Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 3
VISIR hinir grimmúðttgu sigurvegarar yfir Antweipcn hafi hegnt belgisku preslunum, sem höfðu kjark lil aö neita aö hringja kirkjuklukkum sín- um þeim ttl viðhafnar, meö því móti aö hengja þá upp á fótunum neðan í klukknahólfana*. Lögberg. LUNDI fæst nú og framvegis í I sh ú s i n u. Sími 517. ATVINNA 3—4 stúlkur, helst vanar reitingu, geta fengið vinnu við að reita Lunda urn lengri tíma. Semja ber við SIOURBJARNA JÓHANNESSÓN, Kirkjustræti 4. — Heima 8—10 síðdegis. Skrifborð (ekki kven-skrifborð) óskast til kaups. A. v. á. Nýiegan hjólhest vi! eg kaupa nú þegár. Björn Sveinsson. Sími 347 og 9. ^R\$ \iat\tax stúlku um tíma. — Gott kaup í boði. Þarf að koma strax. SIG. SKAOFJÖRÐ, Aðalstr. 9. Stúlkur óskast til heyvinnu og inniverka. Talið við GrafarhoJt. á Hótel ísland ræður fólktilalls- konar vinnu — hefur altaf fólk á boðstólum. Dugleg stúika óskast á prestssetur á Austurlandi. Verður að fara með Gullfossi. A. v. á. P Nýir kaupendur Vísis fá Sögu Kvennhetjunnar frá Loos ókeypis fyrst um sinn. ttnianUga VA" VATRYGGINGAR I ¦mi LOGMENN ¦HHHH ilUIII...... Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hvernsgötu 30. Simi 533 — Heima kt. 5—6 Oddur Gíslason yflrréttarmalaflutnlngsmaOur Laúfásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — - Vátryggið tafárlaust gegn eldl vðrur %og húsmunt hjá The Brtt- ish Dominion General Insu rance Go. Ltd. Aðaíumboðsm. G. Gfslason Brunatryggingar, sse- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsítni 254 Det kgl. octrt Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- aiskonar. Skrifstofutfmi8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nieisen. "^í\^\r zx % aata fe t a%\% Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowiands. 70 Frh. En það var ekki eingöngu þetta, sera haföi framleitt tárin og valdiö andvökunum, heldur jafnframt sú vitund, að önnur kona, og það óvinur hennar, skyldi fá að njóta þess hjá honum, sem henni var neitað um. Hún sjálf, sem fylgdi hverju skrefi hans á frægðarbrautinni, sem sffelt bað fyrir honum, bað þess að alt mætti honnm vel iánast, lu'ui varð nú að víkja og láta aðra konu veröa hluttakandi í hugsunum lians, framsóknarlöngun og vonum, og jafnframt ást hans. ÓI Þetta var þungt, þungt fyrir .hana að bera. Hún hafði ekki fyr en í gærkvöld komist að fullri raun um hversu þungt það var. En hún varð aö þola og þreyja. Hún mátti til að halda áfram að leika sitt hlutverk og vera með bros á vörutn. þó hjartanu blæddi. Hún varð enn, sem fyr að koma fram gagnvart manni sínum, sem hún ekki haföi þekt nógu vel fyr, eins og ekkert hefði í skorist og hiín ekki vissi annað en að þau væru beztu, ástríkustu, tryggustu og falslausustu vinirnir undir sólunni. — Hvers vegnat Hvers vegna þurfti þetta að vera svona? and- varpaði hún. En alt í einu snéri hún sér snögglega við, því hurðin var opnuö og þjónustustulka hann- ar kom inn. — Edward Antrobus lávarður er kominn og spyr eftir Chester- mere lávarði. Hann virðist vera mjög veikur, þvi hann stundi hátt þegar eg sagði liouuni að Ches- termere væri ekki heima. — Hefir Edward lávarður spurt eftir mér? spurði frú Chestermere í veikum rómi. — Nei, frú. Hann spurði ekki eftir yður, en hann lítur út fyrir að vera mjög veikur, svo eghugs- aði að þér máske vilduð tala við hann. Eg er hálfhrædd viö hann. liaitti er eitthvað svo ógurlegur á að Hta. Katrínu varð mjög bi!t viö. Hvað gat veriö um að vera fyrst Teddy var korainn svona snemma og dauðveikur Hún varð að fara og finna hann. Hér var máske einhver heimsk- an, einhver ógætnin á ferðum. En sannleikanum varð að halda leynd- um, hvað sem þaö kostaði, — að minsta kosti í lengstu lög. Og hver vissi hve lengi það gæti nú tekist. — Eg ætla að fara og finna Edward, sagði hún. Segðu ungfrú Margot að eg sé vant við látin, ef hún spyr eftir mér. Hi'tn hraðaði sér niður stigann og óskaði með sjálfri sér að eng- in ný þraut biöi sín þar; hún fann að hún ekki myndi þola mik- ið meira en «komið var. Edward lávaröi hafði verið vísað inn í hina stóru gestaslofu og Katrín stefndi nú þangað, en áður en hún komst alla leið var hún stöövuö. Einhver tók í hönd hennar. Hún leit upp og sá að það var Rupert. Hann var öskugrár í andliti og með starandi augnaráði. — Þú. — þú mátt ekki fara þarna inn. — Hann er — hann er veikur. — Eg er vinkona hans. Þú segir hann sé veikur. Eg verö að vitja um hann, sagði Katrín. Rupert dró andann þungt. — Já, hann er veikur, — dauð- veikur. Eg fylgdi honum hingað. Hann kom til mín í miklum vand- ræðum í morgun. Konan hans er — strokin frá honum. Hann var eins og brjálaður maður. — Hann er búinn að setja saman einhverja svívirðilega óhróðurs- sögu. Hann kom hingað —, Feather- stone gat varla orði upp komið. — Hann-------- Frú Chestermere tók fram í. — Eg veit það. Þú skalt ekkt vera að hlífa mér viö því, Feather- stone! Konan hans hefir ekki strok- iö ein. Hún hefir strokið meö Filipp. Hún sagði þetta rólega, kulda- lega, ákafalaust. — Þú ætlar þó ekki að leggja trúnað á þetta, hrópaði hann upp óttasleginn. Það er ósatt. Eg sagöi honum það. Veslings drengurinn! Hann vildi ekki hlusta á mig! Hann var viti sínu fjær og vfssi ekki hvað hann sagðt. Katrín reyndi að draga að sér hendina. Leyfiö mér að fara, Featherstone. Ef eitthvað gengur að Teddy, þarf hann á vini að halda. Eg er vin- ur hans. Eg hefi aldrei gert hon- um neitt rangt til. Eg vil leggja mig fram um að láta hann hlusta á migj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.