Vísir - 26.06.1916, Side 1

Vísir - 26.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj-. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 26, júnf 1916. 171. tbl. Sfmi 475. | GAMLA BIO VERÁ”. | Síml 475. Saga um falfna konu, í 4 þáttum, Samin af frú Skram Knudsen. Útbúin á leiksvið af hinum góðkunna danska leikara, Em Gregers. leikur aðalhlutverkið, ,Veru‘, af sinni venjulegu snild. % 14 Þurfa a*f'r sja’ Þun er ein af Þeim myndum j V CI U sem menn hafa ómetanlega mikið gagn af að sjá, enda hefir hún verið sýnd víða, bæði í Danmörku og Svíþjóð og viðurkend sem ein með b e t r i kvikmyndum. -■ Tölusett sæti. ......................— Verslun B. H. Bjarnason. Nýkomið með »lslandi«: Kvíiasykur hg., Þurkuð epli, þurk. Ferskjur. Flaggalitirnir góðkunnu, þ. e. olr. Blýhvíia og Zinkhvíia, Spritilakk sv„ Kftti o. fl., Þakgluggarnir sárþráðu, ýmsar lengdir, Girnishankirnar alþektu, Gummiboliar og Tennisboit- ar, sem eru nær hálfu ódýrari en annarsstaðar þar sem best er. Gluggaglerið er og verður altaf best að kaupa hjá mér, því 3 smálestir etu nú keyplar í viöbót við það sem kom með »Goðafossi« síðast, fyrir gott verð eftir því sem nú gerist. Ú, ! ■ J&. y. ^\avnason. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 25. júní. Frakkar hafa náð nokkrum hiuta Thiaumonts aftur. I Þjóðverjar hafa sent Sviss verzlunar-ultfmatum og hóta að banna útflutning á kolum þangað. Sviss nær, eins og kunnugt er, hvergi að sjó, og er því mikið upp á nágranna sina komið. Kol öll hefir Iandiö fengið frá Þýzkalandi síð- an ófriðurin hófst og Þjóðverjar náðu á sitt vald kolanámum Frakka.— Þess er ekki getið í skeytinu, hvað það er s!?m Þjóöverjar vilja fá frá Sviss, en vafalaust eru það einhver matvæli, kjöt eða sláturgripir. En líklegt er að Sviss hafi bannað útflutning á því, vegna þess að veröið Erlend mynt. Kaupmhöfn 25, júní. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 niörk — 63,25 R e y k j a vík Hankar Pósthús Sterl.pd. 17,40 17,40 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,75 3,75 —■™»" I ill IHIWIW Nýja Bíó Svertingjakonungur- mn Koko. Skemtilegur franskur sjónleik- ur í 2 þáttum. Aðalhlutv. leik- nr hinn alþekti gamanleikari Prince. Brennan. Sorgarleikur frá Rússlandi. hefr stigið upp úr öllu valdi, og jafnvel hætt við að Þjóðverjar jeti þá landsmenn sjálfa út á húsganginn, ef engar skorður eru reistar við út- flutningi til þeirra, og að kvikfénaður Iandsins gengi brátt til þuröar, ef ala ætti Þjóðverja á honum. ■ Knattspyrnumót Istands. ! Ekki var margt manna saman komið suður á íþrótiavellinum í gær, en þeir fáu sem þar voru fylgdu með leiknum af miklum á- huga. Þó var ekki hálf skemtun að honum, veðursins vegna. Vind- ur var allhvass, og átlu Frammenn fyrst að sækja á móti honum, eða öllu fremur að verjast. Léku þeir * af miklu kappi og vörðust vel í fyrra hálfleiknum. — Reykvíkingar geröu tvö mörk. Þaö seinna staf- aði af einhverri slysni markvaröar- ins. Var hann búinn að handsama knöttinn á lofti, en hann rann út ' úr höndum hans og inn í mark- ,T ið. Kom þá berserksgangur á Fram- menn, og brátt hlupu þeir með knöttinn gegn m o 1 d viðrinu alla leið upp að marki Reykvíkinga, og áöur en markmaðurinn vissi af og var hættur að skjálfa (því hann haföi haft Iítið að gera) var hnötturinn kominn inn fyrir. — En þegar síðari hálfleikurinn byrjaði var ber- serksgangurinn runninn af Fram- mönnum, og þrátt fyrir vindstöð- una var knötturinn lengi vel eins mikið þeirra megin á vellinum, og ekki tókst þeim aö koma honum fram hjá Halla Jóh. nema einu sinni, en töluvert hafði Halli að gera seinnipartinn. En það var einkennilegt, að svo leit út sem bæði Reykvíkingar og Frammenn kynnu beiur við að leika á mdti LITLI drengurinn okkar, Ingvi Jón Halldórsson, sem andaðist 20. þ.m., verður jarðsettur þriðju- daginn 27. þ. m. og byrjar at- höfnin með húskveðju að heim- ili okkar kl. 12. Ingveldur Jónsd. Jón Jónsson. Setbergi. K.F.U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 81/,. Mæiið siundvfslega. vindinum. Og það virtist vera að maklegleikum aö þeir skyldu jafnir að þessu sinn. En eiginlega hefðu Framtnenn átt að vinna bæöi mörk- in í fyrra hálfleiknum, og Reykvík- ingar i þeim seinni. Fermingar- og afmœlís- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Guðm. Magnússon, próf. kom heim með íslandi. Er pró- fessorinn ekki búinn að ná sér vel eftir veikindin enn, enda hafði hann aðeins verið á fótum í 9 daga, áð- ur en hann fór frá Höfn. Ætlar hann ekki aö gefa sig við læknis- störfum fyrst um sinn, en fara upp í sveit sér til hressingar og dvelja þar í nokkrar vikur. Frh. á 4, síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.