Vísir - 08.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1916, Blaðsíða 1
/ Utgefandi HLUTAFÉLAG Kitstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 Skriístofa og afgreiðsla í Hótel íslaiid SlMI 400 6. árg. Lau gardagi n n 8, júlf 1916. 183. tbl. I. S. I. KNATTSPYRNUMÓT ÍSLAOS. Samkvæmt úrskurði I. S. I. keppa \ l X Fram og Reykjavíkur á Iþróttavellinum sunnudaginnQ.þ, m. kl.2. Gamla Bíó Cabiria. verður sýnd í síð- asta sinn í kvöld Pantið aögöngumiða í síma 475. m&m wm Bæjaríróttir §Í| Afmœli á morgun: Gunnar Eg;lsson, skipamiölari. Ouör. Wathne, ekkjufrú. Ouöbj. Ouöbrandsson, bókb. Ingólfur Lárusson, skipstj. Páll Þorkelsson, gullsm. Þorsteinn Jónsson, járnsm. Afmeeliskori meo íslenzk- um erindum og margar nýjar egundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 7; júlí. Sterlingspund kr. 16,75 100 frankar — 60,00 100 mðrk — 63,25 Reykjavík Bankar Pósthús SterLpd. 16,85 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Lagieg iítii húseign á góöum staö í bænum óskast keypt nú þegar. — Af sérstökum ástæðum þarf að gera út um kaupin fyrir 12. þ. m. Tilboð óskast. Lárus Fjeldsted. Hið íslenzka kvenfélag - heldur ársfund sunnudaginn 9. júlí kl. 8 síðd. á venjul. stað. — Áríðandi mál. — Frú Björg Blöndal talar. — Konur fjölmennið. Katrín Magndsson. Stúlkur þær, sem ráðnar eru í síldarvlnnu af undirrituðum til Ásgeirs Péturssonar kaupmanns á Akureyri, veröa aö vera tilbúnar næstkomandi þriðjudagskvöld. Nánari upplýsingar hjá • Magnúsi Bl^ndahl, - Lækjargötu 6 B j Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 7. júlí. Rússar vinna einnig á á Riga-vfgstðövunum. — Bandamenn hafa unniÖ iafnmiklö á viö Somme á 5 dögum og ÞJóðverjar við Verdun á 4 mánuðum. Nýja Bíó Dóttir tlskimannsins Ljómandi failegur sjónieikur í tveim þáttum, leikinn af Páthé Fréres í París. Martröð Franskur sjónleikur sem sýnir afturhvarf húsbóndans. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn elskuiegi litli sonur, Guðm. Steinar Guð- mundsson andaöist 5. þ. m. . Jarðarförin er ákveöin mánud. 10. þ. m. kl. 11 frá heimiii mínu, Njálsgötu 29 B. JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR. Messað í Dómkirkjunni á morgu: kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson. Kl. 5 sira Bjarni Jónsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. síra Ói. ÓI. Úrslitakappleikur á milli Fram og Rvikur fer fram á morgun kl. 2. Þar má búast við 1 miklu kappi og góðri skemtun. Gullfoss kom til Seyðisfjarðar í fyrradag, og sagt að hann hafi lokið erind- um á Austfjörðum í gær. Flóra á að fara héöan í kvöld. Dánarfregn. FrúHaildóra Jónson, fædd Waage, andaðist í gær austur í Laugardæl- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.