Vísir - 03.07.1916, Side 1

Vísir - 03.07.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉÍLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 3. J ú I í I9!6. 178. tbl. Gamla Bíó Stóifenglegur sjónleikur í 6 þáttum eftir frœgasta þjóðskáld Itala, Sat»r\eUe d’. CABI RIA er búin til af sama félagi sem útbjó hinar framúrskarandi góðu myndir, þær Qvo vadis og Síðustu dagar Pompej- :::: borgar, sem sýndar voru í Gamla Bíó. :::: Þegar C \ B I R I A var sýnd í Palads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn var meiri að- :::: sókn en að nokkurri annari mynd. :::: CABI RI A er án efa ein lang skrautiegasta og fjölbreytt- :::: a s t a mynd sem hefir sést. :::: Lítið á hana í glugga Vöruhúásíns. Myndin stendur yfir rúma 2 tíma. Betri-sæti tölusett kost 0,85. Alm. tölus. 0,60. Barna 0,15. Tryggið yður aðg.miða í síma 475. Lesið myndaskrána vandlega. — *\Uan aj Ut\d\ Símfrétt. Eyrarbakka í gær. Hitar og þnrkar um alt Suöur- land. Mjög ilt útlit með grasvöxt, Tún eru víða farin að ormjetast, einkum á Landi og Mýrdal. Góður afli á vélbáta á djúpmið- um. Nýjá Bíó Barnfóstran hjá leynilögreglu- manninum. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin ieika: frú Else Fröhlich I og Robert Schyberg. S t ú I k a , sem hefir áhuga fyrir verzlun, og sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið atvinnu við eina stærstu vefnaðarvöru- verzlun borgarinnar. Eiginhandar umsókn sendist á afgr. þessa blaðs, merkt: S t ú 1 k a . Simskeyti frá fréttaritara Vfsis Khöfn 2. júlí. Bretar og Frakkar sækja ákaft fram á20mílna Svaeði og eru komnir um 2 kílóm. afiurfyrir varnar- •ínu Þjóðverja. Skeyti þetta er ekki langt, en ef það er rétt, að bandamenn hafi tekið allar skotgrafaraðir Þjóðverja á 20 enskra mílna svæði, þá má segja að það sé fáort en kjarnort. Er þá eins komið fyrir Þjóðverjum að vestan eins og Austurríkismönnum aö austan, og líkur til að herinn verði aö hörfa undan á löngu svæöi og reyna að búa um sig á ný, ef bandamenn gefa honum þá tíma til þess. Að öðrum kosti eiga þeir á ^attu að herinn verði klofinn í tvent og bandamenn komist aftan að Þeitn. MBBWKbWH æjaríróttir Afmæli á morgun: Ragnh. Grímsdóttir, læknisfúr. Sveinn Hjaltason, verkam. Valentinus Eyjólfsson, verkstj. Jóhannes Zoega, trésm. Þórður Narfason, trésm. Soffía Heilmann, húsfrú. Guðr. Jónsdóttir, mjólkursala. Sigr. Bogadóttir, ungfrú. D. C. Nisbet, trúboði. Erlend myni. Kaupmhöfn 30; júní. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,85 16,70 100 fr. 60,00 60,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Afmællskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnusyni í Safnshúsinu. Slys vildi til í fyrrakvöld á Laugá- veginum neðarlega: 6 ára gamalt barn varð þar fyrir reiðhjóli á hraðri ferö og meiddist allmikið, — við- beinsbrotnaði. Ráðherra er væntanlegur heim næstu daga á skipi Samein. fél. Tjaldi. Kaupafólk. Þeim fer nú óðum fækkandi, er viija fara í kaupavinnu, allir vilja stunda sjóinn og síldina. Vanséð er þó að það borgi sig betur þegar farið er að bjóða kaupamönnum 50 krónur um vikuna og kaupakonu alt að 30, eins og sagt er að bænd- ur séu nú farnir að gera. Úr bænum. Hvert skipið fer héðan á eftir öðru fult af fólki, Goðafoss, Island, Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.