Vísir - 25.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1916, Blaðsíða 1
\ Utgefandi hlutafélag Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 25. júnf 1916. 170. tbi. Gamla Bfé Ungu hjónin, Óvenju skemtilegur amerískur gamanleikur í 2 þáttum. Þessi mynd var sýnd í Palads- leikhúsinu í Khöfn, og hlaut þá einróma lof. Vináttubragð Helenu. Einnig ágæt mynd. M Bæjaríróttir B»aái Afmæli á morgun: Ouðl. Hjörleifsson sjóm. Guðr. Jósefsdóttir húsfrú. Hóhtitríður Hermannsdóttir húsfr. Ólafur Sæmundsson prestur. Erlend mynt. Kaupmhöfn 23, júní. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 mörk — 63,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,40 17,40 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,75 3,75 Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum. erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Strok. Skipstjórar á útlendum seglskip- um sem hér hafa legið um hríð, kvarta undan því, að menn þeirra hafi strokið úr skiprúmi. Hafa 2 menn nýlega strokiö af tveim skip- um. Leit eftir þeim árangurslsus. Prófi í efnafræði er nýlokið við Há- skólann. Undir þaö próf gengu 8 stúdentar. Nýr vélbátur er nýkomið hingað frá útlönd- um. Hann er eign ísfiröinga nokk- urra og heitir Kveldúlfur. Skipstjóri bátsins milli landa var Guðmund- ur B, Kristjánsson héðau úr bæn- um. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 23. júní. Samkvæmt úrslltakröfu bandamanna eiga nýjar kosningar til þlngsins að fara fram í Grlkklandi. Þá geta menn farið að ráða í það, hvert þjark bandamanna við Grikki stefnir. Fyrst krefjast þeir að Grikkir afvopni 12 árganga af her sínum og síðan allan herinn, og loks krefjast þeir að nýjar kosningar verði látnar fara fram. Menn munu minnast þess, að Venizelos hélt því fram í vetur, að stjórnin hefði beitt fylgismenn hans því ofbeldi við þingkosningarnar í desember, vð meina þeim að taka þátt í þeim, með því að kalla þá að þarflausu í herinn. Þessvegna skoraði hann á alla sína fylgismenn, að skoða kosningar þær sem markleysu og láta þær afskiftaiausar. — Nú ætlar hann sýnilega að sjá við lekanum í tíma, og vafalaust eru það hans ráð, sem bandamenn fara eftir, er þeir krefjast nýrra kosninga og heimsendingar hersins samtímis. Á nú að nota sigra Rússa yfir Austur- ríkismönnum til þess að ,af!a bandamannavinum í Grikklandi fylgis, og síðan, er þeir eru orðnir í meiri hluta í þinginu, að neyða konung til að ganga í lið með bandamönnum. — Zaimis, sem nú er orðinn for-» sætisráðherra, tr gamall fylgismaður Veniselos, en tregari til þátt-töku í ófriðnum en hann. En vafalaust er hann vinveittari honum en Skuludis. G.s. SKALHOLT fer frá Reykjavík til Leith um 1. júlf. G.s. HÓLAR fara frí Reykjavík til Leith um 4. júlí. G.s. TJALDUR fer frá Reykjavík til Leith um 12. júlí. Hjúskapur. 17. júní gaf séra Jóhann Þor- kelsson saman í hjónaband ekkjufrú Ingibjörgu Magnúsdóttur í Mföstr, 6 og Sigurö Halldórsson trésmið í Skólastr. 5. 20. — júní ungfr. Guðrúnu Júl Sveinsdóttur, Stóra-Seli og Jón Guð- mundsson, sjómann. 24. júní. Ungfr, Ásu Kr. Jóhatin- esdóttur, Njáisgötu 38 og Gunnar Ólafsson, sjóm,, á Frakkastíg 14. Nýja Bíó Sýnt frá 6-9 Svertingjakonungur- inn Koko. Skemtijegur franskur sjónleik- ur í 2 þáttum. Aðalhlutv. leik- ur hinn alþekti gamanleikari Prlnce. Brennan. Sorgarleikur frá Rússlandi. Æfisaga trúboðans. Sýnd frá kl. 9—10. Borðvigt óskast strax til kaups með lóð- um ca. 273 —3 kilo. « • Rúðugler er að vanda best, langódýrast f y. ^avtvason. Barnasjón- leikurinn verður endurlekinn í allra síðasta sinn, sunnudaginn 25. júní kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í »Iönó« kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Nýja Bíó. Mynd sú, er Nýja Bíó hefirsýnt undanfarin kvöld er aö allra dómi einhver hin bezta sem sýnd hefir verið — ef ekki sú bezta. Hún var auglýst í sfðasta sinn í gær, en svo margir urðu frá að hverfa að sýna verður hana aftur. Mynd þessi verður sýnd frá kl. 9—10 í kvöld. Frh. á 4. bls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.