru Hall- dórsdóttur. p. t. Rvík 6. júní 1916. (Hótel Island). Ágúst Benediktsson. Súkkulaði og Kakaó altaf nægar birgðir af hinum ágætu tegundum v Wýja Bíó Undir þessu merki skaltu sigra. ,In lioc signo vinces!‘ ítalskur sjónleikur í sjö þáttum leikinn af hinu heimsfrœga »Savoia«-féiagi. Mynd þessi hefir verið sýnd kveid eftir kveld í Palads-leik- húsinu í Kaupm.höfn, og fer af henni mikið orð, enda er hún ein af hinum alkunnu sannsögulegu kvikmyndum ftala. Sýning stendur 2 stundir. Aðgöngum. [tölusettir] Betri sæti kosta 85, alm. 70 aura. Eftir kl. 4 er tekið á móti pöntunum í síma 107. Pétur Jónsson operasöngvari heldur söngskemtun í Bárubúð íimtudag kl. 9 síðd. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 6. júní. Aköf sókn af hendi Rússa frá Pripjet-fljóti og að landa- mærum Rúmeníu. Fyrsta daginn tóku þeir 13000 fanga. Kitchener lávarður druknaður. Brezka stjórnin hefir tilkynt það oþinberlega í gær að beitiskipið »Hampshire« hafi farist á tundnrdufli eða ef til vill verið skotið tundur- skeyti vestur af Orkneyjum. Skipið var á leið til Rússlands með Kitch- ener lávarð, hermálaráðherra Breta, og eru allar líkur til þess að hann háfi látið þar lífið, því enginn veit til þess að nokkur maður hafi bjarg- ast af skipinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.