Vísir - 26.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR BÆJA RFRÉTTIR Slys. Hilmar Stefánsson, skólapiltur frá Auðkúlu varö fyrir því slysi í gær, er hann ætlaði að stytta sér leiö yfir Skólavörðuholtið, aö delta í urðinni og höggva í sundur sin ofan við hnéð. Hilmar var að taka burtfararpróf frá Mentaskólanurn, en verður nú að hætta viö það, vegna þess að hann má ekki stíga í fót- inn fyrst um sinn. Prá útlöndum komu með Islandi, auk Guðm. Magnússqnar og konu hans : Guðm. Eiríks stórkaupm., Ólafur Björnsson ritsfjóri, Richard Thors framkvæmd- arstjór, Lange vtrkiræðingur frá Noregi, sem á að mæla vatnsmagn- ið í Elliðaánum, o. fl. í herinn. Gunnar, sonur Richards banka- bókabókara Torfasonar gekk í Can- adaherinn í haust og kom til Eng- lands síðast í maí. Bjóst hann við að verða þar við heræfingar 4—5 mánuði og halda siðan til vígvall- arins. Gunnar fór héöan til Vestur- heims vorið 1914, hann er um tvítugt. Veðrið í dag: Vm. loftv. 761 n. kaldi “ 6,5 Rv. (( 762 nnv. gola “ 7,0 Isaf, € L 762 logn « 7.0 ’ Ak. (( 760 s.s.a. andv. “ 6,5 Gr. € 726 logn « 8,0 Sf. (( 760 n.v. gola “ 8,0 Þh. il 755 logn “ 9,8 Búmannsklnkka. Búmannsklukkan eða sumarklukk- an er nú lögleidd víðast hvar 1 Norðurálfunni. í Frakklandi var hún innleidd 15. þ. m. í Canada eru risin mestu vand- tæði út af klukkunni. Hefir henni verið flýtt þar í mörgum borgum, en sambandsstjórnin lætur málið afskiftalaust, vill ekki taka ráðin af fylkisstjórnunum i þessu efni. Mörg verzlunarfélög og járnbrautarfélög- in þverneita að breyta til og af- leiðingin er sú, að allar klukkur eru vitlausar og enginn veit hvaö klukkan slær, Menn koma ýmist of seint eða of snemma til stefnu- mótanna, missa af járnbrautarlest- unum og þar fram eftir. — Ástand- iö bæði hlægilegt og horfir þó til vandræða, því ómögulegt er að fá samkomulag. Nokkrir duglegir kvenmenn geta strax fengið góða atvinnu fram að sildarveiðatímanum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í Liverpool Kins; Storm eru bestu Ijósin við fiskvinnu o. fl. ansens Austurstræti 1. Tals. 206. SAGrA ETENNHETJTJH'NAR FEA LOOS besta og fróðlegasta frásögn frá ófriðnum, sem til er á ísiensku. Fæst á afgr. Vísis. * 3 \ea. % ttvátv. \x Svtt\t\lauc^ur ?æfet\w Ctaesseu t»fet\\s- sVótJuw w\t\uw. Rvík s6/6 1916. Ól. Þorsfeinsson. Vmnubönii og verkföli bönnuð með lögum í Noregi, Það hefir lengi verið á döfinni í Noregi aö lögleiða þvingaðan gerðardóm í deilumálum vinnuveit- enda og þiggenda. í vor fékk mál- ið nýjan byr, þegar vinnuveitend- ur boðuöu verkbann og var þá lagafrumvarp um gerðardóm lagt fyrir þingið, og sama daginn sem verkbanniö átti að ganga í gildi voru lögin staðfest í ríkisráði. Lög þessi kveöa svo á, að bannað er að hefja vinnustöðvun (vinnubönn og verkföll) frá því kl. 12áhádegi 10, júní síðastl. og framhald vinnu- stöðvunar er bannað frá því kl. 6 að morgni þess 13. júní. — Áður en lögin væru samþykt hófu verka- menn um allan Noreg verkfall til andmæla þessari lagasetning og áttu allir meðlimir verxamannafélaga að taka þátt í því, jafnt þeir sem voru í þjónustu rfkisins sem einstakra manna. Frézt hefiraö þessu almenna verkfalli sé nú lokið, en blöð þau er Vísir hefir séð ná ekki svo langt. — Er þar að vísu haft eftir sum- um verkmannaforingjum, að verk- fallið hafi aðelns átí að vera til atidmæla lögunum, en þaö sé ekki ællun verkmanna að ganga í ber- högg viö löggjöfina. Sá sem tók í misgripum handtösk- una, merkta með O. Z., í gær í herberginu nr. 18 á Hótel ísland, er vinsamlega beðinn að skila benni þangað sem fyrst. Töpuð nófabók á Hverfisg. á mánud. Skilist á afgr. [195 Svartur kellingur hefir tapast. Skilist á Gretlisgötu 59 B’ [241 V ! N N A — Innistúlku vantar rnig frá 1. júlí. K. Dalsted. [220 Kona óskar eftir innistörfum í sveit meö 2 börn. Grettisgötu 55 B. [223 Stúlka óskast til innanhúsverka nú þegar, hálfan eða allan dag- inn. A. v. á. [230 Kvenmann vantar hálfan dag- inn til inniverka. Uppl. gefur Eggert Snæbjörnsson í Mími. Sími 280. [248 KAUPSKAPUR Áburð kaupir Einar Markússon Laugarnesspítala nú þegar. [226 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæðum til sölu á Lindargölu 36. [165 Morgunkjólar ódýrir og vsndaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýiendugötu 11 B. áöur á Vesturgötu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengíð upp frá Mjóstræti 4). [43 Söðull til sölu á Grettisgötu 51. [193 Ódýr, brúkuð stór eldavéi lil sölu. Upplýsingar á Grettisgötu 55 A. [205 Reyktur rauðmagi fæst góður og ódýr á Fiakkastíg 14 (efra húsiuu). [243 HÚSNÆBI I 2 ungir piltar óska eftir 1—2 herbergjum í eða sem næst mið- bœnum frá 1. okt. A. v. á. [231 4— 5 herbergja íbúð með sér- stöku eldhúsi óskast 1. eða. 15. okt. Um kaup á húsi gœti líka komið til mála. Tilboð merkt 200 sendist afgr. Vísis það fyrsta. [233 Ein lítil stofa til Ieigu, með hús- gögnum, nú þegar í Berg sfaöatr. 3. |239 3—4 herbergi óskast til leigu frá 1. okt. n. k. A. v. á. [240 Góð íbúð óskast frá 1. október — helzt í Austurbænum. — Viss borgun mánaðarlega fyrirfram. — Uppl. í prentsm, Þ. Þ. Clementz. _____________________________[186 í vesturbænum óskast frá 1. okt. 2 berbergi og eldhús fyrir barnlaust fóik. Uppl, hjá Þorsteini Sigur- geirssyni. Sími 238 og 58. [187 2—3 herbergi og eldhús óskast Irá 1. oktober í haust. Upplýsingar gefur Guöm. M. Björnsson, Grett- isgöta 46. [202

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.