Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 3
v i s:ier víniö vog hættan vetður altaf rnikil fyrir þann sem selur, ef lögreglu- eftirlitiö er sæmilegt. En þó að margir séu svo geröir aö þeir viröi fjársektir aö vettugi, þá myndu þeir veröa sárafáir, sem vildu eiga betrunarhúsvist yfir höfði sér. Eg veit ekki hvort templarar ætla aö taka þessa stefnu í málinu, en lítið bólar á henni hjá þeim enn, og eiga þó landskosningar aö fara fram í næsta mánuði. - Þeim veitir því ekki af tímanum, ef þeir ætla sér aö reyna að hafa áhrif á þær. En það er áreiðanlegt, að ef þessu máli veröur ekki hreyft fyrir þingkosningar, þá verður engin veruleg breyting gerö á bannlögun- um á næsta kjörtímabili. — Því mun þá veröa svarað er á þing kemur, að slíkar breytingar megi ekki gera aö þjóðinni fornspurðri. Templurum verður því að vera það Ijóst, að ef þeir ætla að gera nokk- uð í þessu máli, þá veröa þeir að vinda að því hið bráöasta. S. S. Vegna þess, hversu erfitt er að íá steinolíu flutta til Norðurlandsins, eru birgðir vorar þar fremur litlar, ogviljum vér því leiða athygii þeirra sem ætla sér að gera út mótorbáta til síldveiða fyrir norðan í sum- ar og hugsa sér að kaupa steinolíu hjá oss, að því að svo getur farið, að birgðir vorar fyrir norðan verði ekki nægilegar, svo öruggast er fyrir þá að taka með sér héðan eins mikið af olíu og þeim er unt. Rvík 4. júií 1916. Hið íslenska sieinoiíuhlutaféiag. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást aistaðar Aðalumboð fyrlr fsiand Nathan & Olsen Vandað hús Næstkomandi laugardag, 8. þ. m. kl. 5 síðd. verður við Stýri- mannaskólann haldið uppboð á 4 kúm. Rvík 5. júlí 1916. á góðum stað í bænum — er til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. I Páll Halldórsson. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916 Hús til sölu á góðum stað í bænum nú þegar. Semja'ber við trésmið. c LOGMENN !*► 41 Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutnlnssmaOur Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarn álaflutnlngsmsCur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. Qctr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Barátta Hfartnanna Eftir E. A. Rowlands. 77 Frh. —• pú hefir álitiö það heimsku af þér að leiðbeina Rósabellu, eins og hún bað þig um, hélt Rupert áfram, allra helzt að ætla að gera það í laumi. En vitaskuld má ekki gleyma því að jafn hrekklaus mað- ur og þú grunar ekki aðra um hrekki. Hún lék hlutverk sitt vel Þegar hún fann upp söguna um Teddy. hæri Filipp! Heföi eg bara verift hér heima þá hefðir þú aldrei farið á neitt heimulegt stefnu- mót raeð þessu kvendi. Eg hefði getað opnað á þér augun, og það hefði sparað konunnj þinni marga beiska áhyggjustund. — Rupert, stundi Filipp upp. Hvað eg hefi verið fávís, blindur, bjánalegur. Mig grunaöi aldrei hvert stefndi. Eg trúöi sögu hennar. Það var ekki fyr en nóttina góðu, þeg- ar hún, köld og án tilfinningar, sagði mér hvernig hún hetði Ieikið á mig, og hvernig hún heföi ætlað sér og ætlaði sér framvegis að eyðileggja líf mitt og Katrínar, að eg sá hvernig í öllu lá. Eg segi þér þaö alveg satt, að þegar eg þá sté út úr vagninum frá henni fanst mér eg, eg sjálfur, vera sekur í öllu því illa sem hún haföi reynt aö koma fram við Katrínu. Og eg sá í hvað bersýnilega hættu eg haföi stofnað mannorði tnínu. Sú nótt gleymist mér aldrei. Eg mun aldrei gleyma því að veslings Teddy dó í þeirri trú að eg væri að véla konu hans. Því síður get eg gleymt augnatilliti Katrfnar um morguninn. Rupert stundi við og stóð upp. — Eilipp, sagöi hann. Þú verð- ur að lofa mér því að hætt aö hugsa um þetta. Þú verður að standa viö þaö sem þú hefir lofað mér. Þaö er að koma með tnér eitthvað burtu héðan um tíma. Komdu. Eg heimta þaö af þér. — Nei, Rupert, sagði hann. Eg get ekki fariö, eins og nú standa sakir. Hún vill ekki tala viö mig. Hún myndi ekki vilja taka í hend- ina á mér. Hún mun álíta hana saklattsu blóði drifna. En — eg get samt ekki farið. Nei ekki enn, ekki enn. Eg veit að eg má takaá þolinmæðinni, bíða, bíða. Guð minn góður. En hvað það kvelur mig, Rupert, að hún skuli efastum ást mína og trygð. En hvernig á eg aö geta sannfært hana um sak- leysi mitt, og að eg aldrei hafi í orði né verki brotið neitt á móti henni. Hvernig get eg sannfært hana um að allar þessat líkur, sem á móti mér mæla séu falskar, eins og þú veizt þær eru. En — bælti hann við í klökkum róm, — eg verð að reyna að vera þolinmóður. En mun Rósabella hætta að dreifa út Iygasögum sínum? Hún, sem varð Antrobus að bana með þeim mun ekki láta við svo búið standa. Eg verð að vera kyr hér, og reyna að vernda Katrínu eins og eg frek- ast get. Eg er orðinn minni mað- ur í augum hennar. Eg hefi mist tiltrú hennar og ást. En eg er eiginmaöur hennar og er skyldug- ur að vernda hana. Og auk þess er lífið mér einskis viröi annars staðar en í nálægð hennar. Rupert sagði ekki neit. Hann sá að Filipp greip höndunum fyrir audlit sér. En hann sá um leið að einhver stóð úti fyrir undir opn- um glugganum á herberginu, sem þeir voru í. Hann flýtti sér út að gæta að hver þar væri. Hann sá þá að þaö var frú Cheslermere, sem stóð þar eins og steini lostin. Rupert gekk til hennar. — Hafið þér heyrt til okkar, frú Chestermere? spnrði hann blíðlega og var dálítið skjálfraddaður. Hún leit við honum. Hann sá að henni lá viö yfirliði. — Þér hafið heyrt hvað hann sagði, heyrt allan sannleikann, sagði nú Rupert einlæglega en alvarlega. Og eg veit aö þér munið trúa orð- um hans. Þér munuð gefa honnm aftur í fullum mæli sæluna, sem hann hélt hann hefði glatað og fyrirgert aö eilífu. Qrípið þetta tækifæri til þess. Sjálf eruð þér búin að líða og þola nógu mikið. Nú liggur sælu- og sólskinslandið aftur opiö fyrir, ef þér nú aðeins viljið gleyma stoltinu og einungis minnast ástar yðar, vandræðum hans, og — — Hún rétti honum báðar hendur. Hann fann að hún titraöi, en ekki af gremju og ótta heldur af sælutilfinningu. — Guð blessi yður, sagði hún kjökrandi. Guð blessi yður alla dagá. Svo þaut hún fram hjá honum og inn í herbergið til Filipps. Rupert heyrði að hún í blíðum róm kallaði tii Filipps og hann heyrði hann svara í svo innileguro feginsrómi. Rupeit fór ekki inn til þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.