Vísir - 01.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi Ht.U I AFÉ.LAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 Skrífstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Laugar dagi n n 1. júlf 1916. 176. ibl. Gamla Bíó t £at>wia. Stórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum eftir frœgasta þjóðskáld Itala, CABIRIA er búin til af sama félagi sem íítbjó hinar framúrskarandi góðu myndir, þaer Qvo vadis og Síðustu dagar Pompej- :::: borgar, sem sýndar voru í Gamla Bíó. :::: Þegar C A B I R I A var sýnd í Palads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn var meiri að- :::: sókn en að nokkurri annari mynd. :::: CABIRIA er án efa ein lang skrautlegasta og fjölbreyti- :::: a s t a mynd sem hefir sést. :::: Lítið á hana í glugga Vöruhússíns. Myndin stendur yfir rúma 2 tíma. Betri-sæti tölusett kost 0,85. Alm. tölus. 0,60. Barna 0,15. Tryggið yður aðg.miða í síma 475. Lesið myndaskrána vandlega. — Á sunnudaginn kl. 6 verður sérstök barnasýning en CABIRIA kl. 7 og 9 alla aðra daga. • Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 29. jtíní. Lundúnasamþyktin hefir verið feld úr gildi að fuiiu og öllu. Lundúnasamþyktin frá 26. febr. 1909 var alþjóöasamkomuJag um siglingar, reglur um skipatökur o. þ. h. á ófriöartímum. Flotastjórnin enska hefir kvartað mikið undan því, aö samþykt þessi væri sér illur Þrándur í götu við framkvæmdir á hafnbanninu á Þýzkalandi. Vafalaust •nun því átt viö þá samþykt í skeyti þessu.. En eftir aö hún er úr Stfdi feld, munu Bretar þykjast hafa óbundnar hendur lil að banna vöru- hutninga til Þýzkalands og nágrannalanda þess. Bæjaríróttir MM Afmæii á morgun: Elías Dagfinnsson. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30. júnf. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 R ey kj a vík Bankar Pósthús Sterl.pd, 16,85 16,70 100 fr. 60,00 60,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Afmeeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fdst hjá Helga Arnasyni í Safnahúginu. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 12 á hádegi síra Ól. Ól. og í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síöd. síra Ól. Ól. Björn Sigurðsson, bankastjóri hafði ekki fengið að fara í land í Leith, er hann fór utan með Botníu á dðgunum á leið til Lundúna. Varð hann að fara fyrst til Khafnár og þaðan til atmarar hafnar á Englandi. Reglur um land- göngu og brottfararleyfi frá Leith eru mjög strangar og er altaf verið að skerpa þær. Skálholt fór héðan f gæt til útlanda. Vatnsafiið. Stjórnarráðið hefir lagt fyrir lands- verkfræðingana að mæla vatnsafl í öllum ám á landinu. Mæliugaruar eiga að framkvæmast um leið og verkfræðingarnir fara um í öðrum erindagerðum. Trúlofun. Fritz Nathan stórkaupm. hefir birt trúlofun sína. Unnusta hans heitir Amélie Friedmann og er sænsk aö ætt. i BryggJu2jald. Stungið hefir verið upp á því, að láta alla, sem fylgja farþegum til skips niður á Battatíisbryggjuna Nýja Bíó Barnfóstran hjá leynilögreglu- manninum. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: frú Else Fröhlich og Robert Schyberg. K. F.U M Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing f kveld kl. 81/., Mætið stundvíslega. 2 menn óska eftir síldarvinnu á Siglufirði . . Afgr. v. á. greiða bryggjugjald. Gæti það orð- ið til þess að þrengsli yröu þar ekki eins mikil og síðast er Island fór, en gjaldið ættt að renna í Hafnarsjóð. Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Árni Björnsson. — Engin síð- degismessa. Knattspyrnukappleikurinn milli Vals og Reykjavíkur ígær- kvöld varð jafntefli. Var það eig- inlega slysni að Valur tapaði, fyrsta mark Reykjavíkur varö með þeim hætti, að Valsmaður sparkaði knett- inum í mark. — Unnu Reykvík- ingar síðar 2 mörk og Valur 3. Reykvíkingar sóttu betur á í fyrra hálfleiknum og virtist þá vera ein- hver deyfö yfir Val, þó vann hann 1 mark f þeim leik, (Rv. 3). — Hafa nú öll féiögin sem þátt taka í mótinu kept saman og standa vinningar þannig: Fram 1V2, Rvíkur 1 (Vj+Va) og VaIurV2. Næsteiga Fram og Rvíkur að keppa. Htísaleigan. Húseigendur segja mönnum nd upp húsnæði f hrönnum, í því skyni að hækka húsaleiguna enn meira en orðið er. — Víðast hvar [Frh. á 4. síðu].

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.