Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1916, Blaðsíða 4
V ÍSIR frá f r é 11 a r i t a r a V í s i s. Khöfn *«/«• Frakkar telja ástandið hjá Ver- dun ískyggilegt eftir síðustu fram- sókn Pjóðverja. Allir eitt. Eilt dæmi þess, hve styrjöldin samtengir alla meðlimi ófriöarþjóð anna trauslum böndum hefir Vísir nýlega séð. í fyrra féll á vígvellinum í Frakk- landi ungi mentamaðurinn franski, Barraud, sem hér var um tíma kennari í frönskum fræðum við Háskóla fsiands. — Það hefði nú ekki verið nema sjálfsagt, að Há- skólinn hefði sent móöur hins látna samúðarvott, en ekki veit Vísir til þess að það liafi verið gert, En ungfrú Þóra Friðriksson gekst fyrir því að keyptur var silfursveigur og sendur móður Barrauds og greiti skrifaði hún í ísafold til minningar um hann. Nú nýlega barst ungfrúnni bréf það, frá forstjóra kennaradeildar Parísar-háskóla, sem hér fer á eftir í orðréttri þýðingu: Ungfrú Thora Friðriksson, Reykjavík. Frú Barraud hefir sent mér minn- ingarorð yðar nm son hennar, cr áður var lærisveinn kennaradeildar- innar (école notmale), cn síðasta ár háskólalífs síns frakkneskukennari við Háskóla Reykjavíkur. Leyfið mér nú að þakka yður, hversu hlýlega og réttilega þér Íiafið lýst þessum unga manni, er gef.ð hefir löndum yðar svo gott dænti um æskulýð vorn. Hann dó hetjudauða. Bæði vér og þér eigum þar vinar að sakna; því að ísland var nú orðið annað fósturland hans. Eg er yðar einl. Með viröingu. E r n e s t ‘L a v i s s e. Lavisse er meölimur A c a d é- mie Francaise og einn af frægustu vísindamönnum Frakka, — Af því að hér á hlut að máli einn v af lærisveinum skólans, finnur for- stjóri hans sig knúðan til að þakka fyrir þennan sjálfsagða samúðarvott, sem Barraud var sýndur. Og auð- vitaö hefir grein ungfrú Th. Fr. verið þýdd og birt í frönskuní blööum. En vafalaust eru Frakkar næmastir allra þjóða fyrir slfkum vinahótum. ©sss$: KYNDARI getur komist aö á s.s. BALDRI. Fiskiveiðahlutafélagið »Bragi«. BfiOI - VINNA - ©sss® ©sss® g Innistúlku vantar mig frá 1. júlí K. Dalsted. [125 Kvenmann vantar hálfan dag- 1 inn til inniverka. Uppl. gefur Eggert Snæbjörnsson í Mími. Sími 280. §[248 Kaupakona óskast á gott heimili I Tnnl. á OrnnHflrQlío’ 3 ATVINNA 3—4 stúlkur, helst vanar reitingu, geta fengið vinnu við að reita Lunda um lengri tíma. Semja ber við SIGURBJARNA JÓHANNESSON, Kirkjustræti 4. — Heima 8—10 síðdegis. Unglingsstúlka eða telpa, heilsu- góð og þrifin, óskast nú þegar á / Skólavörðustíg 24. [220 KAUPSKAPUR ! Astaxvd Áburð kaupir Einar Markússon Laugarnesspítala nú þegar. [226 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæöum til sölu á Lindargötu 36. [165 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 C. Zimsen. Sókn Rússa. — O — Þýzk blöð sem Vísir hefir feng- ið tala fátt urn sókn Rússa. Þau ná að vísu ekki lengra en til 11. þ. m., en þá kváðust Rússar haía veriö búnir aö taka milli 60 og 70 þús. fanga af Austurríkismönnum, og fullyrða þetr aðj þýzkar her- sveitir hafi verið komnar Austurrílc- ismönnuin til hjálpar. — En í þýzk- um fregnum er þess getið, að Aust- urríkismenn hafi látið undan síga á stöku stað, en brotið Rússaábak aftu á fleslum stööum, og að Rúss- ar haíi beðið mikið manntjón. Herbergi (1 eða 2) með forstofuinngangi, nálægt eða í miðbænum, að nokkru með húsgögnum óskasl strax. Tilboð merkt »Herbergi Z« sendist Vísi. Jlte? e s 3síat\d\ komu SILKIN óviðjafnanlegu, fyrir fleiri þúsundir. Alt nýtísku vörur, beina leið frá Lyon & París. Lítið á varninginn óg komið nú í tíma. Sími 599. *^3ex$lttxv\tv — duglegan — vantar nú þegar á »Njörð«. *\)\5\t* ext>eatat>ta5Æ Morgunkjóiar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöi og þríhyrnur fást alt af í Gaiðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4). [43 Söðull til sölu á Gretlisgöfu 51. [193 Reyktur rauðmagi fæst góður og% ódýr á Frakkastíg 14 (efra húsinu). [243 T'l sölu slofuofn á Skólavörðu- stíg 24. [252 Nokkrar góðar varphænur óskast keyptar. A. v. á. [253 Reiðtreyja ný er til sölu á Vita- stíg 7. [254 Borðvigt (með lóðum) til söln á Laugavegi 40 (niðri). [255 Til sölu fjórir stoppaðir stólar á Laugavegi 59. [256 Myndasúla, tjald, o. fl. tii sölu á Laugaveg 22 (steinh.). [257 Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stræti 4 (uppi). [258 H ÚSNÆSI 2 ungir piltar óska eftir 1—2 herbergjum í eða sem næst mið- bœnum frá 1. okt. A. v. á. [231 3—4 herbergi óskast til leigu frá 1. okt. n. k. A. v. á. [240 S&wjstoja óskast strax leigð um skemri tíma. A. v. á. SetvdvB attc^svtv^ax ttm&xvUga Svartur ketlingur hefir tapast. Skilist á Grettisgötu 59 B* [241 Tapast hefir bréf merkt: Lovisa Denchi frá Laugavegi 79 að Lauga- vegi 20 B. Finnandi skili mót borgun. [249 í vesturbænum óskast frá 1. okt. 2 berbergi og eldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. hjá Þorsteini Sigur- geirssyni. Sími 238 og 58. [187 Undirrilaðan vantar íbúð — 4—5 herbergi — á góöum stað í bæn- um (Mið- eða Austurbænum) frá 1. október. Kaup á góðu húsi getur komið til mála. M. Júl. Magnús, læknir. [259

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.