Vísir - 01.07.1916, Side 3

Vísir - 01.07.1916, Side 3
VlSIR Mótorbátur í ágætu standi er til sölu strax. — Semja má við EINAR MARKÚSSON, Laugarnesspítala. MMMfNMM Nýir kaupendur Skrifstofur H. Benediktssonar, Suðurgötu 8 B, fást á leigu frá 1. október næstkomandi. Semja ber við Pétur Þ. J. Gunnarsson. Vísis fá Sögu Kvennhetjunnar frá Loos T TT N D T 3^*® es* 3sUw&\ . * fæst nú og framvegis i ' , _ _ ■ shúsinu. SILKIN 1 Sími 517. | óviðjafnanlegu, 1 fyrir fleiri þúsundir. Stúlkur 1 Alt nýtísku vörur, beina leið frá Lyon & París. óskast til heyvinnu og inniverka. Talið við Grafarholt. Lftið á varninginn óg komið nú í tíma. Sími 599. ^ev^uwui Su^Jo^ DRENG 14—16 ára vantar mig strax í búðina og sendiferðir. Andrés Andrésson, klæðskeri. Til ferðalaga er áreiðanlega best að kaupa t^Kindakjöt í Matardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti — Sími 211 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916 V* ókeypis fyrst um sinn. MMMtMMM §end\B auo^s\t\$at UmauU^a Cj LÖGMENN Pétur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Vátryggið tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brlt• ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsni. G. Gfslason Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Oddur Gíslason yflrróttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [urpij. Srifstofutími frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutíœi8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Bárátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. Rupert tók enn fastar um hönd hennar. Fótatak heyrðist að baki þeim og einhver nálgaðist. — Frú Chestermere,sagöiFeather- stone í ákveðnum róm. Þér megið ekki fara inn í stofuna. Þér verðiö að fara héðan! Ó, fyrirgefið þér, — en eg verð að segja yður sannleikann. Edward gæti ekki heyrt þaö sem þér óskið að segja viö hann. Hann getur aldrei heyrt til yðar framar. Hann er dáinn — hann skaut sig. Hátt 0g sárt hljóð heyrðist. Katrín reikaði við snöggvast og féll svo meðvitundarlaus í fang Ruperts. Hljóðið kom ekki frá hennar fölvu vörum heldur frá vör- uin manns hennar, sem var sá er inn haföi komiö og nálgast þau. Hann rendi flóttalegum augum tii Ruperts. ~~ Eg — eg er saklaus, stundi hann úpp og rétti fram hendurnar. Guð minn góðurl Eg er saklaus! Rupertl Rupert! Þú munt trúamér. Þú verður að trúa mér! Rupert draup höfði sem snöggv- ast. Svo sagði hann með hljóm- lausri rödd: — Annastu um konuna þína, Filipp. Meira sagði hann ekki, enda var það nægilegt. Hann trúöi sakleysi vinar sfns. Það sýndi hann á þann hátt aö leggja Katrínu meðvitundar- lausa f faðm hans. XXII. Dauði Edwards lávaröar, sem bar svo brátt og óvænt að, og á svo hryggilegan hátt, varð að miklu umtalsefni. Þessi tíðindi vöktu hina mestu gremju. Var ýmsum getum að því leitt hvaö valda myndi aö hann hefði gripiö til þessara örþrifaráða. Ýmsar sögur gengu um þaö og bárust mann frá manni. En að or- sökin væri sú, að hann heföi tapað stórfé í fjárhættuspili að undanförnu vildu menn þó alment ekki leggja trúnað á, enda vissu þeir gerla, sem þektu hann, aö hann hafði aldrei gefið sig við slíkri spila- mensku neitt að marki, Þarna gat orsökin ekki verið. En hvar var hún þá? Mörgum datt nú það sama í hug, — að afbrýðisemi á hæsta stigi myndi vera orsökin í sjálfs- morðinu. — En hvers var annars að vænta, þegar hann var giftur slíkri konu, veslings drengurinn! Þaðvarómögu- legt annað en að slikt hjónaband hlyti að enda með skelfingu, hugs- uðu allir, sem til þektu. Öll framkoma Rósabellu leiddi til þess að styrkja menn í þessari trú. Reynt hafði0 verið í lengstu lög að halda því leyndu hvar Iávarð- urinn hefði framið sjálfsmorðið. En samt barst það út. Og þegar það fréttist að það hefði skeð á heimili Chestermeres lávarðar fengu óhróöurssögurnar nýjan byr. Rósabella hafði róið að því öll- um árum að út skyldu breiðast óhróðurssögur um heimilislíf Ches- termeres. Henni hafði hepnast það að sumu, en þó ekki að öllu leyti, Hún hafði sett sér það markmið, aö sjá um að umtalið og sögurnar uro samdrátt hennar og Chester- meres lávarðar skyldu breiðast út og aukast unz allir álitu þær sann- ar og órækar. * Húti hafði einnig ásett sér að nota afbrýðisemi manns síns í fylzta mæli í þessu augnamiöi. En aldrei haföi henni komið til hugar aðaf- brýðisemi hans myndi enda með þessari skelfingu, enda vildi hún varast að stofna sjálfri sér, eða áliti sínu í mannfélaginu, í þá hættu, sem af slíku myndi leiða. En henni var um aö gera að koma óoröinu á Chestermere, til þess að geta sært Katrínu því sári er riði hamingju hennar að fullu. Og til þess að koma þessu í fram- kvæmd hafði Jiún viðhaft orðin sem hún hafði á danzleiknum hjá frú Dörrilion. Hún vissi vel að hertoginn af Perth myndi ekki halda því leyndu, aö hún og Chestermere hefðu stefnumót með sér kvöldið það, og að áður en kliiKkustund væri liðin myndi það vera komið Katrínu til eyrna. Hún var róleg og köld þegar Filipp Chestermere steig inn í vagn- inn til hennar, og gékk óafvitandi í gildruna, sem hún hafði lagt fyrir hann. Og hún var eins róleg og köld eftir það að hann var orðinn þess var að það var hún en ekki konan hans, sem beið hans í vagn- inum. Þau höfðu setið all-Ianga stund þegjandi, á meðan vagninn hélt áfram til Charing Cross, en svo var það hann sem rauf þögn- ina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.