Vísir - 13.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1916, Blaðsíða 1
t Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 S. ás*g, I Þriðjudaginn 13. júnf 1916. 158. tbl. Gamla Bfó Bætt fyrir brotin. Sérstaklega fallegur og vel leik- inn sjónleikur í 3 þáttum. Það eitt að aðalhlutverkin eru leikin af þeim Carlo Wíeth og Lili Bech, er næg sönn- un þess hve myndin er ágæt. Pantið aðg.m. í síma 475. Ol Bæjaríréttir jgggl— Afmœli á morgun: Benedikt Waage verzlunarm. Oarðar Gíslason kaupm. Jóh. Kr. Jóhannesson trérni. Jón Hróbjartsson kaupm. Kristbjörg Sveinsdóttir húsfrú. Erl. mynt. Kaupm.höfa 9 júní. Sterlingspund kr. 15,85 100 frankar — 56,50 100 mörk — 62,00 Reykjavík Bankar Pósthús Steri.pd. 16,00 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,42 1,42 Doll. 3,50 3,50 Nýja verzlun hafa þær, ungfrú Thora Friðriks- son og frú C. Sigurðsson (banka- stjóra) sett á stofn við Kolasund. Verzla þær með ýmsar tízkuvörur fyrir kvenfólk. Knattspyrnumót Islands hefst sunnud. 25. þ. m. á íþrótta- vellinum. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húslnu. Óskar Þorsteinsson rakari sigldi núna með Botíu til aö kynna sér nýjustu aðferöir í rak- araiðn og afla sér nýtízku verkfæra. Trúlofun. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Pétursdóttir frá Svefneyjum á Breiðafirði og skip- stjóri Guðmundur Jónsson Vestur- götu 36. Settur bankastjóri í Landsbankanum í fjarveru Björns Sigurössonar er Oddur yfirdóms- lögm. Gíslason. í Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 11. júní. I gær brutust Rússar gegnum herlínu Austurríkismanna á I 3 stöðum, hjá Olyka, Strypa og Zernovitz og tóku 140000 (eftt hundrað og fjörutíu þúsund) fanga. Þjóðverjar eru komnir til austurvígstöðvanna Austurríkis- i • ' mönnum til hjálpar. Nýja Bíó Hlægilegasta myndin sem nokkurn tíma vefir verið sýnd hér, verður sýnd í Nýja Bíó í kveld. — Hún heitir Bragðarefir. Þar leika þeir Carl Alstrup og Lauritz Olsen af meiri snild en nokkru sinni fyr. Khöfn 12. júní. Hersveitir Rússa streyma inn yfir landamæri • t Austurrfkis og Rússar hafa komist á milli hers Aust- I £ urríkismanna og Þjóðverja, svo að beinu sambandi , i milli þeirra er slitið. I gær tóku þeir 35 þús. fanga. Síðustu viku hafa þeir tekið samtals 106000 (eitt Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að móðir min, Kristjana Lovísa Kristjánsdóttir, andaðist að heimili sínu, Berstaðastíg 12,12. júni Jarðarförin verður ákveðin siðar. Ragnheiður Sigurðardóttir. Ættarnafnið \ hundrað og sex þúsund) fanga, 1650 liðsforingja — Arnaids, hefir Ari sýslum. Jónsson á BJönduósi tekið upp og Talið er að Rússar hafi tekið fimta hlutann af varn- fengið staðfestingu Stjórnarráðsins á. arlínu Austurrfkismanna að ausfan Trúlofun Sigurður Gíslason, Grjótagötu 12 og ungfrú Þuríður Guömúndsdóltir Af þessari öflugu sókn Rússa hafa Vísi nú borist sex símskeyti. í fyrsta skeytinu var sagt aö Rússar heföu tekið 13 þús, fanga af Aust- urríkismönnum, næsta dag 25 þús. og þriðja daginn 40 þús. Samtals þessa þrjá daga 78 þús. fanga. Fjórða skeytið taldi alt tjón Austur- ríkismanna þessa 3 daga 200 þús. manna, fallinna, særðra og handtek- inna, og gat það vel samrýmst. En í skeytinu sem hér birtist í blað- inu í dag frá 11. þ. m. er sagt að Rússar hafi náð 140 þús. föngum á laugardaginn, og ættu þeir þá að hafa tekiö samtals 218 þúsund af Austurríkismönnum síðustu viku. En samkv. síöara skeytinu, hafa þeir aðeins náð 106 þús. samlals alla vikuna, og hefir því veriö Iogið rúm- lega helmingi — er þaö að vísu ekki meira en vænta mátti. — Enhvað sem um þaö er, þá er það víst, að Ausíurríkismenn hafa beðiö afskap- legt tjón, enda myndu þeir ekki hafa leitaö hjálpar Þjóðverja, ef hjá þv hefði orðið komist. Hafa þeir verið búnir að flytja til austurstöðvanna all an þann her sem þeir gátu Iosað annarstaöar, en það ekki hrokkið til. Og ef það er rétt, sem sagt er í tveim síðustu skeytunum, að Rúss- ar hafi rofið fylkingar þeirra á 3 stööum og tekið 5. hluta varnarlínu þeirra (samtals á þeim þrem stöðum sem þeir hafa rofiö fylkingarnar), þá viröist allur herinn vera í hættu. Og ekki bætir það úr, er sam- bandinu vlð þýzka herinn að norðan er slitið. Hættan er að Rússum takist að afkróa einhvern htuta hersins til fulls. Þó að Austurríklsmenn fái nú liðsauka frá Þjóðverjum, þá er óséð hvað það stoðar, úr því aö yfirburöir Rússa eru svo miklir, sem ráða verður af þessum fregnum. Enda óvíst hve mikinn her Þjóöverjar geta sent, því að ólíklegt er að Bretar og Frakkar sitji nú aögerðalausir hjá eins og í fy rra. Sennilegra, aö nú eigi aö hefja almenna sókn á öllum vígslöðvum. En úr því skera vænlanlega símfregnir þær, sem hingað berast næstu daga. Hugsanlegt er að vísu að aöaisóknin eigi aö verða þarna austurfrá, því aö þar eru Miðveldin veikust fyrir. Og vafalaust hefir för Kitcheners lávarðar staðið í sambandi við þessa sókn Rússa. Á íþróttavellinum var óvenjumikiö um að vera í gær. Fyrst sýndi íþróttafél. Rvíkur þar fimleika kl. 2. Var þar fjöldi áhorfenda, líklega hátt upþ í 1000 manns — og skemtu sér ágætlega. Var fimleikamönnum klappað óspart lof í lófa. KI. 6 háðu Víkingur og Fram jun. knattspyrnukappleik og fór sem í fyrra skifliö, að Víkingur bar mjög af Fram, gerði 5 mörk en Fram aðeins 1. — Eru Frammenn minni vexti og seinni í svifum en hinir og skortir æfingu á við þá. En margur er þar þó^knár þó hann sé smár. »Harpá«, lúðrafélagið skemti bæjarbúum vel um hátíðina, fyrst á hvítasunnu- dagskv. kl. 6l/2 og síðan í gær suður á íþróttavelli. Verkfallíð. Dagsbrún spyr: hvað hásetar myndu nú fá fyrir lifrina, ef verk- fall hefði ekki verið gert. — En hvað myndu þeir fá, ef verkfallið hefði unnist? Vill Dagsbrún svara því? Ljósið j hané Einars Jochumssonar er nú farið að koma út aftur. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.