Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 IR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 30, júnfl9!6 175. Ibl. I. O. O. F. 98630S II. og III. Gamla Bíó V e r a Saga um fallna konu í 4 þátt- um. Samin af frú Skram Knud- sen. Útbúin á leiksvið af hin- um goðkunna danska leikara, Em Oregers. s Prk. Oudrun Houlberg leikur aöalhlutverkið, ,Veru', af sinni venjulegu snild. Veru þurfa allir að sjá; hún er ein af þeim myndum sem menn hafa ómetanlega mikið gagn af að sjá, enda hefir hún verið sýnd víöa, bæöi í Danmörku og Svíþjóð og viðurkend sem ein með b e t r i kvikmyndum. Myndin sýnd í sfðasta sinn f kvöld. I. S. I. Knattspyrnumót Islands. Kl. 9 í kveld keppa Yalur og Reykjavíkur. Nokkrir duglegir sjómeniL geta nú þegar fengið atvinnu við sfldveiði norður á Siglufirði I á vélaskipi. Ooð kjör í boði. f menn snúi sér tii ( Gfsla Jóhannessonar, Hverfisgötu 94. Hittist heima frá 2—3 og 6—9. Nýkomið Nýkomið i Þorvaldur Pálsson læknir fór héðan a' íslandi í fyrrad., en óráðinn var hann í því hve langt hann færi. Hin margeftirspurðu Regnfrakkaefni og röndótt buxnaefni og fl. fl. eru nú aftur komin í • V0RUHÚSIÐ. Mótorbátur í ágætu standi er til sölu strax. — Semja má viö EINAR MARKÚSSON, Laugarnesspftala. Erlend mynt. Kaupmhöfn 28, júní. Sterlingspund kr. 16,40 100 frankar — 59,00 100 mðrk - 63,15 R e y k j a vf k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,85 17,40 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 jtybomð v ^fatafetöuia: Karlmanna- og drengjaföt, drengjabuxur, treflar, hálsklútar, axlabönd, millipils, léreftsskyrtur. Ennfremur Ijómandi falleg kjólatau. Alt selst með hinu vanalega lága verði í Fatabúðinni. SMnUM.^. Fermlngar- og afmeelis- kort með íslenzkum erlndum fásf hjá Helga Arnasyni í Safna- húslnu. Kauptnannaráðið hefir nú opna skrifstofu við Lækj- artorg nr. 1. Þar geta kaupmenn ng kaupfélagsstjórar fengiö allar ur*plýsingar um samkomulagiö við Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 29. júní. Liebknecht heflr verið dæmdur f 30 mánaða fangelsi. Liebknecht hafði verið kærður um landráð, svo sem áður hefir ver- ið skýrt frá í Vísi. — Hann einn hefir haft djörfung og hreinskilni til að andmæla ófriöarræöum á þingi Þjóðverja og segja stjórninni tilsynd- anna og hefir nú þegið þessi laun fyrir. Nýja Bíó Útlagar Sjónleikur í 3 þáttum eftir Paul Sarauw. Aðalhlutverkin leika: Nic. Johannsen, Rita Sacchetto. Ljómandi falleg mynd, ágæt- lega leikin og mjög skrautleg að frágangi. Þeim sem sýndu okkur hlut- tekningu í orði eða verki í veik- indum og við jarðarför litla drengsins okkar, Ingva Jóns Hall- dórssonar, þökkum við hjartan- lega og biðjum guð að launa. Ingv. Jónsdóttir, Jón Jónsson, Setbergi. Brela, sem stjórnarvöldunum þykir ekki viö eiga að birta opinberlega. Óánœgja er mikil meðal þeirra sem búa inst við Hverfisgötuna og við Lauga- veginn, í nánd viö gatnamót Lauga- vegs og Hverfisgötu, út af þvi að enn er verið aö fylla upp þar á milli gatnanna með sorpi úr bæn- um. í sorpinu er allskonar óþverri, sem leggur af megnustu fýlu, svo að ótækt er að opna glugga þar ( nánd, ef vindur stendur af haugn- um, og menn sem framhjá ganga veröa að halda klúti fyrir vitum sér á meöan þeir fara þar um. Er þar fuli af rotimu og flugur í miljón- um. Er þetta ekki síst hvimleitl nú í hitunum, bæði vegna þess að fýl- an er megnust þegar heitt er og þá óþægilegast að geta ekki opnað glugga. — Væri það ekki ósann- gjarnt að gefa fólkinu einskonar sumarfrí frá fýlunni, meðan heitast er í veðri. Leiðrétting: Kristín Ouðmúndsdóttir, kona Ólafs Þorsteinssonar læknis, er dótt- ir OuðmundarEinarssonar fráHraun- um, en ekki Quðmundar Davíðs- sonar, prests Guðmundssonar, eins og sagt var í blaðinu f gær. JFrh. á 4. siðuj.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.