Vísir - 18.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖU.ER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fslanti SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 18. júní 1916 163. tbl. Gamla Bíó Lifandi fréttablað Ast lögreglustjórans Flutningamaðurinn — einhver allrahlægilegasta gamanmynd sem sést hefir. mmr* Aftnœli á morgun: Ásgeir Tr. Siggeirsson. Eyjóifur Ólafsson bakari. Jóhann Hjartarsson verzlunarm. lngv. Gestsdóttir matreiösluk. Lárus J. Rist leikfimiskcnnari. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindutn fást hjá Helga Arnasyni { Safna- húsinu. Erlend mynt. Kaúpmhðfn 16; jóní. Sterlingspund kr. 16,10 100 frankar — 57,75 100 mörk - 62,25 Rey k j i vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,20 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63.00 64,00 1 florin 1,42 1.41 Dollar 3,50 3,50 Astráður Hannessoh, afgreiðslum. ísafoidar, Iiggur all- mikið veikur á spítalanum. Hefir hann fengið beinbólgu í kjálkann, líklega frá skemdri, tönn. Sundskálinn við Skerjafjðrö verður opnaður í dag. Þar ætlar Erlingur Pálsson að þreyta sund-iþróttir og ýmsir aðrir af sundmönnum bæjarins. Háskólapróf. í lögfræði hafa lokið embættis- prófi Páll Bjarnason frá Steinnesi og Páll Pálmason (yfirkennara). Þor- steinn Kristjánsson hefir lokið prófi í guöfræði. Hann hlaut I. ein- kunn, 105 stig. Kirkjuconcert í Dómkirkjunni í dag kl. 7 e. h. Páil Isólfsson, Eggert og Pórarinn Guðmundsson splla. Mjög fjölbreytt prógram JIUuy á$63\ivti vennuv \ £and$p\tatas\63\fin Aðgöngumiðar fást í Iðnaðarmannahúsinu kl. lO—12 og 2—"7 e. h. — Par fást sömuleiðis aðgöngumiðar að Sjónleik barnanna á mánudagskvöldið. Piski og Sildarkútter (skotsk byggður) er til sölu. Vegna brims var ekki hægt að framvísa skipiuu f gær, en væntanlega verður það sett upp í dag. Snúið yður til O. Ellingsen. Sfmf 597. Bókmentafélagið. Forseti félagsins, Bjðrn prófessor Olsen, hefir verið endurkosinn, og varaforsti dr. Jón Þorkelsson. í fulltrúaráöið : Sig. Kristjánsson bók- sali og dr. Björn Bjarnason. Aðal- fundur félagsins var í gær. Atvinnurógur. Guðm. Magmísson rithöf. ætlar að iögsækja blaði ísafold fyrir at- vinnuróg í grein einni eftir »Sveita- karl«, sem nýlega var birt í blaö- inu. 17. júní. Júnímánuður er vel fallinn til útiskemtana, en veðrið í gær var nógu leiðinlegt til þess að spilla ánægju manna. — Bæjarbúar ættu að vera þakklátir þeim mönnum sem gangast fyrir skemtunum fyrir fólkið slíka daga,'því það er árcið- anlegt, aö fólkið vill skemtasérl7. júní. Það á því illa við, að finna að því, þó að dagskráin yrði hálf- tíma á eftir timanum. Kl. 3lð átti Harpa að leika nokkur lög á Aust- urvelli, fólkið kom en Harpa ekki fyr en 3Í0 og var þá farið beint suðu á íþróttavöll. Mannfjöldinn var svo mikill, að fylkingin var jafn þétt um alla Suðurgötuna og mun sjaldan hafa verið svo margt fólk saman komið á íþróttaveliinum. — Þegar þangað var komið leið ekki á löngu áðúr en flokkur manna ár íþróttafélagi Reykjavíkur iók að sýna Ieikfimisæfingar og tókustþær mæta vel. En margir áhorfendurnir munu þá þegar hafa farið aðsakna vetrarfrakkanna. — Þá sýndu »gaml- ir og góðir glímumenn« fslenzka glímu — og áhorfendur þektu vel mennina frá fornu fari og könn- uðust einnig við glímuna, þó að ' nú sé orðið langt síðan hún hefir sést hér. — Næsti liöur á dag- skránni var: Söngur nál. 60 manns, en varla mun talan hafa verið full. ÓHklekt er að 40—50 manns hafi orðið úti á leiðinni suður á íþrótta- völlinn, en hitt er mjög sennilegt, að þeir hafi orðið svo kvefaðir á leiðinni og meðaii íþróttasýningin fór fram, að þeir' hafi ekki treyst sér til að syngja. — Jón landsbóka- vöröur Jakobsson flutti skörulega ræðu, en fáir munu hafa notið hennar eins og vænta mátti vegna veöursins. Nýja Bíó Kraftaverkið Ljómandi falleg mynd guð- rækilegs efnis, letkin af ágætum frönskum leikendum. Efni hennar er tekið úr þýskri helgisögu. Konan mín, O u ð r ú n Bogadóttir Smith, andaðist í gær síðdegis. Jarðarförin verðurtilkyntsíðar. Rvík 17. júní 1916. Magnús Þorsteinssott. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför okkar elskulegu móð- ur, Kristjönu L. Kristjáns- dóttur, fer fram þriðjudag- inn 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. .1 ll/t frá heim- ili hennar, Bergstaðastr. 12. Börn hinnar láinu. 2—4 herbergl og eldhús óska barnlaus hjón að fá á leigu á næsta hausti. Til- boð merkt »17« leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir hádegi næsta miðvikudag. — Tilboðið þarf ekki að vera bindandi. : Siirmjólk z fæst nú daglega á : Uppsölnm: Aö ræðunni endaðri hófst knatt- spyrnan, þreyttu hana félögin Fram, Reykjavíkur og Valur — en öll í graut, svo að kapp var ekkert í leiknum og áhugi áhorfenda að sama skapi. En í miðjum Ieikn- um þeysti bifreið fram á vöilinn Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.