Vísir - 09.06.1916, Side 1

Vísir - 09.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG [Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og 'afgreiðsla íj Hótel ísland SÍMI 400 S. árg. Föstudaginn 9,júní 1916. 156. tbl. I, O. O. F. 98699 —I. Gamia Bíé » baBstaBnum Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika: Frú Edith Psilander, hr. E. Zangenberg, hr. W. Bewer og hin gullfagra leikkona frk. Miczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagem, einum fegursta bað- stað Dana, meðal þúsunda af baðgestum. Síðasta sinn f kvöid. Eæjaríréttir Afmæli á morgun: Anna Signrðardóttir verzlunarmær Síra Bjarni Hjaltested kennari. Einar Einarsson skipstj. Guðbjartur Guöbjartsson vélstj. Gísli Skúlason prestur. Fermingar- og afmeelis- kort með fslenzkum erlndum fást hjá Heiga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.hófn 7 júní. Sterlingspund kr. 15,75 100 frankar — 56,50 100 mörk — 62,00 Reykja vík Bankar Pósthús SterJ.pd, 16,00 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64;00 1 florin 1,42 1,42 Doll. 3,50 3,50 Prófastur er skipaður í Kjalarnesprófasts- dæmi síra Árni Björnsson í Görö- um í stað síra Kristins Daníels- sonar. í yfirkjorstjórn við prestskosningar með biskupi hefir stjórnarráðið skipað þá pró- fessorana Lárus H. Bjarnason og síra Jón Helgason. »VioIa« vélskip Árna Böðvarssonar fór héðan í gær á Ieið til Sigiufjarðar. Ætiar Árni að halda skipinu þaðan út til síldveiða í sumar. Árni fór sjáifur norður með skipinu. Góð tlðindi. Forstjóri Eimskipafélagsins hr. Emil Nielsen tilkynnir mér í dag að Ljáblöðin þjóðfrægu, Rúðuglerið o. fl. sé um borð í ,Goðafossi‘, sem kemur hingað um 20. þ. m. Kaupið því ekki ónýt og dýr biöð úr þvf þér eiglð kost á að fá hið besta, Verðið er eins og vant er, um 20 ®/o Isegra en hjá öðrum. B. H. Bjarnason. Mjög vandað liús ágœtis stað í bænum fæst keypt nú þegar. Laust 1. október Semja ber við 3- £utuia*sson or. Þeir sem vilja^fá keyptan mó á komandi sumri gefi sig fram á afgreiðslu þessa blaðs. Mórinn kostar 80 aura hestur á staðnum og eina krónu heim keyrður. Pantið í tíma. Hvert heimili spar- ar fleiri krónur á ári með því að kaupa mó, því það er margreynt að hann er góður til hitunar með kolum og ennfr. góður í miðstöðvarofna. Knaftspyrnufélag Reykjavíkur — yngri deild — Æfing og fundur Í kvöld kl. 8x/2 á Melunum. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. S t j ó r n i n . Pétur Jónsson operasöngvari syngur í Bárubúð í kvöld í síðasta sinn Island fer frá Khöfn 16. júní og kemur við í Leith. Pétur Jónsson hefir nú sungið fyrir bæjarbúa í fimm kvöld í röð, og syngur í 6. og líklega síðasta sinn í kvöld. — Mun það eins dæmi hér, að söng- skemtun sé haidin í bænum 6 daga í röð. Pétur hefir í hyggju að fara utan á Botníu á morgun. Nýja Bíó Undir þessu merki skaitu sigra. Myndin sýnd í síðasta sinn í kvöld. Vinnukonu vantar yfir sumarið. Jltiöa ftaup í boði. Upplýsingar f Þingholtsslr. 28, — niðri — Guðlaug Kvaran Laugavegi 64, sníður og mátar allskonar kjóla og kápur. Sanngjarnt verð. Sími 493. Kökur og kex, sœtt og ósætt margar tegundir í Nýhöfn Súkkuiaði og Kakaó altaf nægar birgðir af hinum ágætu tegundum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.