Vísir - 09.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Hl, EIMSEIPAFÍ1LA& ÍSLANDS. 5Uvfenvtv$uv Jéta^svus \xí sUJnuu \>ess W 3\. desetwW \3\5 fvejw \ da^ vevv? la$5\xv Jvauv á s^újs^oju JéU^svus i\{ s^uvs S^vvv ^utfvaja, Reykjavík 6. júní 1916. STJÓRNIN. I /, Duglegur matsveinn getur fengið pláss á trollara nú þegar. Menn sem vilja sinna þessu eru beðnir að snúa sér tij ^otvs 3^aðftúss owa* Holtsgötu 16. SMIÐIR. lokkrir smiðir geta fengið atvinnu við smíðar á Hjalteyri. ‘yvskwevía^utaJéL ^&vagv. Vindlar. G. K. — Lopez y Lopez — Duka — Flor de Dindigul. Smávindlar og vindlingar. Ætíð best kaup f Nýhöfn. Umboðssala mín á Sf, L >'sí, Fisk*, Htcgtiir. cg öðnm ísenskm afurðum mælir með sér sjálf. ,a“M" Áreiðanleg og fljót reikningsskil. INGVALD BERG Bergen, Norge. Leitið upplýsinga hjá: Sfmnefni: Útlbúi Landsbankans á Isafirðl, Bergg, Bergen. Bergens Prívatbank, Bergen. ^aupÆ "NDvju c LOGMENN I Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfísgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gíslason yflrráttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og4- Sími 26 Bogi Brynjólfsson yffrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi], Srifstofutími frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Vátryggið tafarlaust gegn eldl vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Oet kg!. octr> Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögu, vöru- alskonar. Skr:fstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. §ewdvl aug^svtvgat Umaute^a Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1916. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 51 ----- Frh. — Það er alt of langt að keyra heim aftur að kvöldinu, jafnvel þó keyrt sé í bifreið, einkum þegar veðrið er svona kalt og hráslaga- legt, hafði Katrín sagt. Það verður ekkert stórt samkvæmi, bara heima- fóikið og tveir karlmenn, ferða- menn, vinir mannsins míns. En eg vona samt að yður muni ekki leiðast mjög mikið, frú Antrobns. Rósabella lét sem hún hlakkaði mikið til þessa heimboðs. — Og nú verð eg að fara, Teddy verður svo óþolinmóður. Hann er eins og skóladrengur ennþá. Gerið svo vel að bera Chestermere Iávarði kæra kveðju okkar. Mér þótti leitt að fá ekki að sjá hann, Þér megið til að fara varlega með yður, frú Chestermere, bætti Rósabella við, og starði fast með gráu augunum sínum á Katrínu. Þér lítið svo veiklu- lega út, að eg held að það sé langt frá að þér séuö orðin albata enn. Katrín roðnaði. Hún var vissulega máttfarin og veikluleg. Brúnu augun hennar voru næstum orðin of stór í samanburði við fölu kinnarnar. Og mikla hár- ið hennar sýndis enn umfangsmeira en áður vegna þess hvað andlitið var orðið horað og tært. En samt hafði hún eitthvað svo aðlaðandi við sig, þrátt fyrir þetta, að Rósa- bellu þótti nóg um. — Hún lítur út eins og gull- peningur, — heiðgul frá hvirfli til ilja, sagöi Rósabella við sjálfa sig. Katrín stóð hjá og horföi á þeg- ar hún lagði af staö. Henni fanst þessi meðaumkunarorð Rósabellu særandi. Jafnvel hinar saklausustu og sönnustu konur eru ekki hafnar yíir að kunna að meta þá verð- lelka og töfra sem fegurð og hraust- leiki hafa í för með sér. Og Katrín saknaði þess að hana skorti þetta til fullnustu, — ein- ungis Filipps vegna. — Eg verð að verða frísk sem fyrst, sagði hún viö sjáifa sig, og gekk síðan um, hugsandi. Er það nú víst að mér falli hún vel í geð? spurði hún sja'lfa sig. |Eg undrast fegurð hennar. En fellur hún mér vel í geð? Rósabella ók heim, í bezta skapi. Hún hló með sjálfri sér á leið- inni. — Og hann heldui að hann geti faiið sig fyrir mér á bak viö þessa konu og aðra eins, hugsaði hún og ypti öxlum. En þá tók hún ait í einu eftir manni, sem var á gangi skamt frá. Hún lét stöðva vagn sinn. — Bíð þú mín hér, sagði hún viö ökuþór sinn, uin leiö og hún steig út úr vagninum. Eg þarf aö taía fáein orð við Chestermere lá- varð. Hún gekk hratt í áttina að vega- mótum, sem þar voru nálægt, og hlaut hún þar aö verða í veginuni fyrir Chesteruiere iávarði. XIV. Chestermere lávaröur hrökk viö, þegar hann heyrði kallað til sín með nafni, i lágum en skýrum róm. Hann leit upp og sá Rósabellu standa hjá sér. Hann hafði verið í djúpum hugs- unum. Ráðsmaðurinn á búgarðin- um hans var nýskilinn við hann. Þeir höfðu verið að tala saman um ýmsar víðtækar breytingar á bú- garðinum, og hann hafði nú verið að hugsa um þetta efni, og ekki veitt neinu í kringum sig eftirtekt. Það var satt, aö hann hafði viljað forðast Rósabellu, og þess vegna læðst í burtu, þegar hann sá hana halda heim að húsinu. En hann var líka búinn að mæla sér mót við ráðsmann sinn í þenna sama mund, og auk þess áleit hann að bezt væri að lota þeim frúnum að bittast fyrst, án þess að hann væri þar viðstaddur. Þegar hann nú ait í einu hrökk við og leit upp, sá Rósabella und- ir eins, að hvað sem það nú var, sem hann var svona niðursokkinn í að hugsa um, þá var þaö að tninsía kosti ekki h ú n, sem var í huga hans. — Fyrst fjallið ekki vill koma til Múhameds, . . . . já, þér vitið hvað þá skeður, sagði hún hlægjandi og rétti honum hendina. Hún vargrá- klædd frá hvirfli tii ilja. Og kjóll- inn hennar var hinn skrautlegasti Auk þess var hún í mjög kostu- legri loðskinnakápu. Hún leit mjög töfrandi út. Aldrei fyr höfðuaug- un verið jafn djúp og blá, né var- irnar jafn rósrauðar. Chestermere veitti öllu þessu at- hygli í sömu andránni, og svo fór hann líka að hlægja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.