Vísir - 08.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1916, Blaðsíða 3
V1 SI R W-30 fiásetar Jetigxð aWvtvnu á mótov- fiúUuvum v $umar í }lovíutfaud\. *\Íppf. gejuv S* 3°^awtl5Sotl* tau^ao. U. Duglegur matsveinn getur fengið pláss á trollara nú þegar. Menn sem vilja sinna þessu eru beðnir að snúa sér til 3cms 3^%3n^sonav, Agætt Norðlenskt spaðsaltað f Holtsgötu 16. ósfeast fie^t aj mótovfeuttevum \ sumav á S\$luJ\v3\. S. Jóhannessón Laugavegi 11. Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. fæst í KAUPAWGL SMI9IR. ííokkrir smiðir geta fengið a t v i nn u við smíðar á Hjalteyri. 7vsú\ve\3af\futajef. ^va§\. *}taup‘Æ "\D\5\v D EE VATRYGGINGAR LÖGMENN iHBBi Pétur Magnússon, yfirdómslögmaSur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrróttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegl 22. Venjulega beima kl. 11-12 og 4- Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uprpi]. Srifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Vátryggið tafarlaust gegn eldl vörur og húsmunt hjá The Brlt- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. Q. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Seudvl &u§^s\tv$av tímautega Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. Það getur verið að hún hafi yfir einhverju seiðmagni að ráða, en ennþá sem komið er hefir hún ekki sýnt annað eöa meira, en venju- lega kvennaslægö í því að yfirgefa einn til þess aö ná í annan sem hærra stendur í tignar- og metorða- stiganum. Og það er svo sem ekkert merkilegt við það, annað en að eg hafði álitið hana dálítið frá- brugönari vanalegu kvenfólki. — Vissulega hafði hún áhrif á mig, fyrsta kvöldiö, sem eg sá hana. Ætli eg gleymi nokkurn tfma danz- inum, sem eg danzaöi viö hana, og hvaö hún varð reið við mig, af því mér varö ílt þá. Áhrif hennar á mig kvöidiö það lögðu grnnd- völlinn undir allar þessar ruglings- legu, skrambans tilfinningar mínar henni viðvíkjandi. Mér fanst hún eitthvað ískyggileg. Já, vissulega hafði hún þau áhrif á mig, sem engin ðnnur fyr eða síðar hefir haft. t Og svo hló hann með sjálfum sér. — Hún er alveg eins og allar aðrar, tilfinningalaus, eigingjörn, heimselsk og metorðagjörn. Hún giftist þessu flóní, af því hún vissi að hann stendur til aö fá hertoga- nafnbót einhverntíma. Eg held að hún sé ekkií nein hættuleg seið- kona, þessi unga frú. Eg held eg sé ekki að brjóta heilann meira hennar vegna. * * • Janúarmánuður var næstum á enda áður en frú Antrobus kom í þessa fyrirhuguðu heimsókn. Maöur hennar hafði komið á undan henni, og hafði fengiö svo hjartanlegar viðtökur hjá frú Ches- termere, að þegar hann kom heim aftur var hann í sjöunda himni. — Katrín var ætíð engill og verð- ur það ætíð, sagði hann mjög hrif- inn við Rósabellu. Og Rósabella hafði hlegið aö honum sínum kalda, napra hæðnis- hlátri. — Gættu að þér, Teddy. Þú heyrir nú mér til, mundu það, hafði hún svarað honum. Hún hafði afsakað sig með þreytu frá því að verða honum samferða í heimsóknina. — Eg vil að þú farir einn fyrst, hafði hún sagt við hann. Sjáðu nú til. Eg þekti móöur frú Chester- mere ekki neitt, og þú hlýtur mest- megnis að tala um hana við dóttur hennar. Katrín myndi eflaust hafa orðið fyrri til að heimsækja frú Antrobus, hefði hún verið heilsubetri en hún var. En nú þorði hún ekki að leggja það á sig og varö þess vegna ekkert úr því. Rósabella beið við nokkurn tíma eftir að maður hennar kom heim aftur úr heimsókninni. Hún gat verið þolinmóð, ef því var að skifta, og vildi bíða við og sjá hvernig skipaðist. En lonsins lagði hún samt af stað. Rósabella ók í vagni sínum þangað. — Þetta er ljóti kofinn, sagði hún viö sjálfa sig, þegar hún nálg- aöist húsið. Fyrirlitningin skein út úr svip hennar, og ekki bætti þaö úr, að þegar hún náöi fundi Katrínar, þá var hún ein heima og afsakaöi að Chestermere lávarður væri ekki við- staddur. En Rósabella hafði séð hann Iæðast burtu frá húsinu, þeg- ar hún ók þangað heim. Ef að hann, — maður Katrinar, hefði aðeins verið viðstaddur og tekið henni kuldalega, þá myndi þaö hafa ergt hana mjög. En að hann skyldi fara þannig að, að forðast hana eins mikið og unt var, varð náttúrlega til þess að æsa upp í henni þá löngun að yfirbuga hann, og gera hann sem leiöastan á lífinu, láta honum ekki verða við vært. Ekki virtist svo sem þær myndu verða neitt samrýmdar, frúrnar. jEn einlæglega dáðist frú Chestermere samt að Rósabellu. — Eg hefi aldrei séð jafn elsku- lega konu, nei, aldrei, sagði hún. Teddy hlýtur að tilbiðja hana. Hún er svo aðlaöandi. Margot hefirlýst henni rétt. Varirnar eru á litinn eina og nýútsprungin rósin rjóð. Og ekki var laust við að Katrín fengi sting í hjartað, þegar hún leit á Rósabellu og grannskoðaði hið fagra andlit hennar, vaxtarlag og limaburð. — Vesalings Featherstone! Nú skil eg betur eu áður hvað mikið hann hefir tekið út, og hlýtur'j að kveljast enn. Áður en frú Antrobus kvaddi, hafði frú Chestermere boðið henui og manni hennar að koma og borða hjá þeim og gista hjá þeim aðfaranótt fimtudagsins næsta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.