Vísir - 19.06.1916, Side 1

Vísir - 19.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 6. árg. Mánudaginn 19. júnf 1986. 164. tbl. __ . Gamla Bíó Lifandi frétiablað Ast lögreglustjórans Flutningamaöurlnn — einhver allrahlægilegasta gamanmynd sem sést hefir. ’xsmsamsn Bæjaríréttir Afmœli í dag: Guðm. Guðmundsson sjóm. Afmæli á morgun: Anna Þórðardóttir ekkja. Arnór Jónsson. Bjarni t>. Johnson sýslum. Jens Jónsson trésm. Þóröur Jónsson úrsm. rm _ M> WSHIt Verslunarstúlka. Stúlka getur fengið atvinnnu við vefnaðarvöruversl. hérí bænum. Umsókn mrk. ,Verslunarstúlka‘ sendist afgr. þessa blaðs fyrir miðvikudagskveid n.k. Simskeyti frá fréttaritara Vfsis i Khöfn 18. júní. Rússar haida nú her sfnum yfir landamæri Gali- Nýjá Bíó trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Yald. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mun hann lengi minnistæður. — Myndin er lærdómsrík, eigi síður en bestu prédikanir. Menn cettu að leyfa börnum sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Sýning stendur yfir á annan tfma. Verð aðg.m. 60, 50, 40 aur. og 10 fyrir böm. Fermingar- og afmælis- kori með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 16. júní. Sterlingspund kr. 16,10 100 frankar — 57,75 100 mörk — 62,25 ziu á lelð til Lemberg. — Þjóðverjar eru að leita að höggstað á herlínu Rússa norðurfrá í því skyni að hefja þar sókn til hjálpar Austurríkismönnum Rússar eru fyrir nokkru síðan komnir inn í Galiziu syðst á her- ltnunni, en norður á móts við Lemberg hafa þeir til þessa hafst við fyrir austan landamærin síðan þeir voru reknir út úr Galiziu í fyrra. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæri sonur, Árni Gísli, andaðist 13. þ. m. Jarðarförin er ákveðin miðvikud. 21. s. m. frá heimili okkar, Lindarg. 26, og hefst með húskveðju kl. 11V2. Valg. Gísladóttir. Árni Árnason. R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,20 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63.00 64,00 1 florin 1,42 1,41 Dollar 3,50 3,50 Kirkjukoncert þeirra Páls ísólfssonar og bræðr- anna Eggerls og Þórarins í Dóm- kirkjunni í gær, var miklu ver sótt- ur en búast mátti við, áheyrendur fráleitt fleiri en 300. — Brugöust bæjarbúar þar illa sönglistinni og landspítalasjóönum. I Sundskálinn við Skerjafjörð var opnaður í gær. Þangað fór lúðrafél. Harpa og teymdi á eftir sér mörg hundr- uð manns. Að austan eru nýkomnir til bæjarins: Grím- Ur Thorarensen í Kirkjubæ, Guðm. Guðfinnsson læknir á Hvoli, og Björgvin sýslum. Vigfússon. Konráð Konráösson læknir á Eyrarbakka hefir verið hér í nokkra daga. Kleppstún er orðiö svo vel sprottið að vel hefði mátt byrja að slá það fyrir viku síöan. Viðeyjar-varpið er nú að sögn nær að engu orð- iö. Hafa skipsmenn af útlendum skipum gengið í það undanfarin ár og oft tekið öll egg úr hreiðrun- um og kollurnar fælst við þaö frá eynni, — Nýlega gerðu unglingar 2, útlendir, allmikinn usla í varp- inu, en þó eru sögur þær sem um þaö ganga mjög ýktar. Lágt kaup þætti það hér, sem tíðkast á sum- um útlendum skipum sem hingað koma. T. d. hafa 2 tvítugir menn> sem eru hásetar á dönsku seglskipi sem hér liggur, aðeins 25 kr. um mánuöinn hvor þeirra. Kvennréttindagurinn. Kl. 12 i hádegi hófust hátíða- höld kvenna. Var þá opnaður «baz- arinn* í fordyri Alþingishússins. Kl. 5 í dag verða hátíðahöld á Austurvelli, hljóðfærasláttur og ræðu- höid. Þar gerir Ingibjörg H. Bjarna- son grein fyrir fjársöfnuninni til Iandspítaiasjóösins og þjóðskáldið Matth. Jochumsson heldur ræðu. Eftir kl. 6Vj verða hátíðahöld á íþróttavellinum og kl. 9 hefstsjón- leikur barnanna í lðnó, og er þar alt upp selt. Leikurinn verðu end- urtekinn á morgun. Goðafoss kom, eins og ráðgert var, laust fyrir kl. 4 í gaer og lagðist að bryggju. Margt manna kom með honum að vestan, noröan og aust- an og fjöldi manns fór fram á bryggjuna og út í skipið, þegar það var lagst að, til að taka á móti gestunum. Meðal farþega voru læknarnir Ingólfur Gíslason frá Vopnafirði, Guðm. Thoroddsen frá Húsavfk og Magnús Jóhannsson frá Hofsós, bræðurnir Pétur, Ragnar og Jón Ólatssynir, séra Stefán Jóns- son frá Auðkúlu, frú Matth. Arn- alds frá Blönduósi, Pétur Péturs- son kaupm. og frú, Karl Nikulás- son verzlstj. og Júlíus Havsteen yfirdómslögm. og kona hans frá Akureyri, Árni Jónsson frá Múla, Páll Skúlason frá Odda, Friðþj. J Njelsen umboðssali, Jakob Thorar- ensen skáid. Franskt hjálparbeltiskip kom hingað í morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.