Vísir - 28.06.1916, Síða 1

Vísir - 28.06.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA6 Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍSER Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMi 400 6. árg. Miðvikudaginn 28. j ú n f 1916. 173. tbl. Gamla Bfó V e r a Saga um fallna konu í 4 þátt- um. Samin af frú Skram Knud- sen. Útbúin á leiksvið af hin um góökunna danska leikara, Em Oregers. Frk. Gudrun Houlberg leikur aöalhlutverkið, ,Veru‘, af sinni venjulegu snild. Veru þurfa allir að sjá; hún er ein af þeim myndum sem menn hafa ómetanlega mikið gagn af að sjá, enda hefir hún verið sýnd víða, bæði í Danmörku og Svíþjóö og viðurkend sem ein með b e t r i kvikmyndum. Tölusett sæti Nýkomnar vörur í Versl. EDINBORG, Hafnarstræti 14. Kvenhattar. Barnahattar 1.50 til 4.oo. Regnhlífar 2 95 til 9.oo. Dömuklæði. Kjólatau. Silki svört og mislit. Rifstau, margir litir. Hvergi meira úrval af leirvöru og postulínsvöru. Gott úrval af Karlmanna-regnkápum nýkomið f Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Afli þilskipanna í Hafnarfirði í síð- ustu ferð varð þessi: Surprise 22 þúsund. Guörún 18 — Toiler 14 — Ryper 13 — Acorn 10 — Erlend mynt. Kaupmhðfn 25, júní. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 mðrk — 63,25 Reykja vík Bankar Pósthús SterUpd. 17,40 17,40 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,75 3,75 Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjð Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Frestskosningin á Hólmum í Reyðartirði fórsvo, að síra Stefán Björnsson fekk 128 atkv. en síra Óiafur Stephensen 65. Tvo háseta vantar á mótorbát. Hátt kaup í boði. Uppl. í bílastöðinni í Vonarstræti. Hjálparkokk .vantar á trollara. \ •* Afgr. v. á. Garðar Oísiason, stórkaupm. kom frá útlöndum með Islandi. Kristján Torfason frá Sólbakka er nýkominn hing- að frá útlöndum. Verziunarfréttir. Mikil forvitni hefir mönnum ver- ið á því að heyra hvaða samning- ar það væru, sem Iandsstjórnin hef- ir verið að gera við Breta — og margar sögur hafa um þá samn- inga gengið og sumar ekki sem ábyggilegastar. f greininni »Sam- komulag um viðskifti fslands við Breta* geta menn nú lesið aðalefni samninga þessara og tildrögin til þeirra, eins og Stjórnarráðið skýrir frá málavöxtum. Happdrætti Lands- spítalasjóðsins var dregið um 26. þ. m. 1. vinningur nr. 1142 2. - - 1190 3- - - 980 Vinninganna má vitja hjá frú Ingibjörgu Johnson, Lækjarg. 4. Nýja Bíó Útlagar Sjónleikur í 3 þáttum eftir Paui Sarauw. Aöalhlutverkin leika : Nic. Johannsen, Rita Sacchetto. Ljómandi falleg mynd, ágæt- lega leikin og mjög skrautleg að frágangi. F y r i r eigin hönd og nær og fjærstaddra vandamanna, þakka eg hérmeð innilega ölium þeim, sem auðsýndu hluttekningu við fráfall konu minnar, Guðrúnar Bogadóttur Smith, og heiðruðu jarðarför hennar með minningar- gjöfum og blómsveigum. Rvík 26.-6—’16, Magnús Porsteinsson. Rjómi fæst á Frakkast. 12 (bakaríinu). Hús til sölu. Þrjár húseignir, á góðum stöð- um í bænum, eru til sölu nú þeg- ar. Semja má við yfirréttarmála- flutningsmann Odd Gíslason. Agætur vagnaábuiður fæst á Laugav. 73. Bövar Jónsson. — Sími 251. Nýlegan hjólhest vil eg kaupa nú þegar. Björn Sveinsson. Sími 343*og 9. 3 twotd, M. Iieppa *)3atut o§ ^Jrvam. yoev íwov vxtvuuv %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.