Vísir - 07.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1916, Blaðsíða 4
VfSlR Duglegur matsveinn getur fengið pláss á trollara nú þegar. Menn sem vilja sinna þessu eru beðnir að snúa sér til 3 ous i Holtsgötu 16. Agætt Norðlenskt spaðsaltað \\o\ JPANGrl fæst í KA1 Mjög vandað Ms á ágœtis stað í bænum fæst keypt nú þegar. Laust 1. október. Semja ber við ^etut 'Jp 3- S^nMsson. 2.C fváseVar ^eta J en$\8 abvuuu á móVov- feúttttvum \ í JtoÆuV'Cauúx. S £au^a\í. U. Iíl6r. Þeir sem vilja fá keyptan mó á komandi sumri gefi sig fram á afgreiðsiu þessa blaðs. Mórinn kostar 80 aura hestur á staðnum og eina krónu heim keyrður. Pantið í tíma. Hvert heimili spar- ar fleiri krónur á ári með því að kaupa mó, því það er margreynt að hann er góður til hitunar með kolum og ennfr. góður í miðstöðvarofna. \ taseta oaua sUdvjclíum vautav á mótotkútte* a 3saJvvB\. Hittið Jón Auðunn á Hótel ísland nr. 14, kl. 4V2—5Vz Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916, G. K. — Lopez y Lopez — Duka — Flor de Dindigul. Smávindlar og vindlingar. Pir Ætíð best kaup f Nýhöfn. SMIÐIR. Vindlar ííokkrir smiðir geta fengið atvinnu við smíðar á Hjalteyri. ^fvsVvoeÆaMutaJél. ^va^v. B Wl Skorið neftóbak ætti VJf enginn að kaupa ann- i2|ðj í Landstjörnunni. Eitt vandaðasta hús bæjarins, neðarlega við Laugaveginn er til sölu í þessum mánuði. A. v. á. [55 Hrosshúð vel vekuð er til sölu. A. v. á. [65 Ferðakoffort snoturt óskast til kaups. Uppl. á afgr. Vísis. [66 — V 1 N N A — 1 Kökur og k e x, sœtt og ósætt margar tegundir í Nýhöfn Dugleg vinnukona óskast á gott heimili á Akureyri. A. v. á. [58 Stúlka óskar eftir að sauma léieft. A. v. á. r [59 Stúlka óskar eftir vist fram að síldartíma. Uppl. á Grettisgötu 55 B. [61 Vanur skrifari óskar ettir skriftum helst heima, reikn. maður ágætur, hefir ritvél. Tilboð merkt 101 sendist Vísi. Þrifin telpa 10—14 ára óskast nú þegar eða 1. júlí. Gott kaup. A. v, á. I62 Kaupakonu og dreng 12—14 ára vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Laugaveg 8 (mjólkursöl- unni). [63 Röskan dreng vantar til að passa ær í sumar á góðu sveitaheimili. A. v. á. [64 1 Blómsveiga úr Tuhja og Blodbog selur Verslunin GULLFOSS. | H ÚSNÆÐl 1 Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá 1. október i haust. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [26 ievs'w;i œ@s,s8w | TAPAÐ — FUNDIÐ | Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja ibúð með eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 f Úr fundiö. Vitjist á|Grettisgötu 30 B. [67 Tvö herberig og eldhús vantar mig í haust, þarf að vera í austur- bænum. Kristján V. Guðmnndsson, [68 | KAUPSKAPUR | Brúkaðar sögu- og fræöibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Hraustlega etið. Til forna virðast menn hafa get- að torgað miklu meiru af mat en nú, ef það er þá ekki helber upp- spuni sem sagt er frá veizluhöld- um fornmanna. í brúðkaupsveizlu Karls hertoga af Burgund, árið 1486, voru etin 50 naut, 10 svín, 250 grísar, 250 kindur, 600 pund af fugiakjöti og 100 pund af nautamergi. Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Stór barnakerra óskast til kaups Uppl. á Laugavegi 35. uppi. [53

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.