Vísir - 25.06.1916, Side 3

Vísir - 25.06.1916, Side 3
v i s;ir ákvæði ef að eins næst í fæsta sökudólgana og þá all oftast þá minst seku. En meðal annara orða. — Hvað segja þeir fyrirhyggjusömu upp- * eldisfræðingarþjóðarinnarum það, að með tölum er hægt að sýna og sanna að sala á brensluspiritus, hármeðulum og allskonar öðru óþverra sulli fer dagvaxandi ? Af þessu sælgæti er fjöldi manna sí- fullur, sárveikur og óhafandi i mannahúsum fyrir óþef. þið ráð- vöndu menn, sem eru hugsjúkir út af bannlagabrotunum, finst ykk- ur ekki ástæða til að leggja höf- uðið í bleyti eina kvöldstund og finna ráð við slíkum „skandala"? Spyr sá er ekki veit. Gvendur ókendi. Sveitamenn þvoið ullina vel og kaupið sódaduftið ameríska í Nýhöfn. Leiðsögn um notkun fyigir. Laukur, onions — Perleög i glösum, $»st \ Jtv^vöJn. V erslunarstaða. Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga fyrir verslun, getur fengið a t v i n n u við eina af stærstu verslun- um bæjarins. Hátt kaup. Eiginhandar umsókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa biaðs. Skrifstofur H. Benediktssonar, Suðurgötu 8 B, fást á leigu frá 1. október næstkomandi. Semja ber við Pétur Þ, J. Gunnarsson. 1 FÆÐ I I Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [ LE I G A 1 Orgel til Ieigu. Uppl. á afgr. [224 Til ferðalaga er áreiðanlega best að kaupa niður- soðið Kindakjöt f Matardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211. 3UUtv\t\9a\sto$at\ á Hótel ísiand ræður fólk til alls- óskast nú þegar. Hátt kaup í boði. Nánari upplýsingar á afgr. *ÁLAFOSS«, Laugav. 34. konar vinnu — hefur altaf fólk á boðstóium. *N3\5*vr Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Vátryggið tafarlaust gegn eldl vörur og fiásmuni hjá The Brtt- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Oddur Gíslason yflrrétfarmálaflutningsmaOur Laufásvegl 22, Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi Brynjóifsson yflrréttarmélaflutningsmaöur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Aðalumboðsm. G. Gísiason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifsfofutími8-12 og -28. Ausíurstræti 1. N. B. Nielsen. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Prentsmiðja P. Þ. Clemenlz. 1916 A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 65 __ Frh. Samt reyndi hún að dylja tárin. Hún fann að hún mátti til aö dylj- ast fyrir heiminum. Hann mátti ekkert fá að vita um ástandið og hagi heimilisiiis, eins og þeir voru í raun og veru. Hún varð að reyna að haida þessu leyndu, í lengstu lög. XIX. Tímarnir liðu. Enn á ný stofnaði frú Dorrilion til danzleiks. Katrínu hafði verið boðið, en hún hafði ásett sér að hafna boðinu. Henni fanst ekki mögulegt fyrir sig að fara á danz- Ieik í því hugarástandi sem hun nú vai daglega, þó lítið bæri á. En samt fór nú svo að þetfa breyttist. Það var ungfrú Margot, sem var orsök í þessu, Chesterniere hafði lofað að fylgja systur sinni á danzleikinn. En þá vildi svo til að þingfundur var boðaður eimnitt þetia sama kvöld, mjög áríðandi fundur. Hann varð því að senda Margot orð um að hann gæti ekki fylgt henni á danzleikinn. En þá kom frú Ches- termere til sögunnar. — Eg krefst þess að fara með þér í hans'* stað, Margot, hafði hún sagt glaölega. Eg hefi gott af því Og mun líka hafa skemtun af því. Oamla frú Chestermere kom inn til tengdadótlur sinnar, þegar hún var að skifta um föt og búa sig á danzleikinn. — En hvað þú ert nú falleg, Katrín mín, sagði hún blfð. Eg hefi aldrei séð þig Iíla betur út. Þaö er leiöinlegt að Filipp skuli ekki vera heima til þess að dást að þér. — Filipp sér mig nú svo oft, svaraði Katrín brosandi. Hann er orðinn því svo vanur að hann er hættur að dást að mér. — Ekki er eg nú viss um það, sagði ungfrú Margot. Ef þú hefðir veitt því eftirtekt hvernig hann staröi á þig í leikhúsinu í gær, þá mynd- ir þú ekki tala svoria. — Nú ertu bara að smjaðra- fyrir mér, svaiaði Katrín brosandi En samt höfðu þessi orð ungfrú Mar- got mikil áhrif á Katrínu. — Komdu nú, Magot, — ertu ekki tilbúin? Frú Dorrilion þótti mjög vænt um að frú Chestermere skykii koma. — Þetta var óvænt ánægja! Nú stendur mér á sama þó Ches- termere sjálfur komi ekki, úr því þét komuð. En samt ætla eg nú að senda í þinghúsið og láta segja honum að hann megi til með að koma, þó ekki sé nema augnablik, því hvergi geti hann séð neilt fallegra, hvar sem sé, en konan hans er í kvöld. Katrín roðnaði. En það var satt að hún var fögur þetta kvöld. Þó hún bæri þess nokkur merki að hún hefði veriö veik undanfarlð, þá leit hún alls ekki óhraustlega út nú. Brátt safnaðist þó nokkur hópur utanum hana, þegar hún seltist nið- ur, og var búin að neita öllutn, sem óskað höfðu eftir að danza við hana. Hún talaði mjög glaðlega við alla, þó hún hugsaði ekki um ann- að en nvernig hún ætti að fara að því, að vintia sigur yfir frú An- frobus. Þær höfðu ekni sézt um nokk- urn tíma undanfarið. Rósabella þaut úr einu horninu í annað, og hafði mikið orð á sér fyrir fegurð og fjör, enn séin fyr. Katrín sá hana álengdar. Þser hneigðu sig hvor fyrir annari, en höfðu ekki talað saman síðan þær voru í Lundúnum. Og hún hafði líka forðast það eins mikið og henni var unt að þurfa að tala við Rósabellu. En samt óraöi hana einhvern veginn fyrir því, að í kvöid myndi hún verða neydd til þess, og einhver kvíði kom yfir hana. Henni þótti því vænt um þegar Margot mágkona hennar kom þjót- andi þvert yfir salinn beina leið til hennar, Henni fanst einhver vernd í því að hafa hana nálægt sér, ef Rósabelia skyldi fara að reyna tit að sýna henni einhver merki óvin- áttu og fyrirlitningar. Augu uugfrú M. tindruðu. Hún var kafrjóð af ákafanum, sem í henni var. — Katrín I Hvernig lízt þér á? Herra Featherstone er hér, — Ru- pert Featherstone I Eg varö svo undrandi að sjá hann. Hann er aðeins fyrir tveim dögum kominn til Englands. Hann ætlar að koma oq tala við þig, — Þarna kemur hann!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.