Vísir - 13.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1916, Blaðsíða 4
V (S I R BESTU ÞAKKIR mínar og barna minna flyt eg öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall mannsins míns, Andrésar Andréssonar, versl.manns. Rvík 10. júní 1916. Kristín Pálsdóttir. bö ^vówur um mánuðinn og fríar ferðir geta stúlkur fengið á Bakkafirði hvort sem þær vilja heldur við fiskverkum eða sveitavinnu. — Einnig 4 sjómenn. Mjög góð kjör. Til viðtals frá 7-9 sd. á Stýrimannastíg 5. ^CftSSOft. Stúlkur sem hafa samið við mig um síldarvinnu og ekki gert skjal- egan samning komi í kveid eða annað kveld kl, 7—10. í stað þeirra sem ekki koma þessa daga, verða aðrar ráðnar. ls/6 1916. SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Bókhlöðustíg 7. Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum mínum að rakarastofa mín við Laugaveg 38 B verður I o k u ð frá því dag þangað til í september. Reykjavík 11. júní 1916. Oskar Þorsfeinsson, (rakari). cv sttatv^eaa tatvu- a$ur attut 6\iatja utn^ati^ut í §tóva- sets-túu\ oa ej \v\ er efeú\. M$tt \>* letta ea tettav m\us. Jóhannes Magntísson. ttm » - - • ■ —- Kjörfundur Bókmentafélagsíns (stjórnarfundur) verður haldinn fimtud. 15. júní nk. kl. 5 síðd. í iðnaðarmannahúsinu (uppi), til að opna atkvæðakassa og telja saman atkvæði, sem fallið hafa við stjórnarkosningar þ. á. Fé- lagsmenn velkomnir sem áheyr- endur. Kjörseðlum skal skilað í síð- asta lagi á rniðvikudagskvöld 14. júní, og skal þeim béint, með ó- breyttri utanáskrift, *4il kjörstjóra, ráðherra Einars Arnórssonar, sem sér umj að þeir verði látnir í at- kvæðakassann i fjarveru sinni. Björn M. Olsen, p. t. forseti. BÆJA RFRÉTTIR Gullfoss fór frá Seyðisfirði á sunnudags- kvöldið var. »Fánadagurinn« var í gær, 12. júní, þann dag var það 1913 sem Fálkamenn tóku íslenzka fánann af Einari Péturs- syni hérna úti á höfninni. Afskap- legur hiti var í gær, kl. 572 síðd. voru 14° C. í forsælu. Hiti var hér líka mikill 12. júní 1913, en varla meiri í v e ö r i n u. »Báran«, vélbátur frá Akuieyri fór héðan norður á laugard. Far tóku þeir sér með bálnum: Páll Jónsson skáld frá Akureyri og Jón Bene- diktsson stud. med. frá Húsavík. — Páll hefir dvalið hér í bænum um hríð til lækninga. Eimskipafélagið hefir nú lagt fram reikning sinn fyrir árið 1915. Hreinn arður hefir oröið kr. 101 718,16. Hagnaöur af rekstri Gullfoss kr. 71 058,63. Goða- foss kr. 29 492,62. Öll farmgjöld urðu af Gullfossi kr. 243 762,39, en fargjöld kr. 33 544,14. Af Goða- fossi uröu farmgj. kr. 142 497,52 en fargj. kr. 7 088,68. Aðalfundur fél. veröur haldinn hér í Iðnó föstudaginn þann 23. þ. m. Slys hafði viljað til í Laugunum á laugardaginn var á þann hátt, að teppi var sveiflað upp úr þvotta- lauginni yfir höfuð manni einum.og skvettist allmikið af sjóðandi vatni yfir höfuð hans, háls og herðarog fekk hann af því allmikil bruna- sár. 17. júní. íþróttasambandiö ætlar að halda þann dag hátíðlegan með margvís- legum skemtunum: glímum, söng, knattspyrnu, danzi, gamanvísum o fl. íþróttaménn hafa fund með sér á íþróttavellinura í kvöld kl. 9 til undirbúnings þessum skemtunum. Símskeyti frá Siglufirði 11. júní. Selveiðaskipið »Vaar« kom hingað í gær. Þykjast skipsmenn hafa séð Zeppelinsloftfar 40 míl- ur austur af Langanesi og segja að það hafi flogið fram hjá sér í c. 100. metra fjarlægð. í nótt komu margir mótorbát- ar inn með ágætan afla. Hiti og sólskin á hverjum degi. Goða- foss vœntanlegur í fyrramálið (þ. e. á Hvítasunnudag). Þessi fregn um Zeppelinsloft- farið er ekki mjög sennileg og verður að standa á ábyrgð þeirra skipsmannanna á »Vaar«. Drengur frá góðu heimili getur fengið atvinnu sem sendisveinn hjá 3acofcsew. Þú sem tókst sjallð úr gangin- um í Iðnskólanum síðastliðna föstu- dagsnótt er beðinn að koma því þangað aftur því aö öðrum kósti verð- ur það sótt til þín, því það er kunnugt hver þú ert. [104 Dugleg stúika óskast í bakarí á Laugavegi 42. [91 Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. á Spítala- stíg 5, frá 7—8. [96 Stúlka 12—14 ára óskast á gott sveitaheimiii strax. A. v. á. [105 H ÚSNÆSI Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð með eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 Til Ieigu frá 1. júlí 2 góðar|stof- ur hentugar fyrir skrifstofur, á bezta stað í bænum. A. v. á [84 2—3 herbergi og eldhús óskast fiá 1. október n. k. A. v. á. [100 I KAUPSKAPU Brúkaöar sögu- og fræöibækur tást með miklum] afslætti í Bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgölu 38. [447 Til sölu nýlegur upphlutur á Laugavegi 32 A. [76 Söðull til sölu. Uppl. á Lauga- vegi 20 A. (uppi). [99 ííokkrir hestar (vagnhesíar og. reiðhestar) eru til söln. A. v. á. [101 Hnakkur til sölu. A. v. á. [102 Harmonium, gott og nýlegt (kostaði c. 300 kr.) til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [103 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Tapast hefir peningabudda á Bók- hlöðustíg eða Lækjargötu skilist í Laugaveg 57. [97 Silfuibúinn lóbaksbaukur fundinn í Völundi. A, v. k. [98 *X)\$\v fcetta Ma<í\B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.