Vísir - 19.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLÚTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 V A Skrífstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SlMI 400 6. árg. Mánudaginn 19. júní 1916. 164. ftbl. Gamla Bfó Lifandi fréttablað Ast lögreglustjórans Flutningamaðurinn — einhver allrahlægilegasta gamanmynd sem sést hefir. mmmsm Bæjarírótttr ¦m i Afmæli í dag: Guöm. Guömundsson sjóm. Afmœli á morgun: Anna Þórðardóttir ekkja. Arnór Jónsson. Bjarni Þ. Johnson sýslum. Jens Jónsson trésm. Þórður Jónsson úrsm. Fermíngar- og afmselis- kort meö íslenzkum erlndum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Erlend mynf. Kaupmhöfn 16. júní. Sterlingspund kr. 16,10 100 frankar — 57,75 100 mörk - 62,25 Reykj l ví k Bankar Pósthús SterLpd. 16,20 16,20 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63.00 64,00 1 florin 1,42 1,41 Dollar 3,50 3,50 Kirkjukoncert þeirra Páls fsólfssonar ogbræðr- anna Eggerts og Þórarins í Dóm- kirkjunni í gær, var miklu ver sótt- ur en búast mátti viö, áheyrendur fráleitt fleiri en 300. — Brugðust bæjarbúar þar illa sönglistinni og landspítalasjóðnum. i Sundskálinn við Skerjafjörð var opnaður í gær. Þangað fór lúðrafél. Harpa og teymdi á eftir sér mörg hundr- uð manns. Að austan eru nýkomnir til bæjarins: Grím- ur Thorarensen í Kirkjubæ, GuÖm. Ver slunar stúlka. Stiílka geturfengið atvinnnu við vefnaðarvöruversl. hérí bænum. Umsókn mrk. ,Vers.unarstúlka' sendist afgr. þessa biaðs fyrir miðvikudagskveld n.k. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Í Khöfn 18. júní. Rússar halda nú her sfnum yfir landamasri Gali- ziu á Iel6 tll Lémberg. — Þjóðverjar eru að leita að höggstað á herlínu Rússa norðurfrá. í því skyni að hefja þar sókn til hjálpar Austurríkismönnum Nýja Bíó Æflsaga trúboðans. Síórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Yald. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mun hann lengi minnistæður. — Myndin er lærdómsrík, eigi síður en bestu prédikanir. Menn œttu að leyfa börnum sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Sýning stendur yfir á annan tfma. Verð aðg.m. 60, 50, 40 aur. og 10 fyrir böm. Rússar eru fyrir nokkru sfðan komnir inn í Galiziu syðst á her- línunni, en norður á móts við Lemberg hafa þeir til þessa hafst við fyrir austan landamærin síðan þeir voru reknir út úr Galiziu í fyrra. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæri sonur, Árni Gísli, audaðist 13. þ. m. Jarðarförin er ákveðin miðvikud. 21. s. m. frá heimili okkar, Lindarg. 26, og hefst með húskveðju kl. 11 VÍ« Valg. Oísladðtíir. Árrti Árnason. Guöfinnsson læknir á Hvoli, og Björgvin sýslum. Vigfússon. Konráð Konráösson læknir á Eyrarbakka hefir verið hér í nokkra daga. Klcppstún er oröið svo vel sprottið að vel hefði mátt byrja aö slá það fyrir viku sfðan. Viðeyjar-varpiB er nú aö sögn nær að engu orð- ið. Hafa skipsmenn af útlendum skipum gengið í það undanfarin ár og oft tekið öll egg úr hreiðrun- um og kollurnar fælst við það frá eynni. — Nýlega gerðu unglingar 2, útlendir, allmikinn usla í varp- inu, en þó eru sögur þær sem um það ganga mjög ýktar. Lágt kaup þætti það hér, sem tíðkast á sum- um útlendum skipum sem hingaö koma. T. d. hafa 2 tvítugir menn. sem eru hásetar á dönsku seglskipi sem hér liggur, aðeins 25 kr. um mánuðinn hvor þeirra. Kvennréttindagur'ihn. Kl. 12 i hádegi hófust hátíða- höld kvenna. Var þá opnaður «baa- arinn« í fordyri Alþingishússins. Kl. 5 í dag verða hátíðahöld á Austurvelli, hljóðfærasláttur og ræðu- höid. Þar gerir Ingibjörg H. Bjarna- son grein fyrir fjársöfnuninni til Iandspftalasjóðsins og þjóðskáldið Matth. Jochumsson heldur ræðu. Eftir kl. 6Vi verða hátíðahöld á fþróttavellinum og kl. 9 hefstsjón- leikur barnanna í Iðnó, og er þar alt upp selt. Leikurinn verðu end- urtekinn á morgun. Goðafoss koro, eins og ráðgert var, laust fyrir kl. 4 í gaer og lagðist að •*" bryggju. Margt manna kom með honum að vestan, noröan og aust- an og fjöldi manns fór fram 'á bryggjuna og út f skipið, þegar það var lagst að, til að taka í móti gestunum. Meíial farþega voru læknarnir Ingólfur Gíslason frá Vopnafirði, Guðm. Thoroddsen frá Húsavík og Magnús Jóhannsson frá Hofsós, bræöurnir Pétur, Ragnar og Jón Ólafssynir, séra Stefán Jóns- son frá Auðkúlu, frú Matth. Arn- alds frá Blðnduósi, Pétur Péturs- son kaupm. og frú, Karl Nikulás- son verzlstj. og Júlíus Havsteen yfirdómsiögm. og kona hans frá Akureyri, Arni Jónsson frá Múla, Páll Skúlason frá Odda, Friðþj. Nielsen umboðssali, Jakob Thorar- ensen skáld. , Franskt hjálparbeitiskip i kom hingað í morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.