Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 3
V I S ljR Vandað htis á góöum stað í bænum — er til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Tvö íMðarhús, annað 1 vesturbænum — eru til sölu. Upplýsingar gefur SIGURÐUR PÓRSTEINSSON — Bókhlöðustíg 7. ósfeast á feafóxtvás. — »• á- Stúlka getur strax fengið vinnu við að saunta vesti — einnig sem geturtekið vinnu heim til sín. Ouðm Sigurðsson klæðskeri. Nýir kaupendur V í s i s fá Sögu Kvennhetjunnar frá Loos ókeypis fyrst um sinn Matsvein vantar á síldarbát frá Eyjafirði. Uppl. á Framnesveg 1 A. Rvík Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz. 1916 .......... ............ IHBD ÍS0RSSSHB LOGMENN □ Oddur Gíslason yfirréttarmðlaflutnlngsma&ur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaSur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutínii frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Brúnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr> Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Silungsöngiar og girni til sölu hjá Linari Erlendssyni. Á sama stað fæst LAXASTÖNG Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 76 ---- Frh. Maöurinn yðar lagði alt of mikla þýðingu í burtuveru yðar í fyrri- nótt. Heföi hann beðið þá — — Já, Rósabella. Eg viidi gefa mikið til að eg lægi nú á líkbörunum í hans stað. Svo snéri hann sér við. Hann gat ekki tára bundist um leið og hann gekk út. Rósabella stóö ein eftir. Hún var köld og stirð sem steingerf- ingur. Þessi síðustu orö hans létu í eyrum hennar eins og helklukku- hljómur. Þannig átti þá endirinn á öliu þessu aö verða. — Það átti þá að verða til þess að frelsa þau bæði, Filipp og Katrínu. Og þetta myndi engum koma á óvart. Allir vissu um hve mjög Rupert haföi veriö ástfanginn af Rósabellu. Allir vissu að hann var kominn heim aftur. Enn fremur duldist engum hve afbrýðisamur Edward var. Rósabella fann með sjálfri sér hvernig heimurinn myndi dæma í málinu. Antrobus heföi komist að einhverju sem Rupert og henni færi á milli, og ekki getaö afborið þau tíöindi. Vegna þess hefði hann gripiö til þessa óyndisúiræðis. Hjín fann að sér yrði ekki unt að hamla upp á móti öllum þess- um líkuin. Hún leit í kringum sig. Henni virtist að hún í hinu flögt- andi augnaráði heimilisfólksins, sem var að smá týnast burtu, gæti lesið að það feldi sökina á hana. XXIV. Katrín Chestermere var mjög veik næstu dagana eftir þetta áfall. Hún vildi ekki aö neinn kætni til sín. Hún gat sér þess til meö sjálfri sér hver ástæðan hefði verið sem orsök væri í þessu voðaverki. Eti samt sem áður hafði hún hugs- un á því aö koma í veg fyrir að móöir Filipps yrði nokkurs áskynja. - ®æði Margot og þjónustustúlkan fullvissuöu hana um að gamla kon- an vissi ekki neitt um þetta. En þær skildu ekki tilgang Katrínar með aö vera svo ákaft áfram um að tengdamóðir hennar fengi ekkert áð vita, þann tilgang, sem sé, að hún ekki skyldi komast að því, að það væri trygðarofum Filipps að kenna að vinur hans lægi nú liðið lík. Katrín einsetti sér aö láta ekki á neinu bera, á meðan tengdamóð- ir hennar litði, en þola og þreyja þó þungt væri. Þetta ásetti hún sér að framkvæma hvað sem þaðkost- aði. Hún vissi að Filipp kom að her- bergishurðinni við og við. En hún fann að hún enn var ekki fær um að leyfa honum að koma inn. — Eg er ekki fær um að sjá hann enn. En máske getur það lagast. Tíminn Iæknar alt. Þannig hugsaði hún með sér. Á hinn bóginn gat Filipp einnig getiö sér til hvað hún myndi hugsa, og þorði ekki að koma fyrir augu hennar fyrst um sinn. — Hún mun aldrei fyrirgefa mér. Eg gat lesiö það út úr augna- tilliti hennar seinast. Því augna- tilliti mun eg aldrei gleyma. Þessum oröum mælti hann viö þann eina mann, sem hann gat opnað hjarta sitt fyrir. Sá maöur var Rupert Featherstone. En Ru- pert svaraöi altaf þessu sama: — Hún mun fyrirgefa þér. Vertu þolinmóöur. Reiddu þig á ást hennar og réttlætismeövitund. En þú verður að vera þolinmóður, Filipp. Þetta er viðkvæmt mál, mundu það og verlu óhiæddur. Þolinmæðin þrautir vinnur allar. En Chestermerre átti bágt með aö trúa orðum vinar síns. Honum fanst meira misgert en svo að auð- gert væri að fyrirgefa það. * * * Þaö var eitthvað háifutn mán- uði eftir ’ að Edward Antrobus var jarðsettur að þeir sátu tveir saman vinirnir, Filipp og Rupert. — Eg verö nú að sjá á bak allri hamingju í lífinu, sagöi Filipp. Ef þú aðeins vissir hvað eg hefi tekið út síðastliðnar vikur. Eg veit nú að konan mín hefir grunað mig lengi, grunað eitthvað óttalegt, eitt- hvað sem alls ekki hefir ^tt sér nokkurn stað. Rupert stóð upp. Hann gekkút að glugganum og opnaði haun. — í gamla daga varst það þú Filipp, sagði Rupert, sem komst fyrir mig vitinu. Gaztu virkilega ekki séð hver brögð voru í tafli af hendi Rósabellu? Þú hefir játað, að það hafi verið einber heimska þín pð takast á hendur að hjálpa henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.