Vísir - 05.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1916, Blaðsíða 4
VISIR Stúlkur þær, sem eru ráðnar hjá Gustav Evanger á Siglufirði eiga að fara norður í næstu viku með e.s. FENRIS beina leið. Sigurður Þorsteinsson. Stú1ka einnig sem getur strax fengið vinnu við að sauma vestf geturtekið vinnu heim til sín. Guðm. Sigurðsson klæðskeri Vandað hús á góðum stað í bænum — er til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Hveifisgötu 30. Tvö íbúðarhús, annað í vesturbænum — eru til sölu. Upplýsingar gefur SIGURÐUR PÖRSTEINSSON — Bókhlöðustíg 7. DRENGUR óskast til að ;bera Vísi út um bæinn. Heytilboð. Tilboð óskast um sölu á 15—25 þúsund kgr. afþurkuðu út- heyi seinni hluta þessa rnánaðar. Semjið við StttVtVat Sta^ssotv (frá Selalæk). KYNDARA vantar á s.s. Ingólf Arnarson. Sott tiaup. "Víppt. um t Stu&Æ au^svtv^av Umautega Fáeinir duglegir kattmexuv aeta euu \>á Jeu^B síldarvinnu á Hjalteyri hjá H.f. ,Kveldúlfl‘ f HÚSNÆtM I 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu fá 1. okt, næstkomandi, helzt í suðurhluta bæjarins. Uppl. hjá Helga Jónssyni í Veið- arfæraverzl. «Verðandi«.' [293 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 Til leigu nú þegar gott kjallara- geymslupláss og tvö rúmteppi til sölu. Uppl. á Hverfisg. 56 B. [27 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1, okt. n. k. [35 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 2 stofur til leigu með forstofu- inngangi fyrir einhleypa. A. v. á. ________________________________[38 Kona með dóttur sína óskai eftir 1—2 herbergja íbúð með aðgang að eldhúsi. A. v. á, [55 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. C. Nielsen Þingholsstræti 8 B. [56 í TAPAÐ — FUNDIfl i Fnndist hefir steinhringúr. Vitj- ist á Laugaveg 50 B. [61 Fundist hafa meðul og peningar. Vitjist á Nýlendugötu 21. [62 Á laugardaginn tapaðist budda. Skilist á afgr, [63 Tapast hafa sokkar á Laugaveg- inum. Skilist á Frakkastíg 1 B. [60 Tapast hafa peningar frá Hafn- arstræti 4 upp að neðra horni Hvg. Góð fundarlaun. Uppl, á afgr. [70 I KAUPSKAPUR 1 Rósaknúppar fást á Grettisgötu 33 B. [57 Rósir í pottum og pelargónía eru til sölu á Stýrimannastíg 14. [58 Brúkuð eldavél (fríttstand- andi) óskast til kaups. Finnið Loft Bjarnason járnsmið, Laugavegi 40. [59 Mórauöir yrölingar fást keyptir. Uppl. í Söluturninum. [60 Góður reiðhestur til sölu. Fæst jafnvel lánaður í Iangar ferðir. Uppl. í Garðastræti nr. 1. [44 Kvenhjól í ágætu staudi til sölu í Fischerssundi 1 (niðri). [42 Barnavagga og barnakerra til söl með gjafverði í Ficherssundi 1 niðri. [67 Möttull til til sölu með gjafverði í Ficherssundi 1 niðri. [68 Fjórhjólaður skemtivagn léttur í ágætu standi er til sölu af sérstakri ástæðu með tækifærisverði. Uppl. í Fischerssundi 1. [69 I ViNNA — I Kaupakona óskast á gott sveita- heimili, Uppl. hjá Siggeir Torfa- syni.___________________________[34 Stúlka 14 — 16 ára óskast. A.v.á. [25 Vanan matsvein vantar á síldar- bát. Góð kjör. Upplýsingar á afgreiðslunni. [32 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. [33 Drengur, 15 ára, duglegur og vanur vinnu, óskar eftir hey- vinnu í sumar á góðu sveitaheimili. A. v. á. [51 Unglingsstúlka óskast til hægra morgunverka í sumar. M. Júl. Magnús læknir, Tjarnargötu 3. [53 Kaupamaður og kaupakona ósk- ast á mjög gott heiniili í Árnes- sýslu. Áreiðanleg borgun. Upp- lýsingar í Snðurgötu 6. [54 Dugleg kaupakona óskast á heim- ili nálægt Reykjavík. Hátt kaup, Uppl. á Laufásvegi 43 (uppi). [65 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Má hafa barn með sér: Uppl. á Laugavegi 43 milli kl. 6 og 7 í kvóld. [66 Budda fundin. stfg 18 (uppi). Vitjist á Baróns- [52

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.