Vísir - 19.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1916, Blaðsíða 4
& Mannréttindin. —o— Þaö er lítið fengist um það í blöðum, þó að fátækir menn, sem verða fyrir slysum, missi mann- réttindi sín, vegna þess að þeir þurfa að leita á náöir sveitarfélags- ins. Þetta er talið svo sjálfsagöur hlutur að engum finst ástæða til aö gera það að blaðamáli. Og þó að menn vinni baki brotnu alla æfi sína, til að koma upp ómagahópn- um sínum, þá þykir það ekki um- tals vert, þó aö þeir séu sviftir réttindum, ef þeir verða að leita hjálpar veikinda vegna eða þá er þarfir heimilisins yfirstíga krafta þeirra. Eg verö að játa það, að það kom mér alveg á óvart, og eg álít að það sé þess vert, að því sé haldiö á lofti, aö bæjarstjórnin hérna telur það skyldu sína að bæta úr þessari haröýðgi laganna og gefur mönnum jafnvel eftir sveitar- skuldir, sem til eru orðnar á þann hátt sem að framan greinir, í því skyni að hjálpa mönnum til að halda mannréttindum sínum. — Eitt slikt dæmi kom fyrir á síðasta bæjarstjórnarfundi — og það er sagt að dæmin séu mikiu fleiri. Þetta dæmi, sem fyrir kom á síðásta fundi, er nú raunar þannig vaxið, að mér finst það ekki svo sérlega þakkar vert. Eg fæ nefni- lega ekki betur séð en að maöur- inn hafi í raun og veru ekki verið í neinni skuld við bæjarsjóð, ekki þegið neinn sveitarstyrk. Svo er mál með vexti, að ir.að- urinn, sem legið hafði á spítalanum lengri tíma og kostað sig þar af eigin ramleik, lagöist í taugaveiki skömmu eftir að hann kom heim og var þá fluttur á spítalann aítur vegna smitthættunnar. Þessa seinni legu gat hann ekki kostað. — En hann á 11 i ekki að bera kostnað þann, sem af þeirri spítalavist leiddi, því að hann hafði ekki óskað eftir henni, var fluttur nauðugur. Hann ætlaði að liggja ieguna heima án þess að leita styrks. Málið horfir þannig við, að bæj- arfélagið áleit spítalavist mannsins nauðsynlega vegna annara bæj- a r b ú a, ekki vegna mannsins sjálfs, Það iiggur því í augum uppi, að kostnaöinn, sem af þessari ráð- stöfun leiddi, átti a 1 d r e i að færa sjúklingnum til skuldar. Bærinn iagði sig í þennan kostnað af umhyggjusemi fyrir bæjarfélag- inu í heild sinni, en ekki þessum einstaka manni. Og þess vegna átti bæjarfélagið í heild sinni að bera kostnaðinn. Það er æskilegt að það komi ekki fyrir framvegis að bærinn geri Barnaleikurinn verður endurtekinn annað kvöld. Aðgöngmiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu kl. 10—12 f. h. Iþróttamótið „SKAR PH ÉÐIN N“ . verður haldið að Þjórsártúni / laugardaginn 24. þ. m. DRENG vantar til að bera Yísi út nm bæinn. sig sekan um svona bersýnilega ranga reikningsfærslu. Því að hér er ekki um annað að ræða en að þessi kostnaður hefir verið færður til útgjalda á öðrum reikningslið en vera bar, á fátækraframfæri í sfað heiibrigðisráðstafana. — Þessi mað- ur, sem hér er um að ræða, hefir aldrei þegið neinu sveitarstyrk. S v ein n. da^uY\nn er í dag og byrjar basarinn ki. 12 á hádegi í fordyri Alþingis- hússins og verða þar seldir ýmsir góðir munir. Hafa ýmsir góðir menn styrkt þetta þarfa- fyrirtæki með gjöfum og má nefna að þar er hoegt að fá ýmsar á- gœtar bækur eftir bestu rithöf. íslenska og fylgir árifun hverri bók eftir höfundinn sjálfan. Laus miði fylgir hverri bók og geta menn boðið í hana með því að rita nafn sitt á miðann og hvað þeir vilji gefa fyrir hana. Verður hún seld hæstbjóðanda um kveld- ið. Þessar bækur komast síðar í margfalt verð. Þar eru bœkur eftir Matth. Jochumson, Einar Hjörleifsson Kvaran, Jón Trausta, Ouðm. Ouðmundsson, Harald Níelsson, tónsmíðar eftir Laxdal (Gunnar á Hlíðarenda) o. fl. Kl. 5 fylkja konur iiði á Aust- urvelli og verða þar fluttar rœð- ur af frú ingibj. H. Bjarnason, gerð skilagrein fyrir fjársöfnun- inni, ennfremur talar frk. Sigur- björg Þorlásdóttir og skáldkon- ungurinn Matthías Jochumsson. Lúðrasveitin spilar og síðan verð- ur haldið suður á íþróttavöll. Þar stígur mag. Sigurður Ouðmunds- son f stól og ávarpar lýðinn og frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir talar einnig en 12 ungar meyjar sýna leikfimi og línufegurð undir stjórn Björns Jakobssonar. Margt verð- ur fleira til skemtunar, leikið í leikhúsinu (af 26 börnum — alt uppselt í dag), ræðuhöld á eftir og dans stíginn á íþróttavellin- um fram undir morgun. Konur skarta í dag og líknar- þel þeirra kemur glögglega f ljós í dugnaði þeirra fyrir Landsspft- alasjóðinn. Ættu nokkrar þús- undir að bætast við sjóðinn I dag og styðji nú ailir góðir menn fyrirtækið. Á K I. I ."■ .1 ...... ..!J . Zvzix d x e y\ $ \ x JengÆ ab\Y\Y\u í JíoxBuY^aYiAÝ \ suYuaY. SeJ\ s\a Jtarn \ da$. \í, i. 2, 3 eða 4 herbergi ásamt eld- húsi óskast 1. eða 15. n. k. fyrir barnlausa fjölskyldu. A. v. á. [170 Brúkaöar sögu- og fræöibækur tást með miklum] afslætti í Bóka- I búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæöum til sölu á Lindargötu 36. [165 Barnavagn til sölu á Grettisgölu i 10 (uppi). [178 ; " ...............- ——■■■ ' LeLiskassi óskasl keyplur. Finnið Helga Helgason á Hverfisgölu 40, ____________________________[179 Þrír lystivagnar til sölu, bæði fyrir einn og tvo hesta. Afgr. v. á. [180 Lyklar fundnir á götunni, Vitjist á Bergstaðastræti 9. B. [167 Peningabudda tapaðist á laugar- dag með seðlum í sem bera nafn retts eiganda. Finnandi skili sem fyrst gegu fundariaunum. 5", Ólafur Oiímsson. [168 Feningabudda fundin á götunum. Vitjist á afgr. [169 Barnaskinúhanzkar töpuðust á Austurvelli í gær. Finnandi geri svo vel að skila þeim til Jóns Brynjólfssonar í Austurstræfi 3. [173 Fundin budda með peningum í 17. júní. Vitjist í verzlun H. S. Hanson, til Sigríðar Þorsteinsdáttur. [174 Handtaska hefir tapast frá Granda- garði og að Framnesveg. Réttur eigandi er á saumastofunni í Aðal- stræti 8. [175 Tapast hvfir úr milli Hafnarfjarð- ar og Reykjavíkur. Skilist á Skóla- vörðustíg 33. [176 Tapast hefir ekta gullnæla með steini frá Iþróttavellinum suður á Laufásveg. Skilist í Tjarnargötu 11. [177 — VIN N A — Stúlka til innihúsverka óskast á fáment heimili. Upplýsingar í Bergstaöastræti 4 (uppi.) [171 Stúlka óskast á fáment heimlli á Norðurlandi, getur stundað síldar- vinnu í frístundum sínum, Frekari upplýsingar í Ási. Sími 236. [172 I I Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.