Vísir - 08.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1916, Blaðsíða 4
V IS I R Frh. bæjarfrétta frá 1. síðu Pétur Jónsson söng í gærkvöldi og syngur aftur í kvöld og annað kvöld. í gær- kveldi hafði hann sett nokkur ís- lenzk lög á söngskrána og var tekið með svo miklum fagnaðar- látum, að alt ætlaði um koll aö keyra og varð hann að endurtaka mörg lögin. Póstbífreiðfn fór suður í Keflavfk í morgun. Veðrið I dag: Vm. loftv. 759 iogn “ 7,2 Rv. “ 758 Iogn “ 7,5 íf. “ 767 gola “ 9,6 Ak. “ 759 logn “ 8,0 Gr. « 722 kaldi « -7,0 Sf. “ 758 logn “ 1,0 Þh. “ 755 gola “ 7,8 Knattspyrnumót Islands verður ekki á annan í hvítasunnu eins og auglýst var. Verður að líkindum fyrst í næsta mánuði. Nýlunda. Hkyrst hefir að Bretar hafi lagt hald á farþegaflutning, sem Island hafði meðferöis í síðustu ferð. Verðlaunasaga heitir bæklingur einn sem verið er að selja á götunum. Höfundur- inn kallar sig Q. Qveran, en út- gefandinn Th. S. Goddstar. Ættar- nöfnin munu ekki hafa fengið stað- festingu stjórnarráðsins og má því gera ráð fyrir að bæklingurinn verði gerður upptækur. Þeir sem ætla að kaupa hann ættu því að flýta sér. Erlend mynt. Einn af heiðruðum lesendum Vísis var að kvarta um það í gær, að skýrsla blaðsins um erl. myntina væri ekki ábyggileg. Þar til er því að svara, að skýrslan hefir áreiðan- lega verið rétt síðan 2. júní, og yfirleitt áltaf rétt. Aðeins kemur það fyrir að breytingar pósthússins koma degi seinna í blaðinu en þær . eru gerðar. Stundum kemur það fyrir að það gleymist að breyta dagsetningu Kaupmannahafnarskeyt- isins, en þegar mymverðið er rétt, þa viröist þessi dagsetning skeytis- ins ekki skift máli. En framvegis mun þess gætt, að dagsetning sé einnig rétt. AHir krakkar, allir krakkar o’ní Landstjörnu. Góður áburður gefur góða uppskeru. Fiskmjöl fæst enn á Laugav. 73. Sími 251. Böðvar Jónsson. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 7. júní. Engum manni varð bjargað af Hampshire. Rússar hafa hrakið Austurríkismenn 5 kílómetra aftur á / austurherstððvunum og tekið 25 þús. fanga. Yuan Shi Kai er dauður. Hér með er skorað á eigendur atkera þeirra, sem látin hafa verið inn f port Landsjóðsverkstæðisins við Klapparstíg, að gefa sig fram innan þriggja daga á Vitamálaskrifstofuna í Templarasundi 3, annars verður at- kerunum ráðstafað sem eign lóðareiganda. 'XKtattválasbúJ^oJan. S* s. ,St\atsttttd vantar nú þegar: 2 háseta 1 kyndara 1 matsveinslærling. Leitið upplýsinga hjá Hafnarstræti 16. Knattspyrnumóti Islands verður frestað fyrst um sinn. Knattspyrnufól. FRAM. Guðlaug Kvaran Laugavegi 64, snfður og mátar allskonar kjóla og kápui. Sanngjarnt verð. Sími 493. yitt oa —o— Þegar Friðrik fjórði markgreifí í Brandenburg kom tii Nilrnberg, árið 1496, var honum haldin veizla af borgurum bæjarins. Þar voru á borö borin 3247 pund af nauta- kjöti, 2666 pund af kálfakjöti, 375 pund af sauöakjöti, 841 pund af svínakjöti og feiknin ðll af fiski og fuglura. Alþýðan virðist hafa haft aligóða / matarlyst líka. Auðugur bakari einn í Augburgs hélt brullup dóttur sinn- ar, árið 1493, og voru þar mat- reidd 20 naut, 50 geitur, 46 ali- kálfar, 900 bjúgu og 95 stríðalin svín. r KAUPSKAPUR I Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást meö mikium afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Vandaður barnavagn til sölu á Skótavörðustíg 17 B. [69 Hrosshúð vel vekuð er til söiu. A. v. á. • [65 r VINNA 1 Stúlka óskar eftir vist fram að síldartíma. Uppl. á Grettisgötu 55 B. [61 Röskan dreng vantar til að passa ær í sumar á góðu sveitaheimili. A. v. i. [64 Röskur áreiðanlegur drengur ósk- ast til sendiferða. Skjaldbreið. [70 Drengur óskast á gott heimili náiægt Reykjavík. Uppl. í Sölu- turninum. [71 Unglingsstúlka 12—14 ára, ráð- vönd og skikkanleg óskast nú þeg- ar tit að gæta barns. Hátt kaup í boði. Uppl. gefur Guðrún Jóns- dóttir Grettisgötu 1 uppi. [72 [ H ÚSNÆÐI 1 Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúö með eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 Góð stofa, móti sól, með áföstu svefnherbergi, óskast til leigu nú þegareöa l.september. A. v. á. [73 [ TAPAÐ — FUNDIfl 1 Tapast hefir kvennúr í austur- bænum. Skilist á Grettisgt[tu 31 uppi. [74 Fundiö úr. Vitjist á Grettisgötu 20 B. Emanuel Cortes. [75 ialldór Jfansen ----lœknir------ Miðstræti 10. Heima kl. 1-2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.