Vísir - 02.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1916, Blaðsíða 4
V IS 1 R Smásögur um Kitchener lávarð, o— ! Kitchener fékk oft la-kifæri ti aö reyna kænsku sína á Aröburn meöan hann var í Egyptaiandi. Ein j sagan, sem af því er sögö er þessi : i Bretar ætluöu að leggja símalínu inn í eyöimörkina, en verkfræðing- 1 arnir andmæltu því, vegna þess að Arabar myndu klippa þráðinn í ' sundur jafnóðum. En Kitchener j skipaði þeim að leggja sfmann hvað j sem tautaði og það urðu þeir að gera. En svo fór sem þeir höfðu sagt fyrir. Arabar skáru í sundur sím- ann. Verkfræðingarnir töldu það hinn mesta barnaskap, að halda verkinu áfrani, en Kitchener sat fastur viö sinn keip. Viku eftir viku lögðu þeir síma, sem slitmn var jafnóðum, gerðu við hann dag efiir dag, viku eftir viku og máuuð eftir mánuð. — En það varð nú samt ekki Kilchener, sem ósigurinn beið í viðureigninni. Það urðu Arabar. Meðan þeir voru önnum kafnir að skera í sundur símalínur þær, sem lagðar voru ofanjaröar fyrir verkfræðingunum, hafði Kilch- ener látið aðra menn leggja síma í jörðu. Um það lét hann ekki einusinni verkfræðingana fá nokkra vitneskju. Kilchener haföi lært arabisku, þegar hann var í Palæstinu árið 1874, í rannsóknarferö fyrir Breta. Kom sú kunnátta sér oft vel fyrir hann, eftir að hann var kominn til Egyptalands árið 1883. — Einu sinni handsömuðu Bretar tvo der- visja, en þeir voru tregir til sagna og hafðist ekki orö upp úr þeim. Þeir voru þá lokaðir inni í tjaldi og haldinn sterkur vörður í kring. Eftir nokkra stund var þriðja der- visjanum hrundið heldur óþyrmi- lega inn fil þeirra. — En eftir stundarkorn hratt sá upp tjaldhurð- inni og krafðisf þess að vera flutt- ur til hershöföingjans og talaði nú ensku og var allbirstur. Var þar kominn Kitchener sjálíur og hafði hann klætt sig dervisjabúningi til þess að geta komist að leyndar- málum hinna. Þegar Bretar voru að ráðgera að leggja Sudan undir sig í annað sinn, spurði stjórnin Buller hers- höfðingja hve mikinn kostnað her- förin myndi hafa í för með sér. Buller stakk upp á hálfri fjórðu miljón punda. Þá sneri stjórnin sér til Kitchener og bað hann að gera áætlun. Kitchener gerði það og bauðst til að gera verkið fyrir Símskeyti frá fréttaritara Vísis Tapast heíir kvenmannsúr með • hálsfesti. Skilist gegn fundarlaun- um á Laugaveg 72. [1 Khöfn 1. júlí. Bandamenn sækja fram á nær öllum vesturvfg j Tapast hefir lítill svartur ketling- ur. Skilis! á Vesturgöfu 12. [19 stöðvunum og hafa á nokkrum stöðum brotist í gegn um þriðju varnarlínu Þjóðverja Frakkar hafa náð Thiaumont algerlega á sitt vald, Rússar hafa tekið borgina Kolomea. Sá sem í misgripum tók um- ' búið karlmannsvesti í búð Magn- úsar Benjamínssonar hinn 29.gf. m. geri svo vel að skila því aftur þángeð. [20 Þá er svo komið, sem lengi hefir verið búist við, að bandamenn sækja að Þjóðverjum úr ölium áttum : Rússar, ílalir, Frakkar og Eng- lendingar, og virðist svo sem þeir vinni aistaðar á. Um sókn Rússa og ítala var kunnugt fyrir nokkru, og lausafregnir voru komnar af sókn Breta og Frakka, en álitið var að hún væri haíin aðallega til að létla undir með Frökkum hjá Verdun, En svo er að sjá af þessu skeyti, sem sókn Frakka sé engu vægari hjá Verduu en amiarsstaðar, úr því þeir lnfa tekið Thiaumont aftur. HÚSNÆÐ! 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu fá 1. old. næstkomandi, helzt í suðurhlula bæjarins. Uppl. Iijá Heiga Jónssyni í Veið- arfæravetzl. «Verðandi«. [293 Stangaveiði fyrir eina sföng fæst leigð Málning, af mörgum mismunandi litum, í 1iz, 1 og 2 kg. dós. er nýkomin, Einnig ágæt Öxulfeiti * \ ^ftotvsfcu ootsWw\x\a f Elliðaánum. Lysthafendur snúi sér í versiun 36nssot\ax. S^sBaskxtvn, ágætt. niðurrist og í heilum skinnum, fæst enn i verst. .'y.ttj'' (Qrettisg, 26), 4 herbergja íbúð óskast, heizt á Hverfisgötu, annars þar fyrir neð- au, frá 1. okt. tií aprílloka. A. v. á. [280 Húsnæði vantar nrig 1. okt. í haust Heimilisfólkið verður : kona nn’n og eg, 14 ára piltur og vinnu- kona. Jóhann Þorsteinsson. [290 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 3—4 herbergi óskast til leigu írá 1. okt. n. k. A. v. á. [240 1 herbergi með forstofuinngangi er til leign nú þegar á Bræðra- borgarsfíg 24 [5 2 —3 herbergi og eidhús óskast til Icigu frá 1. okt. næstk. heizl í miðbænum eða auslurbænum. A v, á. [6 og laukur fæst í versl. BreiðaMik: Lækjargötu 10. Simi 168 2 menn óska eftir síldarvinnu á Siglufirði Afgr. v. á. Lyklakippa fundin, Vitjist til Konráðs Stefánssonar Hótel ísland. K. F.U M. Vœrfngjar tilkynna: «Liljan» kemur út á þriöjudag 4. þ. m. Kaupendur sem skitt hafa um heimili, eru vinsamlega beðnir að láta afgreiðsluna vita fyrir þann tíma. Húsnæði vantar einhleypa stúlku frá 1. okt., 1 eða 2 heibergi með aðgang að eldhúsl. A. v. á, [8 Agætt herbergi til leigu uú þeg- ar í Bankastræli. Leigusamningur fæst til !4. maí 1917. Frí aínot af baði eftir vild. A. v. á. [21 3—5 herbergi auk eldhúss, vant- ar mig nú þegar eða 1. oktdber. Steindór Björnsson, leikfimiskennaii Bergstaðastræti 17 (uppi). [22 I KAUPSKAPUR Morgunkjölar ódýrir og vandaöir fást í Lækjargötu 12 a. [435 hálfa miljón sterl.pd. Stjórnin gekk að tilboðinu og Kitchener leysfi þaö af hendi eins og harin hafði ráö- gert. En þegar hann kom heim aftur fékk hann 30 þús. pund í heiöurslaun frá stjórninni. Drengur óskast til að bera út ,blöð. Steingrímur Stefánsson á Vitastíg 7. [9 2 kaupakonur vantar upp á Myrar. Uppl. á Ránargötu 23. [11 Duglega kaupakonu vantar á gott heimili í sveit. Hátt kaup í boði. Uppl. á Hverfissötu 69. [12 Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stiæti 4 (uppi). [258 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugölu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Rósaknúppar fást á Laugavegi 33 A. [23 Þeir sem kynnu að vilja kaupa gott hús á góðum staö í bænum leggi nafn siit í umslag á afgreiðslu Vísis, merkt 1005. [24

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.