Vísir - 20.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAB Rilstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsia í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 20. júnf 19 56. 165. tbl. , Gamia Bío I lagana nafni. Leynilögregiuleikur í 3 þátium 72 atriðum. Afarspennandi og vel leik- Inii af Ista flokks leikurum. Sonur okkar elskulegur, Edvaid Jóhann Jentoft Olsen, sem andaöist hinn 14. þ. mán., verður jaröaður á fimtudaginn 22. þ. m. frá heim- ili okkar, kl. 12 á hád. Þorraóðsstöðum 17. júní 1916 Ingiriður Olsen. Jentoft Olsen. Dugl. kauparn. óskast á gott sveitaheimili á Norð- urlandi. Hátt kaup. Uppl. hjá Böðvari Jónssyni, Laugav. 73. Karbólin fæst á Laugav. 73. Sími 257. KSi Bæjaríróttir WBm Leikfimi shílknanna á íþróttavellinum í gær fór einkar vel úr hendi og háði það þeim þó mikið, að alt var sleipt og blautt, sem þær þurftu að snerta og stíga á. Qerðu þær þó margt á- gætlega. Einkum þótti mönnum íakast vel stökk þeirra yfir hestinn, \er kennarinn greip þær á lofti og þær lágu lágréttar í Ioftinu á hönd- um hans. — Á meöan á því stóð muii ekki einn einasti áhorfandi hafa rnunað eftir því hvernig veðrið var, og er þá mikið sagt. Barnaleikurinn í Iðaðarmannahúsinu var ágæt skemtun. Allur útbúnaður einkar snotur, og börnin fóru yfirleitt á- Mjög gutt norölenzkt SALTKJÖT Mn^ttt e$n'\te&ttY maSui' ' — sem lokið hefir fullnaðarprófi frá Verzlunarskóla ísland og hlot- i , ið fyrstu ágætis eink, óskar eftir skrtfstofustörfum í bænum. Uppl. í Lækjargötu 6 B. Sími 31. 3U\)\Kvxva. 3 karlmenn og 3 kvenmenn geta fengið ágæta atvinnu við fiskvinnu á Norðfirði í sumar um lengri tíma, StluÆ $UY t\t Tómasar Hallgrímssonar, Templarasundi 3. Heima M. 2-4. Nýja Bíó Æflsaga trúboðans, Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Vald. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mun hann lengi minnistæður. — Myndin er lærdómsrík, eigi síður eh bestu prédikanir. Menn œttu að leyfa börnum sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Sýning stendur yfiráannan tíma. Verð aðg.m. 60, 50, 40 aur. og 10 fyrir bötn. JARÐARFÖR okkar ásfkæru móður Guðrúnar Sigurðardóttur er andaðist 14. þ. m. fer fram föstu- daginn 23. þ. m. frá heimili hinn- ar látnu Barónsstíg 16 og hefst með húskveðju kl. 11V2- Börn hinnar látnu. fl gætlega með efnið í leiknum. Leik- urinn verður endurtekiun í kvöld, og vafalaust oftar, og engan mun iðta þess að sækja þá skemtun. Innbrotið. Ekkert hefir enn komist upp um það, hver valdur er að innbrotinu í Söluturninum sem sagt var frá í Vísi í fyrradag. En það er nú augljóst að hver sem það hefir gert, þá hefir hann ekki átt eins mikiö á hættu og ætla mætti. Fyrst og fremst hefir hann ekki þurft að brjóta upp hlerann á noröurhlið turnsins, því það getur ekki hjá því farið, að gleymst hafi að króka honum aftur ura kvöldið, en læs- iiigin er ekki önnur en krókur úr hleranum innanveröum í turnvegg- inn. Krókur þessi var heill og óskemdur um morguninn og eins lykkjann, og til króksins varð ekki náð utan frá. Maðurinn hefir því getað opnað hlerann fyrirhafnar- laust og síðan ekki þurft annað en að rétta inn handlegginn og seilast eftir peningaskúffunni. Og þó ein- hver hefði gengið að turninum á meðan á þessu stóð, mundi hann varla hafa grunað að þjófur væri þar að verki, því að oft er verzlað í turninum fram á rauða nótt. — En auðséð er að maður sá sem þetta hefir gert hefir verið töluvert kunnugur því hvernig til hagaði þarna. Lögreglan er nú önnum kafin í að rannsaka málið og von- JARÐARFÖR konu minnar, Guðrúnar Bogaddttur Smith, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 22. þ. m. kl. 12 á hádegi. Reykjavík 20. júni 1916. Magnús þorsteinsson. andi tekst henni von bráðar að ná í manninn. Eriend mynt. Kaupmhöfn 19. júnu Sterlingspund kr. 16,20 100 frankar 100 mörk 58,00 62,50 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 16,20 100 fr. 58,00 100 mr. 63.00 1 florin 1,42 Dollar 3,50 Pósthús 16,20 i 58,00 64,00 1,41 3,50 Frh. 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.