Vísir - 25.06.1916, Page 4

Vísir - 25.06.1916, Page 4
VÍSIR BÆ/A RFRÉTTIR Veðrið í dag: Vm. loftv. 756 ssv. kul « 8,6 Rv. “ 756 vsv. — « 7,9 Isaf. « 756 sv. kaldi C 4.6 Ak. “ 753 s. — « 12,0 Gr. « 720 sv. — « 11,5 Sf. “ 754 logn a 12,0 Þh. “ 758 — « 9,6 Barnaleikurinn verður endurtekinn í síðasta sinn í kvöld. Hefir altaf verið troðfult hús að horfa á leikinn og kemur öilum satnan um að hann sé ágæt skemtun. Sameinaða sendir 3 aukaskip hingað um og eftir næstu mánsðamót. Islaud kom í nótt. Símskeyti frá frétiariiara Vísis. Khöfn 24. júní. —o— Rússar hafa lagt undir sig því nær alla Buko- vinu og reka Austurríkis- menn á undansértii Kar- patafjallanna. Herirmið- veldanna veita mótstöðu norðurfrá. — Þjóðverjar hafa náð Thiaumont á sitt vaid. Síldveiði Norðmanna vlð ísland. Hingað barst í gær frá Seyðis- firði símskeyti, sem segir frá þvj aö í Stavanger Aftenblad frá 5. júní sé skýrt frá því, aö fiskiveiða- stjórnin norska hafi látið skýra frá þvi í kauphöllinni í Bergen, að enska stjórnin væri fús til þess að láta norskum útgeröarmönnum, sem hygðu til að reka síldveiði við ís- land í sumar, í té kol og aðrar nauðsynjar, sem fáanlegar væru í Englandi, gegn því að enska stjórn- in fengi forkaupsrétt á veiðinni og þar með talið síldarlýsi og síldar- mjöl. Verðið ákveöur stjórnin 45 krónur fyrir venjulega fiskipakkaða tunnu síldar og 115 krónur fyrir 100 kg. af síldarlýsi á land flutt í Noregi. Útflutningur þaðan er bannaður til annara landa en Sví- þjóðar og hafna utan Norðurlanda, sem enska stjórnin samþykkir flufn- ing til. Eri enska stjórnin áskilur sér þó »undir öllum kringumstæð- um« forkaupsréttinn. Þrjá duglega sjómenn rœð eg nú þegar til Siglufjarðar. Verða að fara með Ceres. Góð kjör. SrgwðuY ^oísteúnsson, JSóMvtöínsUa 1. 2 stýrimenn geta fengið atvirnu á síidveiðaskipum á Eyjafirði í sumar. Agæt kjör. E. v. á. Kalknámurnar í Esjunni. Tveir áhugamenn hér í bænum, Daníel Daníelsson, sem búið hefir á Lágafelli og í Brautarholti og Guðm. Breiðfjörö blikksmiður hafa tekið að sér forgöngu þess máls, að koma í framkvæmd rannsókn á kalknámunni í Mógilsárlandi í Esj- unni. Hafa þeir leitað samninga við eiganda námunnar, Björn Krist- jánsson bankastjóra og hann leyft þeim að rannsaka námuna. Til þess að sfandast kostnaö við rannsóknina gera þeir ráð fyrir að þurfa að afla sér 5—6 þús. króna, sem þeir vilja fá menn, sem áhuga hafa á þessu máli, til að leggja fram meö það fyrir augum að stofnað verði á sínum tíma hluta- félag er semji um námuréttinn og taki að sér rekstur námunnar. "Mtatv aj Utvdv. Símfrétt. Siglufirði í gær. Þegar »Helgi magri« fór fyrir Horn á norðurleið varö þar fyrir honum allmikill is, og mátti litlu muna að hann kæmist í gegnum hann. Á leiöinni hitti hann enskt herskip, sem stöðvaði hann og víldu Bretar fá að skoða skipsskjöl- in ; þótti þeim þau ekki vera i sem beztu lagi og urðu vafningar nokkrir út af því og tafðist »Helgi magri um hária aðra klukkustund. Sögðust Brefar aðallega vera á hnotskógi eftir hvalveiðaskipum á þessum stöðvum, og hafa þeir grunað Helga um að reka þá atvinnu. Snjór var mikill í fjölium vestra. Hér er tregur afli og nær alveg beitulaust. 2 ungir piltar óska eftir 1 — 2 herbergjum í eða sem næst mið- bœnum frá 1. okt. A. v. á. [231 4—5 herbergja íbúð með sér- stöku eldhúsi óskast 1. eða. 15. okl. Um kaup á húsi gœti líka komið til mála. Tilboð merkt 200 sendist afgr. Vísis það fyrsta. [233 Góð stofa til leigu nú þegar í miðbænum. A. v. á. [238 Ein lítil stofa til leigu, með hús- gögnum, nú þegar í Bergstaðastr. 3. [239 3—4 herbergi óskast til Ieigu frá I. okt, n. k. A. v. á. [240 Góö íbúð óskast frá 1. október — heizt í Austurbænum. — Viss borgun mánaðarlega fyrirfram. — Uppl. í prenlsm. Þ. Þ. Clementz. [186 í vesturbænum óskast frá 1. oki. 2 berbergi og eldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. hjá Þorsteini Sigur- geirssyni. Sími 238 og 58. [187 2—3 lierbergi og eldhús óskast frá 1. oktober í haust. Upplýsingar gefur Guðm. M. Björnsson, Grett- isgöta 46. [202 KAUPSKAPUR Áburð kaupir Einar Markússon Laugarnesspítala nú þegar. [226 Saumavél, nýleg og óslitín, er af sérstökum ástæðum til sölu á Lindargötu 36. [165 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 i Langsjöi og þríhyrnur 1 fást alt af í Garöarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Um mál þetta var skrifað all- rækilega í Vísi f fyrravor. En eng- inn hefir orðið til þess beita sér fyrir það fyrr en þetta, Nú eru ÖH byggingarefni kominn í svo hátt verð, að það veröur að teljast eigi lítill ábyrgðarhluti að láta slíka námu liggja órannsakaða, þó að ekkert verði fullyrt um það að svo stöddu, hvort rekstur hennar getur borgað sig. — En þar sem ekki er um meira fé en þetta að ræða, sem þyrfti að leggja í hættu, þá er ólíklegt að ekki takist nú að koma rannsóknum þes'sum í framkvæmd, svo að úr skugga verði gengið um hver not má hafa af námunni. Húseign ásamt erfðafestulandi á góðum stað fast við bæinn, fæst til kaups nú þegar, með óvanalega aðgengilegum skilmálum. —* STEFAN B. JÓNSSON veitir allar nánari uppl. TAPAÐ — FUNDIfl Töpuð nótabók á Hverfisg. á mánud. Skilist á afgr. [195 T~ Ný telpukápa tapaðist í fyrradag af snúru við húsið í Bergstaðastræti 44. Skilist þatigað gegn fundar- launum. [235 Beizli hefir tapast frá Kárast. suður í Skólavörðuholt. Skilist á afgreiðsluna. [236 Söðull til sölu á Grettisgöíu 51 ) \ [193 | Ódýr, brúkuð stór eldavél til sölu. ; Upplýsingar á Grettisgötu 55 A. | _______________________________[205 1 hurð og gluggi til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Smiöjustíg 6 (niðri). [234 Innistúlku vantar mig frá 1. júlí. K. Dalsted. [220 Kona óskar eftir innistörfum í sveit meö 2 börn. Grettisgötu 55 B. [223 Stúlka óskast til innanhúsverka nú þegar, hálfan eða ailan dag- inn. A. v. á. [230 Telpu vantar mig fiá 1. júlí til snúninga. Anna Benidiktsson. [237

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.