Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 1
. Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fslami SÍMl 400 6. árg. Fimiudaginn 15. júnf 1916 160. tbl. Gamía Bfó Það sem vitinn faldi. Afarspennandi sjónl. 3 þ. Skýr og vel leikinn. Aöalhlutverkin Ieika: Agnes Nörlund, Peter Malberg, C. J. Lundquist, Hr. Helios, Tronier Funder. Tölusett sæti kosta 0,50. Alm. 30. Barna 10. Pantið aðgm. í síma 475. p| Bæjaríróttir §§|j Afmœli á morgun: Ásta Eiríksdóttir skrifari. Guðm. Ólafsson. Hildur Guömundsdóttir húsfrú. Helga Böövarsdóttir húsfrú. Kjartan Gunnlaugsson kaupm. Leiðrétting: f greininni »Tvær meinlokur* hefir misprentast: ályktanir fyrir afályklanir. Knattspyrndmótið. Þátttakendur eiga að gefa sig fram við form. Knattspyrnufélags Reykjavikur fyrir 3. n. m. (rangt í augl. f blaðinu í gær, þarstóð 6.). Qoðafoss er á Hvamstanga f dag. Fermingar- og afmœlis- korl með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Trúlofuð eru Bjarni S. Tómasson sjóm. og ungfrú Elísabet E. Denchi, Lindar- götu 1 C. Skemtiför fara ungtemplarar á sunnudag- 'nn inn í Kópavog og verður þar margt til skemtunar, sbr. auglýs- ingu hér í blaöinu. Bókafregn. »Sundurkramið hjarN heitir trú- málaerindi eftir Vilh. Kold, dansk- an prest, sem nýkomið er út f ís- lenzkri þýöingu eftir Árna Jóhanns- son bankaritara. Hugvekju þessa !as Árni upp hér í Báruhúsinu um páskana. Skemtiför ungtemplara er ákveðin á sunnudagirm kemur 18. þ. m. —' Ef veður leyfir. — Lagt verður afstað kl. lOárd'. frá G.-T.-húsinu og farið í Kópavog. Ræðuhöld: Jörundur Brynjólfsson bæjarfulltrúi (30 ára minni)o. fl. Sungið nýtt kvœði eftir Ouðm. Ouðmundsson skáld. Sjálfráöar skemtanir: Leikir, fótbolti, stökk o. fl. Veitingar á staðnum. Lúðrasveit. Allir femplarar, eldri sem yngri, svo og foreldrar og systkini ungtemplara, velkomnir að vera með. Bifreiðín nr. 12 verður í gangi frá Söluturninum til Kópavogs frá hádegi. Aðalfundur Söguíél. verður£haldinn föstudaginn 16. júní kl. 9 að aptni í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins. Hér meðj tllkynnist vinum og v»ndamönnum, að i dag á hádegi andaðist Magnús Vigfússon í Miðsoli. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavik 14. júní 1914. Börn og tengdabörn Símskeyíi frá fréttaritara Vísis Khöfn 14. jiíní. Rússar sækja enn fram, einkum hjá Czernowitz og Pinsk, en Austurrikismenn láta þar undan síga, án þess að berjast. Sjóorusta hefir staðið (f Eystrasalti) niilli Rússa og Þjóð- verja. Réðust Rússar þar á þýzk beitiskip sem voru í fylgd við flutningaskip. Nokkur þýzk skip hafa leitað til hafnar í Svíþj. Hjá Pinsk mættust herlínur Austurríkismanna og Þjóðverja, en Rússar hafa nú komist þar inn á milli. Fá Austurríkismenn þar ekki viðnám veiti, en aðrar fregnir segja að Þjóöverjar hafi hafið þar sökn - og er þaö auðvitaö gert í því skyni að ná aftur sambandinu við Aust- i - urríkismenn. Junr* Fram. Nýja Bíó Dótxir smiðsins Franskur sjónleikur, leikinn af frönskum ágætis leikurum. Mynd þessi er frá upphafi til enda mjög spennandi, ekki síst þar sem tvær hraðlestir mæt- ast á hraðri ferð og fara í mask. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtud. 15 júní kl. 5 síðd. 1. Fundargjörð byggingarnefndar 27. maí. Fundarg. byggingarn. 10. júní. Fundarg. byggingarn. 14. júní. Fundarg. fasteignarn. 6. júní, 2.-4. liöur. Fundarg. vegan. 31, œaí. Fundarg. brunam.n. 31. maf. Fundarg. hafnarn. 8. júní. Fundarg. fjárhagsn. 7. jdnf. Fundarg. fátækran. 25. maf. Fundarg. fátækran. 29. maí. Fundarg. fátækran. 8. júní. Fundarg. gasn. 14. júní. Úrskurður á kærum yfir auka- ajþingiskjörskrá. Úrskurður á reikningi cllist.- sjóðs Rvíkur árið 1916. Framlö^ð skýrsla um mjólkur- rannsóknir í maímánuði. TiIIaga frá bæjarfulltrúa Jóni Þorlákssyni um útborgun á launum Þorv.Björnssonar lðg- regluþjóns. Lögreglusamþyktin. Einar Benediktsson býöur for- kaupsrétt að hálfu Félagstúni. Erindi Jóns Sigurðssonar um veg að húsinu Lindargötu 1 D Guðm. Benjamínsson sækir um framlengingu á leyfi til að hafa söluturu á Lækjartorgi. Úrskurður á útsvarskæru. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. Æfing í kveld kl. 81/,. Mætið stundvíslega. Landskjörslistarnir. A. (Heimastjórnaiflokkur). Hannes Hafstein, bankastj., Rvík. Guðm. Björnsson, landlæknir. Guðjón Guðlaugsson, kaupfélags- sijóri Hólmavík. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, bæjarftr. Reykjavík. Sigurjón Friðjónsson, bóndi á Einarsstööum. Jón Einarsson, bóndi á Hemru. Pétur Þorsteinsson, verkstj. Rvík. Jósep Björnsson, bóndi á Svarfhóli. Hallgr. Hallgrímsson, bóndi á Rifkelsstöðum. Guunl. Þorsteinsson, bóndi á Kiðjabergi. Hallgrímur Þórarinsson, bóndi á Ketilsstöðum. Ágúst Flygenring, kaupmaður í Hafnarfirði. [Frh. á 4, síðuj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.