Vísir - 04.07.1916, Síða 1

Vísir - 04.07.1916, Síða 1
w IJtgefendi H L U T A F É‘L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ms Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Islanri SÍMI 400 6.. árg. Þriðjudagínn 4. júlf I9!6. 179. tbl. ! t Gamia Bíó Cabiria. Stórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hið fræga þjóðskáld ítala G-abrieie d’Annunzio. IfPl Bæjaríróttir |ip| ____________wxmi Afmæli í dag : Ragnheiður Þorleifsdóttir húsfrú. Afmæli á morgun: Arnbjörn Gunnlaugsson, sjón,. Þórunn Friðriksdóttir húsfrú, Sesselja Hansdóttir, ungfrú. Lilja Ólafsdóttir, húsfrú. Margrét Egilsdóttir, húsfrú. Aldís Bjarnadóttir, húsfrú. Ingileif Snæbjarnardóttir, húsfrú. Björn Rósenkranz, kaupm. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30, júní. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 S t ú I k a , sem hefir áhuga fyrir verzlun, og sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið atvinnu við eina stærstu vefnaðarvöru- verzlun borgarinnar. Eiginhandar umsókn seudist á afgr. þessa blaðs, merkt: S t ú 1 k a . Mótorista og 2 háseta vantar^mig á mótorbát til síldveiða á Siglufirði í sumar. Siggeir Torfason. KYNDARA vantar á R e y k j a v í k Bankar SterLpd. 16,85 100 fr. 60,00 100 mr. 64,00 1 florin 1,50 Dollar 3,65 Pósthús 16,70 61,00 64,00 1,50 3,75 Afmeeliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúslnu. Loftskeytastöð. Eins og áöur hefir verið skýrt frá fóru þeir ráöherra og landsíma- stjóri ntan í þeim erindum, meðal annars, að undirbúa framkvæmdir á loftskeylastöðvarbyggingunni. — Símskeyti hefir nú borist hingað frá landsímastjóra um að loftskeyta- tækin séu fengin, og má þá búast við að bráðlega verði farið að reisa stöðina. s.s. Ingóif Arnarson. Sott kaup, 'Mvp'pL um Nýkomið í Fatabúðina Karlmanna- og drengjaföt, drengjabuxur, treflar, hálsklútar, axlabönd, millipils, léreftsskyrtur. Ennfremur ljómandi falleg kjólatau. Alt selt með hinu vanalega lága verði í Fatabúðinni. Stúlku vantar í þvottahúsið á Vífilsstöðum. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. UGAVIGT óskast til leigu eða kaups. Uppl. í versl. Verðandi. Nýja Bíó Verksmiðju- stúlkan. Brot úr æfisögu ungrar stúlku. Sjónleikur í 3 þátt- um. — Aöalhlutverkið leikur Karen Sandberg. Nýtt hey kaupir nú þegar Gosdrykkjaverk- smiðjan Mímir. Húseign til sölu á góöura stað í bænum. Semja mávið Magnús Sigurðsson lögmann, Hafnarstræti 22. Þingeyzk amboð orf, hrífusköft og hausar, eru til sölu hjá Albert Jónssyni frá Stóruvöllum, Laugaveg 27 B. Urriða hefir orðið vart h ér við bryggj- urnar undanfarna daga. Ingólfur, Faxaflóabáturinn, fór suður í Keflevík og Garð í morgun, auka- ferð. Samkvæmt áætlun á hann að fara upp í Borgarnes á morgun. Tjaldur á að fara frá Khöfn í dag. Hólar komu hingað í fyrradag með kolafarm. Gullfoss á að fara frá Leith í dag. f Jón Halldórsson hreppstjóri frá Smiðjuhóli í Mýra- sýslu, andaðist á Landakotsspítalan- um í morgun. PÍT ) unr. Fram. Æfirig í kvöld kl. 8.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.