Vísir - 18.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1916, Blaðsíða 3
VlSlR Drekkið CARLSBERG Porter Heimsíns bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aöalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen P. J. Thorsteinsson Hafnarstræti 18 V erslunarstaða. Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga fyrir verslun, getur fengið a t v i n n u við eina af stærstu verslun- um bæjarins. Hátt kaup. Eiginhandar umsókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa blaðs. Frá Landssímamim. Nokkrir duglegir menn geta enn fengið vinnu við símalagningu í sumar. Menn _snúi sér sem fyrst til símaverkstjóra BJÖRNES, Lindargötu 5. ræður enn nokkra duglega verkamenn þar til síldarveiðatfmi byrjar á Siglufirði, eða lengur ef ó&kað er. Purfa að fara með e.s. Goðaíossi. Uppl. á skrifstofunni í Hafnarstræti 18. 3-4 Mergja íMð óskast til leigu frá 1. okt. n. k.. C. TH. BRAMM, á skrifstofu G. Gíslason & Hay, Ltd. Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz, 1916 Veiðiréttur í Þingvaliavatni, ásamt bát og húsnæöi, er til leigu frá miðjum júlí fratn í september. Uppl. gefur Carl F. Bartels, Vátryggið tafarlaust gegn eldi Vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Vénjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstotulmii itá kl. 12— cg <-6 e. - Talsími 250 — Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 58 ----- Frh. Hún fann og vissi það vel, aö þessar tíðu heimsóknir voru farnar að verða Katrfnu meira en lítið hvimleiöar. Og ef hún á kurteisan bátt heföi getað komið í veg fyrir þær, myndi hún hafa gert það. Þetta var Rósabellu gleðiefni. Katrín myndi iika hafa sýnt Rósa- bellu meiri fáleika, ef hún hefði getað fengið það af sér, vegna Teddys. Sú ímyndun hans, að vináttan milli frúanna færi sívaxandi, fékk honum mikillar ánægju, sem hún ekki vildi skerða né svifta hann. Hún þóttist reyndar viss um, að þeir dagar myndu koma að Teddy kæmist aö raun um hversu ákaf- lega langt var frá því, að hann heföi nokkurn tíma þekt konu sfna rétt, en hún vildi ekki eiga þar neinn hlut að máii. Vegna Teddy var það þvf ein- göngu að hún ekki reis á móti hinum augljósu tilraunum Rósa- bellu til þess að ná vinfengi henn- ar og hýlTi. Hún fann aö það var jafnvel eitthvaö meira en viöbjóöur, sem hún hafði á hinni dænialausu eig- ingirni, heimselsku og vöntun á flestum hinum betri, kveniegu til- finningum, sem einkendu Rósabellu. Og smátt og smátt varð hún þess líka vör, að Rósabella var farin að hafa miður heppiieg áhrif á alt heimilislíf hennar. En í hverju þetta sérstáklega lægi, gat hún þó ekki enn geit sér nógu ljósa grein fyrir. Hún var nú farin að frískast svo, að hún gat ekki kent veikluðum taugum urn þessar tilfinningar. Hún þóttist líka viss um aö Fil- ipp væri á sama máli og hún í þessu efni. Hún hafði veitt því eftirtekt að hann varð ætíð upp- stökkur og órólegur þegar Rósa- bella var nærstödd. Reyndar hló hann að glensyrðuni hennar, og sýndi henni aila kurteisi, en samt þóttist Katrín fulikomlega geta ráð- ið þaö af_iátbragði hans, að mað- urinn sinn væri nákvæmlega sömu meiningar og hún hvað Rósabellu snerti; og að honum, alveg eins og henni, félli þaö illa að dómur þeirra um lundarfar og framferði Rósabellu skyldi hljóta að talla á þessa leið. En, þótt undariegt megi virðast, töluðu þau aldrei saman um þetta. Þau varla nefndu hana á nafn sín á milli. Það var eins og þeim báðum væri það ógeöfelt að gera Rósabellu að umtaisefni. Þetta var því einkenniiegra, þar sem þau annars voru vön því að tala saman og bera sig saman um alia hluti í daglega lffinu. Chester- mere haföi haft alveg jafnmikinn viðbjóð og Katrín á þessari nánu viðkynningu við frúna, en var nú hættur að fmynda sér að Rósa- bella í neinu sérstöku augnamiöi ieitaði hennar. En samt sem áður bar hann mesta vantraust til einlægni hennar, og aldrei sá hann hana svo í nær- veru konu sinnar, að hann ekki iðraði þess að hann nokkru sinni hefði leyft henni aðgöngu að heim- ili sínu. En samt sem áður gat hann ekki neitað því að töfrafegurð Rósabellu hefði áhrif á hann. Hann langaði ekki til að láta þá tilfinn- ingu fá vald yfir sér, og var sér þess fullkomlega meðvitandi að hann yrði að hafa gát á sjálfum sér. Hann fann vei að Kalrín hafði reglulegt ógeð á Rósabellu, og var oft hálf argur yfir því að hún ekki skyldi algeilega slíta allri umgengn og kunningsskap við hana. Sjálfur hlífði hann ekki Edward Antrobus í orði. Hann kallaöi hann beinasna, sem ekki væri einu sinni aumkunarverður, fyrst hann heföi látið Rósabeilu ná slíkum tökum á sér. v Það var þó einkum einn morg- un að hann var, venju fremur, ber- orður um þetta. — Þegar að er gáð, þá hefir Antrobus frá upphafi hagað sér eins og naut, sagði hann við Kat- rínu, sem eitthvað haföi minst á Teddy. Eg veit ekki, úr því sem komiö er, hvers vegna maður skyldi vænta annars af honum en heimsku á heimsku ofan. Eg er hættur að kenna í brjósti um hann. Frú Chestermere stóð við ofn- inn í stofunni, rjóð í kinnum og björt á brá, Hún var ungleg og fögur. Sóiargeislarnir léku sér á kinnum hennar og hver andlits- dráttur bar vott um ánægjuna og hamingju-tiifinninguna, sem inni fyrir bjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.