Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR ■r- rí —rr ■ .»•■■■ ■■ ■' . »■ ■■ Eerkostnaður Þjóðverja —o---- Viö fyrstu umræöu í þýzka þing- inu urn aukafjárveitingu tii liernaö- arútgjaida, að uppbæö 12 miljardar, sagöi fjármálaráðherrann aö her- kostnaöur Þjóðverja hefði numiö aö meðaltali 2 miljöröum marka á mán- uöi 5 fyrstu mánuði ársins. Skot- færaeyösla hefði verið ákaflega mikil síöustu 3 mánuðina hjá Verdun. Þessi aukafjárveiting á aö nægja í hálft ár. Herkostnaður Frakka sagöi ráöherranu að væri álíka mikill og Þjóðverja, en Englendinga einum miijard hærii. Aukafjárveiting þessi var samþykt j en jafnaðarmannafiokkur Haase greiddi alkvæði á móti fjáilögunum í heiid sinni eins og þau voru úr ( garði gerð. Hefir áður verið skýrt frá því hér i blaðinu, að það sem jafnaðarmenn fundu fjárlagafrum- varpinu til foráttti var að tekjurnar átli aö auka nær eingöngu með ó- beinum sköttuur. Stangaveiði fyrir eina stöng fæst ieigð í Eiliðaánum. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis Brúkuð eldavél (fríttstand- andi) óskast til kaups. Finniö Loft Bjarnason járnsmið, Laugavegi 40. [59 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Khöfn 4. júlí. Bandamenn sækja fram einkum hjá Fricourtog Morgunkjólar ódýrastir í Garða- stræti 4 (uppi). [258 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- Somme, þar hafa þeir tekið tvær varnarlfnur Þjóðv. ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Khöfn 5. júlí. Bandamenn eiga við afskaplega örðugleika að stríða á vesturvígstöðvunum, víggirtir bóndabæir og neðanjarðarvígi eru þar á hverjum hundrað metrum. Gott brúkað píanó óskast tii kaups. Tilboð merkt «píanó« send- ist Vísi innan þriggja daga. [48 1 TAPAfl — FUNDHB | Búist er við því að sókninni miði hægt áfram en verði fylgt fast efrir. Hleri af áburöarvagni tapaðist. Skilist á Lauganesspítaia. [78 Peningar fundnir í vikunni sem leið. Uppl. á Grettisgötu 26. [79 Svo virðist sem fyrstu fregnirnar um sókn bandam. hafi verið mjög orðum auknar, þar sem taiað var um að þeir hefðu náð 3. varnarlínu Þjóðverja á nokkrum stöðum og jafnvel inátti skilja þær svo, að fylkingar Þjóðverja væiu algerlega rofnar. En þrátt fyrir það, er auðséð að bandamenn sækja enn fram að vestan. Fundist hafa gleraugu á Tjarnar- götu. Vitjist á afgr. [80 Tapast hefir böggull raeð meðu!- um og peningum, Skilist gegn fundariaunum á Óðinsgötu 18. [81 \j 7f Eimskipaféiag íslands | HÚSNÆDI | Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 Lysthafendur snúi sér í verslun Sturlu Jónssonar I — V 1 N N A - Stúlka 14—16 ára óskast. A.v.á. [25 Vanan matsvein vantar á síldar- bát. Góö kjör. Uppiýsingar á afgreiðslunni. [32 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. [33 E.s. GULLFOSS Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1, okt. n. k. [35 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 Kona með dóttur sína óskar eftir 1 — 2 herbergja íbúð með aðgang að eidhúsi. A. v. á, [55 2— 3 herbergi og etdhús óskast iil leigu frá 1. okt. C. Nielseu Þingholsstræti 8 B. [56 3— 5 herbergi auk eldhúss, vant- ar mig nú þegar eða 1. okt. Steindór Björnsson leikfimiskennari Bergstaðastræti 17 (uppi). [71 fer héðan til New York í byrjun sept- embermánaðar og þaðan beint tii Rvíkur Skipið fer héðan aftur vestur og norð- ur um iand, til þess að taka kjöt.- E.s. GOÐAFOSS fer héðan tii New York síðast f septemb. Flutningsgj.skrár fást á skrifstofu fél. Fargjöld verða þau sömu og í fyrra. H.f. Eimskipafélag Isiands. Unglingsstúlka óskast til hægra morgunverka í sumar; M. Júl. Magnús læknir, Tjarnargötu 3. [53 Telpa á fermingaraldri óskast nú þegar til snúninga á barnlausu heim- ili. Uppl. Laugav. 19 B. (niöri). [86 Stúlku vantar i kaupavinnu á gott sveitaheimili. Afgr. v. á. [87 Mig vantar 15 ára stúlku í sum- ar á meðan síldveiöarnar vara. Helgi Jónsson Stýrm.st. 10. [88 Telpu, 11—14, ára vantar nú þegar á Kárastfg 11 uppj. [89 Líttiö brúkuð reiðföt til sölu meö góöu veröi í Bergstaðastræti 3 niðri. [82 Gott brúkað píatió óskast til kaups. Tiiboð merkt »píanó« send- ist »Vísi« innan þriggja daga. [85 Langsjöl og þríhyrnur fást ait af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Tjald fyrir 4—5 menn óskast keypt. A. v. á. [83 Tii sölu nýtt Kroketspil. Peter- sen frá Viðey í Iðnskóianum. [84 Eitt herbergi með greiðum inn- gangi óskast 1. október næstkom- andi. Helst i miðbænnm. A. v. á. [72 Fyrir ferðamenn, er ein eða tvær góðar stofur í miðbænum, með for- stofuinugangi og húsgögnum, til leigu fyrir lengri eða skemri tíma. A. v. á. [73 Barniaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., heizt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 1, október óskast 1. herbergi sem næst miðbænum tyrir einhleyp- an verzlunarmann. A. v. á. [75 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Fimm herbergi og eldhús til leigu fyrir barniaus hjón. A. v. á. [77

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.