Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 2
VfSIR VfSí R A f g r e I ð s 1 a blaðsíns á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur Irá Vallarstrætl. Skrifstofa á sama staö, ínng. frá Aðalsir. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Síml 400.- P. O. Box 367. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þarfást Regnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABÚÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 í þýzku blaöi frá 4. júní stendur þessi klausa: „31. maí veröur tnerkisdagur í sögu ófriöarins, vegna afleiöinga sjóurustunnar sem þá var háð. í Skagerak var yfirdrotnun Breta á sjónum brotin á bak aítur og drotning haísins svift völdum Hafiö frjálst! hljómar r.ú frá hafi til hafs. Morgunroði þess frelsis blikar á lofti. — — — Eins langt og ensk og þýzk blöö sem hingað hafa borist ná, eru þau aö þrátia um þaö, hvor flotinn hafi unnið sigur í sjóorustunni 31. maí. — Þaö er víst játaö aö brezki flot inn hafi beöið meira tjón, en af þeim fregnum sem hingað hafa borist símleiðis varð ekki annað ráöiö, en aö hann hefði haldið velli. Allar fregnir sammála um, aö þýzki flotinn hefði leitað til hafnar, þegar aöalfloti Breta kom til sögunnar. En í þýzkum blöðum, sem hing- aö bárust nú meö íslandi, er því haldiö fram, aö enski flotinn hafi haldið undan og leit- að hafnar heima í Englandi. — En ekki er þess getið, hvers vegna þýzki flotinn hafi ekki elt hann. Ensk blöö halda aftur á móti fast viö þaö, aö þýzki flotinn hafi flúið. Segja þau aö þýzka flotan- um hafi fljótt komiö njósnir af ferðum aöalflota Breta, og því gelað búist til brottferöar í tæka tíð, og eigi Þjóðverjar það loftskipum sín- um aö þakka, að þeir biöu ekki fullnaðarósigur þarna fyrir brezka flotanum. Alment er það álitið að þýzki flolinn hafi verið á leið til austur- strandar Englans, er hann hitti ensku flotadeildina og lagt til or- ustu vegna þess að Bretar voru svo fáliöaöir fyrir. — En í þýzkum blööum er komist svo aö oröi, að þar sem enski flotinn hafi nú í 22 mánuöi forðast aö mæta þýzka flot- anum, þá hljóti einhver knýjandi nauðsyn aö liggja á bak við það, Með ISLANDI hefi eg fengið feikna birgðir af allskonar vörum — þar á meðal stórt úrval af Regnkápum fyrir karlmenn og kvenfólk. Laugaveg 29. Sími 159. aö Bretar fara nú að leita hann uppi. Flestir aðrir hafa litið svo á, að það væri þýzki flotinn sem hingað til hefir forðast að mæta þeim enska og ráöiö þaö meðal annars af því, að Þjóðverjar hafa veriö og og eru enn að kvarta undan því að enski fiotinn svelti þá inni. Nú þykjast Þjóðverjar vera búnir að fá sönnun íyrir því, að floti þeirra sé miklu betri en enski flot- inn, þó hann sé minni, og að sjó- 1 iðsfoiingjar þeirra séu belur að sér en þeir ensku. — Vafalaust niá þá búast við því að þýzki flotinn láti eitthvað frá sér heyra bráðiega. Samningar um Hellusuud og Konstantinopel. í norsku blaði er sagt frá því, aö utanríkisráðherra Rússa, 'Sasso- now, hafi haft fregnir að færa, er hann nýlega kom heim úr feröa- lagi til Parísar og Lundúna, sem sé þaö, að samkomulag sé komiö á milli Rússa og bandam. um hvern- ig eigi að skifta löndum í »Aust- urvegi* (Tyrklandi) aö ófriðnum loknum. Er þar auðvitað aðallega átt við það, hver eigi aö fá yfirráðin yfir Konstantinopel og yfir Hellusundi. — Eru þetta all-merkileg tíðindi ef sönn eru, því búast mátti við mikl- um deilum um þetta vandamál í ófriðarlok, e f bandamenn bæru hærri hlut. Og vitanlega væru eng- ir samingar fengnir um þetla, ef Grikkir hefðu verið gengnir í Iíð með bandamönnum. — Og áreiö- lega væri þaö affarasælast að búiö væri að fá samkomuleg um þetta, áður en ófriöi þessum lýkur, því að annars mætti búast við nýjum ó- friði einmitt út af þessu málí. En ef svo er, þá eru margra alda vonir Grikkja orönar tálvonir, því litlar Iíkur eru til þess að Rússinn sleppi aftur því herfangi, ef hann fær einu sinni fest hendur á þvf. — Og hvernig sem fer, þá fá Grikk- ir nú aldrei yfirráðin yfir Mikla- garði. Vinni Miöveldin sigur, taka Þjóðverjar ö'l völd í hendur sér þar eystra, þó þau ef til vill verði látin ganga undir nafni Tyrkja fyrst um sinn. En eitthvað he’ir Bretum og Frökk- um þólt við liggja, ef þeim er al- vara að ætla Rússum öll yfirráð yfir Hellusundi. Mætti geta sér þess til að Rússar hafi ekki viljað láta sókn þá gegn Austurríki, sem nú stend- ur kosta minna en þetta. — Að minsla kosti myndu Þjóðverjar ætla þeim að vilja hafa eitthvað töluvert fyrir »snúð sinn«. Eftirmaður Kitcheners. —o— Lloyd George? Ekki hefir þaö frést enn, hver taka á við hermálaráðherraembættinu í Englandi. Asquith forsætisráðherra hefir gengt því til bráöabirgða. — I ensku blaði frá 19. þ. m. er þess getið að Lioyd George hafi verið boðíð embættið. Ef L. G. tekur við embættinu, er áiitið að hergagna- ráðherraembættið verði sameinað við það aftur. En sama blað segir að margir séu þess eindregið hvetjandi aö forsætisráðherrann gegni embætt- inu fyrst um sinn. I ráði er að Kitchener verði reist minnismerki fyrir opinbert fé og á það á að letra þakkir fyrir hiö mikla starf hans í þarfir ríkisins. TIL MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11 Borgarst.skrifát. i brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankínn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 , Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 ' Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) j Helga daga 10-12 og 4-7 I Náttúrugripasafnið opiö P/,-21/, siöd, I Pósthúsíð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 I Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning iiáskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og fðstud, kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargðtu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. á Hótel ísland ræður fólk til alls- konar vinnu — hefur altaf fólk á boðstólum. Sveitamenn þvoið ullina vel og kaupið sódaduftið ameríska í Nýhöfn* Leiðsögn um notkun fylgir. Liebknecht. í norsku blaðL, frá 10. júní er birt símskeyti frá Berlín, sem full- yrðír að dr. Carl Liebknecht, þýzki jafnaöarmaöurinn, hafi verið kærð- ur fyrir föðurlandssvik. Lesendum Vísis er kunnugt, að Liebknecht var tekinn fastur í[maí- byrjun, fyrir að halda æsingaræður fyrir Iýðnum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.