Vísir - 01.07.1916, Page 4

Vísir - 01.07.1916, Page 4
VÍSIR BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. síöu. annars staöar munu nú hafa veriö sett ákveðin takmörk fyrir hækkun húsaleigumiar, en hér er húseig- endum gefinn algerlega laus taum- urinn í þessu efni. Skólauppsögn , Mentaskólans fór fram í gær á hádegi. — Undir stúdentspróf gengu 3} nem., en einn náði eigi prófi og nokkrir veiktust af misl- ingum o. fl. rneðan á prófi stóð. Stúdentar urðu 24:’ Stig. M.eink. Ágúst Olgeirsson 69 5,31 Árni Pálson 69 5,31 Ársæll Gunnarsson 53 4,08 Brynj. Stefánsson 83 6;38 Egili Jónsson 62 4,77 Friðrik Friðriksson 65 5,00 Helgi Jónasson .52 4,00 Jófríður Zoega 72 5,54 Kristín Ólafsson 61 4,69 Lárus Jónsson 59 4,54 Lúðvík Nordal 60 4,62 Magnús Guðmundss. 65 5,00 Ólöf Jónsdóttir 63 4,85 Sig. Jónasson 60 4,62 Stanley Guðmundss. 58 4,46 Steingr. Guðmundss. 57 4,38 Steinunn A. Bjarnad. 88 6,77 Svanlaug Árnason 67 5,15 Sveinbj. Blöndal 65 5,00 Valtýr Blöndal 63 4,85 Þórh. Sigtryggsson 60 4,62 Þorkell Gíslason 60 4,62 UtanskóJa : Árni Sigurösson 68 5,23 Helgi fngvarsson 65 5,00 Steinunn A. Bjarnadóttir. dóttir Bjarna Sæmundssonar kennara hefir hlotiö hæstu einkunn sem gefin hefir verið viö próf þetta síöan reglugerð skólans var breytt. Hélt rektor mikla lofræðu um hana og hlaut hún verðlaun úr sjóði Jóns Þorkelssonar. Undir inntökupróf höfðu gengið 37 nemendur. Leiðrótting. Þegar eg sá Vísi í dag með árs- tíðavísum mínum, tók eg eftir þess- um villum, er hafa komið af mis- ritun hjá mér. í vorvísunni sé fyrsta hendingin: Sólar græði Ijúfa ljós o. s. frv. í haustvísunni færist komman í fyrstu hendingu þannig: Sólu hallar bjartri, brá o. s. frv. Þetta bið eg þá, er virða vísurn- ar þess að Iesa þær, að athuga og leiðrétta. 29. júní 1916. ÓI. J. Vegna mislinga. Með því aö eg ætla að vetja heimili mitl fyrir mislingum þá vil eg hérmeð lilkynna ferðafólki það, að eg get ekki liýst ferðamenn eða selt þeim nokkurn greiða á þessu sumri. p. t. Rvík 26. júní 1916, frá Hæli. Matsvein og nótabassa vantar á véiaskip strax, Afgr. v. á. Tvo kvenmenn vantar til Sigiufjarðar. A v.á. Duglegur drengur Símskeyti Khöfti 30, júní. —o— Rússar vinna á, einkum í nánd við landamæri Bukowinu og Gallzíu og tóku 10000 fanga hjá Kolomea í gær. Kolomea er allstór borg í suð- austurhorni Galizíu og mætast þar nokkrar járnbrautir. Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stræti 4 (uppi). [258 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæðum til sölu á Lindargötu 36. [165 Barnakerra óskast til kaups. Uppl. í Gutenberg (niðri). [14 Myndavél, ágæt til ferðalaga til sö'u og sýnis á afgr. Vísis. [15 A 1 I a r bækurnar, sem noiaðar eru í 4. bekk Mentaskólans eru til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [16 í sendiíeiðir getur strax fengið stöðu í Brauns-verslun. Pakki með ritföngum og bókum hefir tapast úr vagni á leið um Hafnarstræti. Skilist á afgr. [274 Tapast hefir kvenúr. Skilist í Pósthússtræti 14. [294 Tapast hefir kvenmannsúr með hálsfesti. Skilist gegn fundarlaun- um á Laugaveg 72. [1 Skór í óskilum, sem má vitja í Silkibúðinni í Bankastræti 14 [296 Matrosakragi og brjóst tapaðist á Austurvelli nú á fimtudaginn. Kynni einhver að hafa fundiö hann er sá vinsamlegast beðinn að sRila honum á Grettisgötu 34 gegn fundarlaunum. [2 Silfurbúin svipa íundin. Réttur eigandi vitji hennar að Hverfisgötu 68. [3 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu fá 1. okt. næstkomandi, helzt í suðurhluta bæjarins. Uppl. hjá Helga Jónssyni í Veið- arfæraverzl. «Verðandi«. [293 Herb. fást um lengri og skemri tíma og til gistingar með öllu tilheyr- andi í Þinghollsstræti 25. [278 Herbergi er íil leigu í Aðalstræti — uppl. hjá Nic. Bjarnason, [279 4 herbergja íbúð óskast, helzt á Hverfisgötu, annars þar fyrir neð- an, frá 1. okt. til aprílloka. A. v. á. [280 Húsnæði vantar mig 1. okt. ' í haust Heimilisfólkið verður : kona mín og eg, 14 ára piltur og vinnu- kona. Jóhann Þorsteinsson. [290 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 3—4 herbergi óskast til leigu frá I. okt. n. k. A. v. á. [240 Herbergi, með sérinngangi til leigu nú þegar til 1. október næstk. Ritstj. v. á. [4 1 herbergi með forstofuinngangi I er til Ieign nú þegar á Bræðra- borgarstíg 24 [5 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. næstk. helzl í miðbænum eða austurbænum. A v. á. __________________________________[6 Stúlka óskar eftir snotru herbergi með sérinngatigi 1. ok). A. v. á. [7 Húsnæði vanfar einhleypa stúlku frá 1. okt., 1 eða 2 herbergi með aðgang að eldhúsl, A, v. á. [8 KAUPSKAPUR Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Malur (ferðataska) með burðar- grind, nýlegur, stór, óskast til kaups nú þegfir. A. v. á. [17 Koffort, kvenkápa, lágstígvél, leiðiskassi, rúmstæði, myndir, glugg- ar, girðinganet, leirrör o. fl. til söiu á Laugavegi 22 (steinh.). [18 Kvenmann vantar hálfan dag- inn til inniverka. Uppi. gefur Eggert Snæbjörnsson í Mími. Sími 280. [248 Drengur óskast til að bera út blöð. Steingrímur Stefánsson á Vitaslíg 7. [9 Stúiku eða ungling vantar á kaífihúsið Uppsaii. [10 2 kaupakonur vantar upp á Myrar. Uppl. á Ránargötu 23. [11 Duglega kaupakonu vantar á gott heimili í sveit. Hátt kaup í boði. Uppl. á Hverfissötu 69. [12 2 kaupamenn, vanir og duglegir, geta fengið atvinnu í sumar á góð- um heimilum í Húnavatnssýslu. Semjið viö Ara Arnalds, sýslumann. til viðtals kl. 11—12 í Aöalstr. 16. [13 og laukur fæst í versl. Breiðalililr Lækjargötu 10. Simi 168.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.