Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 1
F Gamla Bíé Cabiria. Stórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hið fræga þjóðskáld ítala G-abriele d’Annunzio. Myndin sýnd í sfðasta sinn annað kvöid. Pantið aðgöngumiða í síma 475. Bæjaríróttir Afmœli á morgun: Anna Skov, húsfrú. Gfsli Kjarlansson, prestur. Magnús V. Jóhannesson trésm. Magnús Einarsson söngkennari. Sigurbjörg Jónsdóttir kaupm. Þorbj. Grímsson ungfrú. Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar eg undir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 5, júlí, Sterlingspund kr. 16,65 100 frankar — 60,00 100 niörk _ 63,25 R ey k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,85 16,70^. 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 j s Flóra j kom í gær að norðan um land frá útlöndum. Héðan á hún að fara fyrir sunnan Iand um Vest- manneyjar, austur fyrir og noröur á Siglufjörð og Akureyri. Gasstöðin. Samþykt var á bæjarstjórnarfundi í gær að baerinn taki aö sér rekst- ur gasstöövarinnar, samkvæmt til- boði því, er fyrir lá frá Francke.'— Málið var til annarar umræðu, og því þar með ráðið til lykta. Símskeytl frá fréttaritara Vísis Khöfn 6. júlí. Sókn bandamanna á vesturvígstöðvunum miðar allstaðar áfram, $*eir hafa náð 15500 föngum. Muhameðsmenn í nýlendum Hollendinga á Ind- landi hafa sagt sig und&n trúinálayfirráðum Tyrkja- soldáns. Pað er hætf við því að þessi fangatala, 15500 manns, gefi mönnum rangar hugmyndir um sókn bandamanna. Menn hugsa sem svo, að hún hljóti að vera alveg máttlaus og gagnslaus, úr því þeir ná ekki fleiri föngum. En eins og sókn og vörn er hátt- að í þessum skotgrafaorustum, er varla um fangatöku að ræða. — Fremstu fylkingarnar eru strádrepnar. Fyrst er stórskotahríðin látin dynja á þeim og síðan æðir fótgöngulið óvinanna fram gegn þeim með byssustingina, þangað til yfir lýkur og fremstu skotgrafirnar eru teknar, en þá eru þeir flestir fallnir sem þar voru til varnar. Pannig er sókninni haldið áfram gröf úr gröf að að eins örfáir menn falla . lifandi og því færri sem orusturnar eru háðar af meiri grimd. Hérmeð tilkynnist þeim stúlkum sem ráðnar eru til síldarvinnu í Hrísey að þær verða að fara með »Flóru« nú á iaugardaginn. Nokkrar stúlkur geta enn komist að. Hœsta kaup sem boðið verður. &u1yuw J&\aYwadóttu. Grettisgötu 53. Lesið! Lesið! Allar þær stúlkur, sem hafa ráðið sig í síldar- vinnu að Dvergasteini í Alftafírði, komi til H. S. Hanson, Laugaveg 29, kl. 1—6 á morgun. \ Kúabú sitt hér í Reykjavík vill Eggert Briem frá Viðey selja bænum. Var tilkynning um það lesin upp á bæjarstjórnatfundi í gær, en engir samningar byrjaðir um það enn, Á kjörskrá til landskosninga eru 3854 kjós- endur hér í bænum. Verður bæn- um skift í 6 kjördeildir eins og vant er. Stafagáta er í auglýsingu á annari síöu blaðinu í dag, og geta menn þreytt skarpskygni sína á því að ráða hana. Ráðningin er nafn auglýs- andans og heimili. Vörukaup Breta. Ásgeir Sigurðsson ræðismaður er orðinn umsjónarmaður brezku stjórnarinnar hér á landi með vöru- Nýja Bfó Verksmiðju- stúlkan. Brot úr æfisögu ungrar stúlku. Sjönleikur í 3 þátt- um. — Aðaihlutverkið leikur Karen Sandberg. Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að Sigríður Jóns- dóttir Laugaveg 119, andaðist á sjjítalanum 3. þ. m. — Þetta til- kynnist af sárt syrgjandi unnusta og sysfur hinnar láfnu. Jarðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 12 á hád, Hans Hansen. Valdís Jónsdóttir. --r— .... ...... ...... ■)C*Sa vau&ma$\, SöUuS s^ásteppa 'y.óiíB ^vásieppa o$ Sattjis&u* fæst hjá JÓNI FRÁ VAÐNESI. Kaupum hennar. Samtímis gekk bann úr kaumannaráði íslands. "\ltau aj iatidv i — Síldveiðin byrjuð. Símfrétt. ísafirði í gær. Garðar kom inn af hringnóta- veiðum með 2—300 tunnur af haf- síld 12 sjómílur undan Barðanum. Síld sást í djúpiuu í gær. Fiskafli góður í Hnífsdal. i Drengur óskast nú þegar til að bera Vísi út um bæinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.