Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi KLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 27. júnf 19 56 172. tbl. Sfml 475. I | Sfml 475. -------------'' GAMLA BIO ------------- ,^V E R A , Saga um fallna konu, í 4 þáttum. Samin af frú Skram Knudsen. Útbúin á leiksvið af hinum góðkunna danska leikara, Em Gregers. ^rtfc. S^atuti "y.öul^eta leikur aðalhhitverkið, ,Veru\ af sinni venjulegu snild. * 7 / þurfa allir að sjá, hún er ein af þeim myndum jVvl U sern menn hafa ómetanlega mikið gagn af að sjá, enda hefir hún verið sýnd víða, bæði í Danmörku og Svíþjóð og viðurkend sem ein með b e t r i kvikmyndum. ===s Tölusett sæti. s=sss I n n 11 e g t þakklœti til allra sem auðsýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Magnúsar sál. Vigfússonar, Miðseii. Börn og tengdabörn. 3 sjómenn vantar á róðrarbát í Norðfirði. Hátt kaup! »> Þangað vantar einnig eina kaupakonu. —— Purfa að fara með Islandi á morgun. Upplýsingar gefur Á R N I Ó L A, (hjá Morgunblaðinu).----- Innheimtumann vantar, fullorðinn eða ungling. Upplýsingár á afgreiðslu Vísis, Eriend mynt. Kaupmhöfn 25, júní. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 Í00 mðrk — 63,25 Reykjavík Bankar Sterl.pd. 17,40 100 fr. 61,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,75 Pósthús 17,40 61,00 64,00 1,50 3,75 Nýja Bíó B I Útlagar Sjónleikur í 3 þáttum eftir Paul Sarauw. Aðalhlutverkin leika: Nic. Johannsen, Rila Sacchetto. Ljómandi falleg mynd, ágæt- lega leikin og mjög skrautleg að frágangi. ítiBHgBBKlB SKK^SJ |Q Bæjariréttir |B| Afmœli í dag: Erleudur Hafliðason bókb. Sigríður Kristjánsdóttir húsfrú. Sæmundur Sigfússon búfr. Sigurjón Jónsson framkv.stj. ísaf. Kristólína Kragh húsfrú. Böövar Jónsson pípugeröarm. Magnús Þorsteinsson kaupm. Jón Bergsveinsson síldarmatsm. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Hefga Arnasyni } Safna- húsinu. Ólafur Þorstefnsson Iæknir ætlar utan á íslandi á morg- un og dvelja utan lands í tveggja mánaða tíma. i fjarveru hansgegn- ir Gunnlaugur læknir Claessen lækn- isstörfum hans. Laxveiðar. Friörik Jónsson kaupm. og Þór. B. Þorláksson málari, leggja afstað héðan upp að Laxfossi í Norður- dal. Ætla þeir að stunda þar lax- veiði og mála f milli. Island og Ceres eiga bæði að fara héðan á morg- un norður um. ísland kemur við aðeins á ísafirði á leið til Akureyrar Bio. Gamla Bio sýndi í gærkveldi mynd, sem vafaláust fellur öllum þorra kvikmyndavina vel í geö, enda var húsið troðfult af áhorf- endum. Er þar sýnd «hrífandi> sorgarsaga ógæfusamrar konu, sem leggur alt í sölurnar fyrir blinda barnið sitt og alt fer vel á endan- um — eftir því sem við veiöur Fiður Dúnn Sængurdúkur Fiðurhelt léreft Dúnléreft Lakaléreft Rekkjuvoðir Kom nú með s/s »Islandi*. búist. — Og það sem best er: myndin er vel leikin, drykkjurútur- inn, kona hans og dóttir, blinda stúlkan. David Östlund hefir ritað tnjög hlýlega og góða grein um fsland I biaðið «The new Century* í Bandaríkjunum. Hr. D. Östlund er bannlagaboði þar. Hafís. Landsíminn tilkynnir í dag, að þéttur ís liggi 15 sjómílur út af Horni og 10 sjómílur út frá Ófeigs- firði. Lœknaprófi luku í gær: Jón Jóhannesson með I. eink. 163 st. og Vilm. Jónsson með I. eink. 1902/s st.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.