Vísir - 09.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1916, Blaðsíða 4
V I S I R Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 8. júní. Rússar hafa enn sótt fram um 300 metra og tekið 40000 fanga, 900 liðsforingja og töluvert af vopnum af Austurríkis- mönnum. I Þjóðverjar hafa tekið Vaux, Þeir viðurkenna það nú opinberlega, að þeir hafi mist herskipin Lutzow og Rostock í sjóorustunni, eftir að þeir hafa neitað því í heila viku. 8 hesta DAN-mótor með öllu tilheyrandi og í ágætu "standi er til sölu hjá TH. THOMSEN Maskínuverkstæði í Vestmannaeyjum. HÚSEIGN hentug bæði til ibúðar og verzlunar, með talsverðri byggingarlóð, á ágætis- stað í bænum, fæst keypt nú þegar. Semja má við Asgeir Siguðsson* "\ttan aj íandi. Símfrétt. Blönduósi í gær. Tíðarfar er nú orðið gott. Fellir hefir enginn orðið hér um slóðir, einstakir menn hafa mist nokkrar fullorönar sauökindur, en að því eru mjög lítil brögð. Sauðburður gengur víðast hvar allvel, þó deyr nokkuð af lömbum sumstaöar, eink- um í Vindhælishreppi. Kostnaðurinn við að fleyta skepn- unum fram í vorharðindunum varð ákaflega mikill og hafa margir stofn- að sér í stórskuldir. Innieignir maniia voru miklar í verzlunum í haust, en hjá allflesíum eru þær uppurðar og miklu meira. Enda hafa bændur orðið að kaupa þriðj- ung' °g yielmingi meira af mat handa skepnum sínum í vor en þeir þurfa til heimilisþarfa í heilt ár í venjulegu árferði. Síidarhlaup kom hér inn í fló- ann nýlega. Veðrið í dagj Vm. loftv. 759 a. andvari a 7,5 Rv. “ 758 logn a 10,4 íf. “ 767 logn a 10,8 Ak. “ 759 gola a 10,0 Gr. « 724 logn « 9,5 Sf. “ 759 logn a 7,7 Þh. “ 760 n . gola a 8,0 Má eg bjóða ungfrúnni Konfect-kassa úr Land- stjörnunni? Freðýsuna ættu allir að reyna úr Versl. VÍSIE Gat ekki beðið. Kýtt Nautakjöt, afbragðsgott. }t\8ius. viðurkent af öllum sem reynt hafa. 3st. sm\öt frá Hvanneyri og Einarsnesi, o.. fl. Allir vita að hvergi er betra að kaupa Hátíðamatinn ' en í •» ^ftalaYÚeUd §J. §t. ‘y.aJnavsUœU Sími 211. / Hvítasunnu- Kaffið verður best úr Versluninni Vísir, Sími 555. Röskur og áreiðanlegur Drengur óskast til sendiferða á Skjaldbreið Hvítasunnu- hveitið er best í Versiuninni Vísir, Laugavegi 1. ÚTSPRUNGNIR BLOMLAUKAR OG RABARBARI fæst í dag og á morgun á KLAPPARSTÍG 1 B. KAUPSKAPUR I Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást meö miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Hrosshúð vel vekuð er til sölu. A. v. á. —— — ---------------;--------y- Til sölu nýlegur upphlutur á Laugavegi 32 A. [76 Ágætur hestur til sölu á Frani- nesveg 19. [77 Til sölu 4 stoppaðir stólar á Laugavegi 59. [78 Skrifborð og Buffet eða góður skápur óskast leigt eða keypt nú þegar. A. v. á. [79 Lítið brúkaður járnvirkjahnakknr er til sölu meö tækifærisverði á Laugavegi 73. [80 HÚSNÆÐI i Barniaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð meö eldhúsi Og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 Góö stofa, móti sól, með áföstu svefnherbergi, óskast til leigu nú þegar eöa 1. september. A. v. á. [73 2 samanliggjandi herbergi í eða nálægt miðbænum óskast til ieigu sem fyrst. A. v. á. [82 Stofa til leigu fyrir barnlaus hjón eða einhleypa frá 1. júlí. A. v. á. [83 Til leigu frá 1. júlí 2 góðar stof- ur hentugar fyrir skrifstofur, á bezta staö í bænura. A. v. á [84 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1, október n. k. A. v. á. [85 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). 54 1 VINNA I Röskur áreiðanlegur drengur ósk- ast til sendiferða. Skjaldbreið. [70 Unglingsstúlka 12—14 ára, ráð- vönd og skikkanleg óskast nú þeg- ar til að gæta barns. Hátt kaup í boðí. Uppl. gefur Guðrún Jóns- dóttir Grettisgötu 1 uppi. [72 Telpa 12—14 ára óskast strax. A. v. á. [81

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.