Vísir - 04.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefa.ndi H L U T A F ÉtL A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofn og afgreiðsla í Híitel íslanrt SÍMI 400 6, árg. Þriðjudaginn 4. júlí I 9 ! 6 . 179. tbl. Gamia Bíó Cabiria. Slórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hið fræga þjóðskáld ítala Gabriele d'Annunzio. m Bæjarfróttir KSP Afmœli í dag: Ragnheiöur Þorleifsdóttir húsfní. Afmœli á rnorgun: Arnbjörn Gunnlaugsson, sjón.. Þórunn Friöriksdóttir húsfrú. Sesselja Hansdóttir, ungfrú. Lilja Ólafsdóttir, húsfrú. Margrét Egilsdóttir, húsfrií. Aldís Bjarnadóttir, húsfrú. Ingileif Snæbjaruardóttir, húsfrú. Björn Rósenkranz, kaapm. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30; júní. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 S t ú 1 k a , sem hefir áhuga fyrir verzlun, og sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið atvinnn við eina stærstu vefnaðarvöru- verzlun borgarinnar. Eiginhandar umsókn seudist á afgr. þessa blaðs, merkt: S t ú I k a . Nýja Bíó Verksmiðju- stúlkan. Brot úr æfisögu ungrar stiílku. Sjónleikur í 3 þátt- um. — Aðalhlutverkið leikur Karen Sandberg. Mótorista og 2 háseta vantar^mig á mótorbát til síidveiða á Siglufirði í sumar. Siggeir Tórfason. KTNDARA Nýtt hey kaupir nú þegar Gosdrykkjaverk- smiðjan Mímir. Húseign tit sölu á góðum stað í bænum. Semja má við Magnús Sigurðsson lögmann, Hafnarstræti 22. I vantar á Reykjavík Bankar SterLpd. 16,85 100 fr. 60,00 100 mr. 64.00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 16,70 61,00 64,qo 1,50 3,75 Áfmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Loftskeytastöð. Eins og áður hefir verið skýrt frá fóru þeir ráöherra og landsíma- stjóri utan í þeim erindum, meðal annars, að undirbúa framkvæmdir á loftskeylastöðvarbyggingunni. — Símskeyti hefir nú borist hingað Irá landsímastjóra um að loftskeyta- tækin séu fengin, og má þá búast við að bráðlega verði farið að reisa stööina. s,s, Ingótf Arnarson. Nýkomið í Fatabúðina Karlmanna- og drengjaföt, drengjabuxur, treflar, hálsklútar, axlabönd, millipils, léreftsskyrtur. Ennfremur Ijómandi falleg kjólatau. Alt selt með hinu vanalega lága verði í Fatabúðinni. Stúlku vantar í þvottahúsið á Vífilsstöðum. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. UGAVIGT óskast til leigu eða kaups, Uppl. í versl. Verðandi. Þingeyzk amboð orf, hrífusköft og hausar, eru til sölu hjá Albert Jónssyni frá Stóruvöllum, Laugaveg 27 B. Urriða hefir orðið vart h ér við bryggj- urnar undanfar.na daga. Ingólfur, Faxaflóabáturinn, fór suður í Keflevík og Garð í morgun, auka- ferð. Samkvæmt áætlun á hann að fara upp í Borgarnes á morgun. Tjaldur á að fara frá Khöfn í dag. Hólar komu hingað í fyrradag meA kolafarm. Gullfoss á að fara frá Leith í dag. t Jón Halidórsson hreppstjóri frá Smiðjuhóli í Mýra- sýslu, andaðist á Landakotsspítalan- um í morgun. Junr. Fram. Æfing í kvöld kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.