Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR BÆJARFRÉTTIR Frh. fri 1. síöu. Prentvílía var í símskeytinu i blaöinu í gær: 20000 í staöinn fyrir 200000, sem er tala fanga þeirra, sem Rúísar hafa tekið af Austurríklsmönnum, síðan þeir hófu sóknina snemma í þessum mánuði. Pétur jónsson frá Gautlóndum er staddur hér í bænuno. Goðafoss var á Sauðárkróki í gær. V.b. Asdfs kom frá Vestmannaeyjum í fyrrad. Meðal farþ. hingað var Sig. Lýös- son yfirdómslögm. Knattspyrna. Þriðji knattspyrnukappleikurinn verður háður í k v e 1 d kl. 9 á íþróttavellinum milli félaganna Reykjavíkur og Vals. Happdráttur Landspítalasjóösins. Misprent- ast hefur talan á öðrum vinning í happdrætti Landsspít- alasjóðsins; á aðvera 1900 í stað 1190 er aug). var. Skálhoit kom í gærmorgun frá útlöndum. Fangar. —o— í enskum blððum er sagt frá þvt að milli 1 og 2 þúsund þýskir fangir, hafi verið flutfir frá Eng- Iandi til Frakklands. Eiga fangar þessir að vinna að uppskipun í hafnarbæjunum á Frakklandi. Var þýzku stjórninni tilkynt þetta fyrir milligöngu sendiherra Bandaríkjanna í Berlln, en um leið tekið fram að fangarnir yrðu ekki látnír vinna að uppskipun á skotfærum. — Þýzka stjórnin tilkynti Bretum þá þegar að hún mundi iáía fJyija 2000 brezka fanga til Póllands og fá þeim þar verk að vinna. Ensk blöö segja að Þjóðverjar láti Belgi, sem búsettir eru í þeim hluta Belgíu sem þeir hafa lagt undir sig, vinna á vígvellinum og neyði þá jafnvel til að berjast sem þýzka borgara, á móti löndum sín- um. Er það taliö skýiaust brot á afþjóðaréttí. Haft er eftir hollenzka blaðinu «Telegraaf«, aö rússneskir fangar séu látnir vinna á vígstððvunum í í Belgíu. Degar Tubantiu var sökt —o— Það er mí orðið ail-langt síðan að hollenzka skipið »Tubantia« sökk. Því var haldið fram, að skip- iö heföi veriö skotið tundurskeyti af þýzkum kafbáti, og höfðu fund- ist í því brot úr þýzku skeyti (tor- pedo). Rannsókn málsins er nú lokið í Þýzkalandi og er þaö játað að kúlubrotin séu þýzk. En því er haldið fram, að þessu tundur- skeyti hafi verið skotið á brezkan tundurbátaspilli þ. 6. marz, en hafi ekki hitt markið. Nóttina sem Tu- bantia fórst, milli 15. og 16. marz, var enginn þýzkur kafbátur nær skipinu en 10 sjómílur, samkvæmt dagbókum þeirra. — Telja Þjóð- verjar því líklegast að tundurskeyti þetta hafi verið á reki og Tubantia hafi siglt á það og það sprungið við áreksturinn. — Telja Þjóðverj- ar það fullsannaö, að ekkert þýzkt herskip hafi sökt »Tubantíu«. Veikfallið norska. — o— Því lauk 14. júní. Hefir sam- bandsþing verkmannafélaganna lýst því yfir, aö veikfallið hafi verið hafið aðeins tíl að mótmæla laga- frumvarpi þingsins um gerðardóm og hafi aðeins átt að stánda yfir meðan þingið hefði málið til með- ferðar. En þar sem þingið hafi samþykt lögin, þrátt fyrir þessi ákveðnu mótmæli verkamanna, þá nafi þó verið ákveðið að verkfall- inu skuli lokið 14. júní á miönætti — Geröardómslögin eru afaróvin- sæl meðal verkamanna og teljaþeir þau gerræði við verkalýðinn og sönnun þess að þingið sé honum fjandsamlegt. Þeir neituðu að til- nefna mann í gerðardóminn. Vinnuveitendur aflýstu vinnubann- inu þegar er lögin voru gengin í gildi. Eftir því sem séö véröur af síð- ustu norskum blöðum, fara verka- menn sér hægt að því að taka til vinnu aftur. í sumar verksmiöj- urnar voru engir verkfallsmenn komnir 3— 4 dðgum eftir að verk- fallinu lauk. Pilturinn sem spurði eftir vinnu hjá mér 26. þ. m. óskast til viðtals mí þegar. Jón Jónsson beykir. Hlutleysisbrot. Rússar fara yfir landmœri Rúmeníu. ------ C Um miðjan júnímán. fór rúss- neskur riddaraliðsflokkur, f jörutíu menn, yfir landamæri Rtímeníu og voru þeir afvopnaðir. — En nokkrum dögum síðar fór heilt herfylki Rússa yfir landamærin. Peim var skipað að hverfa það- an hið bráðasta og var þessu hlutleysisbroti mótmælt af sendi- herra Rúmena í Pétúrsborg. — Rússar afsaka með því að landa- mærin séu svo óglögg á þess- um slóðum við ána Pruth, þar sern hún rennur í ótal bugðum. Frá Pýskalandi er sú fregn sögð í norskum blöðum, að í- haldsmenn á þingi Rúmena hafi lýst óánægju sinni yfir því, að sljórnin skuli hafa þolað útlend- um her að hafast við fyrir inn- au landamærin í fvo daga og eiga á þeim tíma í höggi við óvini sína. — Sandalar og barnaskór— nýkomnir í S^- £&tma*sso\i&v. r TAPAÐ-FUNDIB I Pakki með ritföngum og bókum hefir tapast lír vagni á leið um Hafnarstræti. Skilist á afgr. [274 Tapast hefir kvenúr. Skilist í Pósthiísstræti 14. [294 r TILKYNNINGAR 1 Sá, sem tók til hirðu karlmanns- buxur á Laugagrindunum á Laugar- daginn, er vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 35. [289 [ H USNÆÐI I 2 berbergi, hvort heldur vill samliggjandi eða sitt í hvoru lagi, fást leigö frá 1. júlí. A. v. á. [292 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu fá 1. okt. næstkomandi, helzl í suðurbluta bæjarins. Uppl. hjá Helga Jónssyni í Veið- arfæraverzl. «Veröandi«. [293 2—4 herbergja íbúð ásamt eld- húsi óskast 1. október. Uppl. í rakarastofunni í Bankastr. 9. 270 Herb. íást um lengri og skemri tíma og til gistingar meö öllu tilheyr- andi í Þingholísstræti 25. [278 Herbergi er til ieigu í Aðaistræti — uppl. hjá Nic. Bjarnason, [279 4 herbergja ibúð óskast, hel/.t á Hverfisgötu, annars þar fyrir neð- an, frá 1. okt. til aprílloka. A. v. á. [280 Húsnæði vantar mig 1. okt. í haust Heimilisfólkið verður: kona mín og eg, 14 ára piltur og vinnu- kona. Jóhann Þorsteinsson. [290 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 2 ungir piltar óska eftir 1—2 herbergjum í eða sem næst mið- bœnum frá 1. okt. A. v.á. [231 3—4 herbergi óskast til leigu frá 1. okt. n. k. A. v. á. [240 I VINNA — mm Kvenmann vantar hálfan dag- inn til inniverka. Uppl. gefur Eggert Snæbjörnsson í Mími. Sími 280. [248 Stúlku vantar á flóabátinn Ingólf. Uppl. á afgreiðslu bátsins. [283 DrengurJ 12—14 ára óskast til að- aka mjólk. Uppl. í síma 572. [284 Kaupakona óskast á gott heimili Uppl: á Grundarstíg 3. [250 r KAUPSKAPUR Áburð kaupir Einar Markússon Laugarnesspítala nú þegar. [226 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stræti 4 (uppi). [258 Morgunkjóll á grannan kvenmann til sölu með góöu verði á Lauga- vegi 40 (niðri). [372 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Gott fjögramannafar til sölu. Ef til vill tekið í skiftum stórt tveggja mannafar. Lysthafendur snúi sér til Quðj. Einarssonar Ldg. 18. [286 Þeir sem kynnu að vilja kaupa gott hús á góðum stað í bænum leggi nafn sitt í umslag á afgreiðslu Vísis, merkt 1005. [287 Verðlaunasagan fæst enn í Bókabúðinni. Fá eintök eftir. [288 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumavé), nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæðum til sölu á Lindargötu 36. [i65

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.