Vísir - 25.06.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR V i S 1 R Afgrelðsla biaösins á Hótel isl3nd er opin frá ki. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur Irá Vailarsíræti. Skrifsiofa á sama stað, inng. írá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals frá ki. 3—4 Síini 400.- P. O. Boi 367. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þarfást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABÚÐINNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Flutnmgfigjöldín. Úr skýrslu Elmskipafélags- stjórnarinnar. Þegar félagið tók til starfa þótti rétt að halda að mestu flutníngs- gjöldum þeim, er tíökast höíðu þangað tii á leiðum þeirn, sem skipum félagsins var ætiað að sigia; enda gengið út frá því í hluíaút- boði félagsins. Þótti ekki rélt aö leggja út í samkepni við hin félög- in og ínælikvarði sá, sem reyndur var, talinn áreiðauiegastur þar til félagið sjálft hefði fengið reynslu. Raunar haföi kostnaöur við skipa- útgerð aukist nokkuð þá þegar vegna ófriðarins, * en þó eigi svo mjög miklu næmi. Síöan hefir kostnaðurinn farið sívaxandi. Stafar hann aðailega af þessu þrennu: 1. Hækkuðu koiaverði. 2. Hækkuðum vátryggingargjöldum. 3. Töfum af völdum Breta. Stjórnin og útgerðarstjóri fylgd- ust nú nákvæmiega með hag fé- lagsins og starfræksiu. Þegar komið var fram nndir áramótin síðustu þótti mega sjá, aö kostnaöurinn væri orðinn svo mikiö aukinu, að óhjákvæmilegt væri að hækka flutn- ingsgjöld nokkuð. Var því um áramótin ákveðið að fella burt ailan afslátt á flutningsgjöldum að og frá Leith; verður það h. u. b. 20 % hækkun, og nokkru síðar var á- kveðið að gefa að eins einusinni 10 °/0 af flutniugsgjöidum að og frá Kaupmannahöfn; verður það hér um bil 11-12°/* hækkun. Auk þess hefir féiagið tekið sömu flutningsgjöld sem 8ameinaða féiag- ið hefir tekið með áætlunarskipum af þeim vörutegundum, sem ekki eru bundnar við taxta, nemur sú upphæð nokkru. — Ástæðan til þess að hækkuð voru fyr og meira flutnirigsgjöld að og frá Leith en frá Kaupmannahðfn var sú, að við- komur í Leith höfðu aukist meira að kostnaði vegna meiri hækkunar á vinnulaunum, tafa o. s. frv. Nú hefir stjórnin ennfremur tyrir nckkru ákveðið að feiia einnig burtu síðasta 10% afsláttinn á flutningsgjöldum að og frá Khöfn, og tná því telja að öll flutnings- gjöld séu nú hækkuð um meira en 20 %. Stjórninni er fullkunnugt um að- dragandann að stofnun þessa fé- lags, hverju ástfóstri þjóðin, svo að segja óskifl, hefir tekið viö féiagið og hvetjar vonir menn setja til þess sem nytsemdarfyrirtækis fyrir land og þjóð. Hún lítur svo á, að þelta félag eigi ekki óskiit mál með þeim félögum, sem eingöngu eru slofnuð í gróðaskyni og því að sjálfsögðu inundu uofa sér ástæð- > urnar sem nú eru til þess aö taka þau tiutningsgjöld af landsmönnum sem hæst bjóðast. Því hefir stjórn- in fylgt þeirri stefnu, að hækka e k k i flutningsgjöldin eflir því , hvað hægt væri að nota sér neyðar- j ástand það, sem nú er um skipa- kost og flutninga. heldur að hækka þau smámsaman, og fara þá að mestu eftir því sem þörfin krefur, vegna aukinna útgjalda, til þess að fyrirtækið beri sig fjáihagslega. Og þegar litið er á arðiun, 100 þús. 1 kr. af siglingum annars skipsins í 9 fmánuði og hins skipsins í 6 mánuði (þó með talsverðri töf vegna óhappsins), þá telur hún fyrir sitt leyti þann árangur vei við unandi eftir því sem ástæður hafa verið. Þessari slefnu sem hér er lýst hefir stjórnin liugsað sér að haida fram- vegis. Með því móti verður fyrir- tækið »sá vinur sem í raun reyn- ist«, og kemst næst því að bregð- ast ekki þeim vonum, sera þeir, er fyrirtækiö bera uppi, íslenzka þióð- in, hefir selt tii þess. Með mikiili hækkun mætti fá stundarpeninga- hagnað, en stjórnin hefir eigi viljað bæia því ofan á dýrleika allrar er- lendrar vöru hér í landinu nú. Hún er e k k i þess sinnis, að lítið muni um einn kepp í sláturtíðinni, held- ur iítur hún svo á, að því meiri dýrtíð sem í landinu er, því ver þoii menn álögur þær, sem felast í auknum fiutningsgjöldum, og það ef til vili eigi einungis á vörum þeim, sem félagið flytur milli landa. Stjórnin er og þeirrar skoðunar, að télagið njóti frekar þeirrar samúðar þjóðarinnar, alþingis og landsstjórn- arinnar, sem því er Hfsskilyrði, ef það í þessu efni heldur sér á þeirri braut, sem þvf var ætlaö að ganga frá öndverðu. 2>aTvr\ta^\oUn. Ýmsir vandlætingasamir menn eru stundum að kvarta yfir því að bannlögin séu brotin. þeir finna lögreglunni það til foráttu, að hún gangi slælega fram í því að hafa hendur í hári sökudólg- anna og framfylgja lögum þessum eða saka hana jafnvel um að hún sjái í gegnum fingur með þeim, sem ekki skeita um að hlíða bann- lagaákvæðunum út í yztu æsar. þessir vandlætarar ákalla Góð- templara að þeir leggi fram krafta sína tii þess að hjálpa til að láta fólkið halda lögin og standa á móti árásum Bachusar. Ekki er það líklegt, að einstakir menn hafi tíma til þess að snuðra upp bann- lagabrot endurgjaldslaust. Eða ætlast löggjöfin til þess að hver einstaklingur í þjóðfélaginu sé lagavörður? Málið er líklega flóknara og vandasamara en svo, að það verði leyst með þessum áköllunum og upphrópunum þeirra, sem skrifa í blöðin. Sjálfsagt sýnist mönnum það rétt, að landið er ekki alveg laust við herlíð Bachusar og mönnum er jafnvel ekki grunlaust um, að það sæki á og færist i aukana með hverri vikunni. því skal ekki neitað, að það lítur hálfleiðinlega út, eftirað þessu lagabákni hefir verið komið á, þá skuli það geta viðgengist að menn geri sér vínverzlun að feitri at- vinnu, að menn selja í pukri ó- þverra vínföng okurverði — skolp, sem enginn mundi leggja sér til munns ef ekki væri bann — og landssjóður fær ekki einn eyri í toll af víninnflutningunum. það er óneitanlega óviðkunn- anlegt, að sjá menn, af ýmsum stéttum, dauðadrukna dinglandi á götunum í „bannlandi*. . En hvað skal segja. Málið er erfítt viðureignar. Mennirnireru nú einu sinni svona gerðir. — Drykkjufýsnin virðist ekki vera í rérnun, ef til vill þvert á móti. það er hægra að semja lögin og setja þau á pappírinn en fram- fylgja þeim svo nokkurt gagn sé í. Jafnvel þeir sem hafa samið þau og samþykt sýna þeim minst- an sóma. , Hér eru góð ráð dýr. Ef nokk- uð ætti að stoða, þá þyrfti að koma á fót öflugri tollgæslu. Hér þyrfti að setja á stofn vellaunað tollstjóraembætti með mörgum launuðúm meðhjálpurum. í hvert skip, sem á höfn kemur, ætti að setja öflugan vörð meðan það T I L MiNNIS: Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgnrst.skrif.-it. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skriíst Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3og5-7v.d Isiandsbanki opínn ÍO-4. K. F. U. M. Alni. samk, sunnd. S'/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.timi kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn tii við tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn opinn v. d, dagiangl (3-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náilímigripasafnið opið U/,-2l/, siðd Pósthnsið opið v. d. 9-7, snnnd. 9-1 Saniáhyrgðin 12-2 og 4-0. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahæiiö. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis iækning háskólans Kirkjustræti 12 i Alm. lækningar á þriðjitd. Og iösiud. ki. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. laudsíéhirðir kl. 10—2 og 5—6. SK & Vöruhússins. || Karlm.fatnaðir best saumaðir! ^ Best efni! œ ssss@ Fljótust afgreiðsla! ssss® stendur við og tollvörðurinn ætti að opna og rannsaka hvern bögg- ul og ílát sem í land er flutt. Alt annað er „humbug“. En slík röggsemi kostar skilning. Hvað gagn er að því og hvaða réttiæti er í því, að „nappa" einn sökudólg af hundraði, þegarníu- tíu og níu sleppa óáreittir? Setjum nú svo, að það tækist með nógu rækilegum ráðstöfun- um að 'útiloka allan innflutning á drekkanlegu áfengi til Reykja- víkur; er það þá nægilegt að lög- unum sé hlýtt hér, ef alt gengur í handaskolum annarstaðar á land- inu? Eða hvað segja bannlaga- vinirnir um það sem altalað er, að mikið sé flutt inn hér af á- fengi og mikið sé drukkið, en þó komist það ekki í hálfkvisti við það, sem á sér stað í sum- um öðrum landshlutum. Og skop- legt er það, ef satt er, að menn sendi áfengispantanir héðan til annara kauptúna á landinu. Strand- lengja íslands er stór og hugvit manna er óútreiknanlegt. Kák í þessu máli er verra en ekki neitt. En hvaða ráð duga til þess að fyrirbyggja alla aðflutninga á áfengi um land alt ? þau ráð eru ekki fundin enn. það er ekki nóg að setja í lögin há sektar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.