Vísir - 08.06.1916, Síða 1

Vísir - 08.06.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG |Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VIS Skrifstofa og 'afgreiðsla í| Hótel fsland SÍMI 400 6. árg, Fimtudaginn 8, júní 1916. 155. tbl. í Gamla Bfó fcaSsta&tuxm Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Frú Edith Psilander, hr. E. Zangenberg, hr. W. Bewer og hin gullfagra leikkona frk. Miczi Matbé. Þessi ágæta gamanmynd er Ieikin á »Grenens Badehotel á Skagen«, einum fegursta bað- stað Dana, meðal þúsunda af baðgestum. Betrt sæti tölus. 0.60, alm. 0.40 barnasæti 0.15. Afmæli í dag: Jón Erlendsson. Afmæli á morgun: 1 Grímúlfur H. Ólafsson skrifari. Jens G. Indriðason skólapiltur. Jóhanna Eiríksdóttir húsfrú. Nikulás Nikulásson sjóm. Ólafia Hjaltested ungfrú. Fermingar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. juní. Sterlingspund kr. 15,75 100 frankar — 56,50 100 mörk — 62,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Steri.pd. 16,00 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,42 1,42 Doll. 3,50 3,50 Botnía kom til Hafnarfjarðar í gær. Aö vestan komu þeir með skipinu G. Magnússon rithöf., Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri, Ól. G. Eyjólfsson kaupm., sem vestur fór á Gull- fossi síðast. Auk þeirra komu Lúð- víg Möller frá Hjalteyri og kona hans, A. Bonde cand. pharm og Oscar Clausen kaupm. frá Stykkis- hólmi o. m. fl. Gullfoss fór héðan í gærkvöldi á tólfta tímanum. Fór héðan fjöldi farþega og varð varla þverfótað um bryggj- una eða skipið síðustu klukkutím- ana áður en það átti að fara. Til Plöntusmjörlíki, glænýtt, komið með s/s Botníu. Nýbrent kórónukaffi og Irma Hunangslíki glænýtt er einnig komið. Allir verða að þekkja Irma Hunang og Irma Smjðrlíki. Þess vegna Iátum vér ókeypis meðan birgöir endast, hvern sem kaupir 1 pund, fá fallega Te eða Kakaodós. Cart Sc^veptev, Smjörhúsiö. Hafnarstræti 22. Talsími 223. Pétur Jónsson operasöngvari Mdur söngskemtun í Bárubúð í kvöld kl. 9 Ný söngskrá. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Góðan xtvaVs\)e\xv vantar á Apríl nú þegar Enn get eg velti nokkrum stúlkum vinnu f sumar. SömulelOis karlmönnum yfir lengri og skemri tfma. Kristm. Guðjónsson Bergstaðastíg 9. Heima 6—8 e. m. Nýja Bíó Undir þessu merki skaltu sigra. Vinnukonu vantar yfir sumarið. Jíljóa fváU kauf í boði. Upplýsingar í Þingholtsstr. 28, — niðri — Vanur skrifari óskar eftir skriftum helst heima reikn. maður ágætur, hefir ritvél. Tilboð merkt 101 sendist Vísí. Billiarden á Hótel Island er opinn allan daglnn. Best að versla f Fatabúðinnl. Par fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatnaður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í Fatabúðinni, Hafn.str. 18. Sfmi269 Vestmanneyja fóru frúrnar: Anna Gunnlaugsson og Elín Einarsson, Gísli Johnsen kaupm. og kona hans. Austur fóru: Björn Pálsson yfir- dómslögmaður og kona hans al- farin til Seyðisfjarðar, Sigurður Jóns- son verzlunarstjóri á Seyðisfirði, Björn Guðmundsson kaupm. o. m. fL Island hafði komið til Kaupmannahafn- ar á mánudaginn var um hádegi. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.