Vísir - 16.06.1916, Page 1

Vísir - 16.06.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SI'MI 400 6. árg. Föstudaginn 16. júní 1916. Gamla Bíó Það setn vitinn faldi. Afarspennandi sjónl. 3 þ. Skýr og vel leikinn. Aðalhlutverkin leika: Agnes Nörlund, Peter Malberg, C. J. Lundquist, Hr. Helios, Tronier Funder. Tölusett sæti kosta 0,50. Alm. 30. . Barna 10. Pantið aðgm. í síma 475. Afmæli á morgun: Þorbjörg Biering húsfrú. Guðríður Pálsdóttir húsfrú. Fermingar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Steinolíumálið. Guðm. kaupm. Egilsson hefir tjáð Vísi að liann hafi enga stein- olíu fengið hjá Steinolíufélagin í 3 vikur, vegna þess að hann hefir neitaö að skrifa undir einokunar- samningana. Botnfa kom til Leith í fyrradag. Aðgöngumiðar að aðalfundi Eimskipafélagsins v erða afhentir í dag og næstu daga frá kl. 1—3 og 5—7 í Bárubúð. Umboðsmenn hluthafa eiga að leggja fram umboð sín. Þeir sem keypt hafa hluti í síðara hlutaútboðinu eiga einnig að hafa atkvæðisrétt á fundinum. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 15. júní. Rússar hafa enn tekið 7000 fanga. í sjóorustunni í Eystra- salti í gær söktu Rússar hjálparbeitiskipinu Hermann og 10 flutningaskipum. í skeytinu sem Vísi barst í gær var ekki getið um hvenær þessi viðureign í Eystrasalti hefði farið fram. En eftir þessu skeyti hefir hún staðið yfir daginn sem skeytið var sent. Hefir skothríðin vafalaust heyrst til Kaupmannahafnar. Ættarnafnið K j a r a n hafa þeir Magnús Tóm- asson verzlunarstjóri og bræður hans tekið sér og fengið staðfestingu stjórnarráðsins á því. Landspítalasjóðurinn vex nú óðum og miklu örar en við mun hafa verið búist í upp- hafi. Sýna forgöngukonur þess máls afbragðs dugnað og áhuga á að auka sjóðinn, og Reykvíkingar eru yfirleitt örlátir við þær, enda er þar unnið fyrir nytsemdar stofnun, eitt af mestu velferðarmálum landsins. Sjóðurinn er nú oröin fuliar 20 þúsundir. — Þann 19. þ. m., kven- frelsisdaginn, verður haldinn »bazar« til ágóða fyrir sjóðinn, og verður tekið við gjöfum fram á laugar- dagskvöld og alt þegið með þökk- um, hvað lítið sem er (sbr. augl. á 3. síðu í Vísi í gær). — Væri það mikill sómi fyiir landsmenn, og þá einkum fyrir kvenþjóðina, ef spítalinn yrði reistur fyrir sam- skotafé eitt. Að því ætti að vinna og þá yrði hann veglegt minnis- merki um sigur kvenréttindamálsins. Bankalóðin. væri fáanleg fyrir skaplegt verð. Engar upplýsingar kveðst nefndin hafa fengið frá bankastjórn um stærð herbergja eða herbergjaskip- un, er sýni þaö að 18 metra breidd á bankahúsinu sé nauðsynleg. — Bankastjórnin hefir tilkynt Stjórn- arráðinu, að h ú n hafi ákveðið að fresta byggingu bankahússins, til þess er þing kemur saman en feng- ið leigt húsnæði handa bankanuni í húsi því er Nathan & Olsen ætla að byggja við Pósthússtræti. Skýrsla nefndarinnar barst Stjórn- arráðinu daginn áður en ráðherra fór utan. Serbíu skift. í sænskum blööum frá 3. þ. m. er sagt frá því, að Búigaría og Austurríki hafi skift Serbíu á milli sín, sem næst að jöfnu. Erlend myni. Kaupmhöfn 13. júní. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mörk - 62,00 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63.00 64,00 1 florin 1,42 1,42 Dollar 3,50 3,50 w Nefnd sú sem Sljórnarráðið skip- aði til að athuga það mál, hefir nú lokiö störfum og sent Stjórnar- ráðinu skýrsiu sína. Telur hún lóö- ina við Austurstræti betri meö til- liti til fégurðar, áhöld um lóðirnar með tilliti til þess hvernig þær liggja við verzlun, en Hafnarstrætislóðina ; betri hvað verðgæði snertir, vegna | þess hve stór hún sé og mikið megi byggja á henni. Álíturnefnd- in þó að á Austurstrætislóðinni megi byggja nægilega stórt hús handa bankanum og hentugt að herbergjaskipun og kveðst nefndin ' heldur myndu kjósa þá lóö, ef hún Manntjón. í þýzkum blöðum er alt mann- tjón ítala, síöan Ansturríkismenn hófu sóknina síöari hluta maímán- aðar til maíloka, talið um 80 þús., fallnir menn, særöir og herteknir. í Verdun-orustunum segjast Þjóð- verjar hafa tekið 40 þús. Frakka til fanga þá þrjá mánuði sem súsókn þeirra hafði þá staðið yfir. En alt manntjón Frakka telja þeir um 200 þúsund í þeim orustum. 161. tbi. Nýja Bíó Dóttir smiðsins Franskur sjónleikur, leikinn af frönskum ágætis leikurum, Mynd þessi er frá upphafi til enda mjög spennandi, ekki síst þar sem tvær hraðlestir mæt- ast á hraðri ferð og fara í mask. | $attinasUJa j Vöruhússins. Karlm.fatnaðir best saumaðir! Best efni! ssss@ Fljótust afgreiðsla! sssss Veiðiréttur í Þingvallavatni, ásamt bát og húsnæði, er til leigu frá miðjum júlí fram í september. Uppl. gefur Cari F. Bartels, Jarðarför móður okWþ og tengdamóður, Málfr. Porst^d., fei fram frá heimili hinnar látnu, Ránargötu 29, á morgun kl. II1/*. Steinunn Pétursdóttir. Gísii Porsteinss. Sigr. Pétursd. Faraldur í Reykjavík eru nú mislingar og skarlatssótt. En nú er komin þar ein sóttin enn, og sem mjög er hætt viö að breiðist út, en það er ættarnafnasóttin. Hefir hún aö sögn mikiö gripið um sig þar, og lagst þyngst á ýmsa hina svo- kölluðu «heldri menn«. Eina ráðiö við henni, og sem q^un vera ó- brigðult, kvað vera það, aö þramtna »upp í stjórnarráðs og fá þar leyfi til að bera ættarnafn. Halda sutnir að af þessart sótt muni leiða aðra en verri, en það er ö f u g ra æ 1 a- s ó 11, þ. e. að konur fari að kalla sig s o n en karlmenn d æ t u r. — Já, «ástkæra, ylhýra málið*. Var að undra þó að Jónas segði það? (Suöurl), i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.