Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1916, Blaðsíða 4
VÍSiR SkæðasJdnn. á g æ 11, niðurrist og í heilum skinnum, fæst enn í versl. Hlíf (Grettisgötu 26). 4-5 herbergi óskast til leigu frá 1. okt. nk. á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Pétri Halldórssyni bóksala. 2 menn óskast þegar. — Hátt kaup. — Uppl. á Lindar.g 32 niðri. Bréf tapaðist frá Laugavegj 34—42. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því eftir utanáskrift s e m f y r s t. Hús til sölu á besta ^tað í bænum. A. v. á. Vel verkuð Sauðskinn hjá Jóni fiá Vaðnesi. á Hótel Island verður I o k u ð um tíma. Virðingaifylst. Th. Kjarval. Húseign til sölu á góðum stað í bænum. Semja má við Magnús Sigurðsson iögmann, Hafnarstr. 22. Isl. smjör Og Smjörlíki hjá Jóni frá Vaðnesi Stíilkur þær, sem ráðnar eru í síldarvinnu hjá undirrituðum :: verða að vera tilbúnar að fara norður :: mánudaginn 10. þ. m. og mæta til viðtals á skrifstofunni í H a f n a r - :: s t r œ t i 18, kl. 4 til 6 síðdegis. :: I KAUPSKAPUR I % 3- t»ko»ste\nssoft. Fólk það er Felix Guðmundsson hefir ráðið til Siglufjarðar, geiur fengið upplýsingar um ferðina norður á Laugavegi 43. Stú1ka getur strax fengið vinnu við að saurra vesii — einnig sem geturtekið vinnu heim til sín. Guðm Sigurðsson klæðskeri. Duglegan matsvein vantar nú þegar á gufuskip. Hát Upplýsingar á skriístofu ötaj ssoy\. Brúkuð eldavél (fríttstand- andi) óskast tíl kaups, Fintiið Loft Bjarnason járnsmið, Laugavegi 40. ______________________________ [59 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Brúkaöur barnavagn Frakkastfg 20. til sölu á [93 Hátt kaup í boði. Nýtt eða gamalt fuglabúr fyrir 2 kanarífugla óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 8 uppi. * [94 Stigvél til Sítdarvinna fást keypt hjá Páli Guðmundssyni í Bergstaða- stræti 1. [95 / Lítið brúkaður kveuhjólhestur til sölu hjá Guðm. Breiðfjörð blikk- smið á Laufásvegi 4. [96 Uppseltar lóðir, vigt. strengir, belgir o. fl. til sölu á Laugavegi 22 (steinh.). [97 Stórt koffort eða ferðakista ósk- ast til kaups. A. v. á. [98 2 ferðakoffort stórt og lítið til sölu í Austurstræti 5. [99 Ánamaðkur til sölu á Laugavegi 54. [106 Lítið brúkuð reiðföt til sölu með góöu verði í Bergstaðastræti 3 niðri, [82 r VINNA — I Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [291 HÚSNÆÐ! Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 TAPA'fl —FUNDIfl I Herbergi með forstofuinugangi fæst nú þegar. Dálítil húsgögn geta fylgt, ef víll, á Laugavegi 20 A. [107 Peningar fundnir í vikunni sem leiö. Uppl. á Grettisgötu 26. [79 Beizli hefir tapast frá Kárastöðum suður í Skólavörðuholt. Skilist á herbergi með húsgögnum frá 1. okt. n. k. [35 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 Kona með dóttur sína óskar. eftir 1 — 2 herbergja íbúð með aðgang að eldhúsi. A. v. á, [55 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. C. Nielsen Þingholsstræti 8 B. [56 Fyrir ferðamenn, er ein eöa tvær góðar stofur í miðbænum, með for- stofuinngangi og húsgögnum, til leigu fyrir lengri eða skemri tíma. A. v. á. [73 afgreiðsluna. [101 Gulibrjóstnál með gulum steini hefir tapast frá Kennaraskóla ofan Aðalstræti. R. v. á. [102 Lyklakippa hefir týnst um helgina. Finnandi er vinsamlegast beöinn að gera afreiðslunni viðvart gen fund- arlaunum. [103 Tapast hefir silkistykki. Skilist á afgreiðsluna. [104 Fundist hefir kvenúr í úlnliðsól á Laugaveginum. Vitja má á afgr. 105 Tapast hafa peningar frá Hafnarstræti 4 upp að neðra horni Hverfisgötu. Góð fund- arlaurt. Uppl. á afgr. [107 Unglingsstúlka óskast til hægra morgunverka í sumar. M. Júl. Magnús læknir, Tjarnargötu 3. [53 Telpa á fermingaraldri óskast nu þegar til snúninga á barnlausu heim- ili. Uppl. Laugav. 19 B. (niðri). [86 Stúlku vantar i kaupavinnu á goft sveitaheimili. Afgr. v. á. [87 Mig vantar 15 ára stúlku í sum- ar á meðan síldveiparnar vara. Helgi Jónsson Stýrm.st. 10. [88 Telpu, 11 —14, ára vantar nú þegar á Kárastfg 11 uppi. [89 Stúlka vön í sveit óskar eftir at- vinnu á góðu heimili. Fylgja tvö börn. Ritstjóri vísar á. [90 Kaupakona óskasl, má vera meö eitt eða jafnvel tvö börri með sér, Afgr. visar á. [91 Kaupakonu vantar í grend við bæinn mánaðartíma. Hátt kaup Upplýsingar í síma 572. [92 2 kaiipakonur óskast á gott heim- ili í Borgarfiröi. Uppl. í Sápubúð- inni á Laugavegi 40. [100 tvmamU$a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.